bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vw polo lækkunargormar
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=67712
Page 1 of 1

Author:  haflidi3 [ Thu 13. Nov 2014 23:32 ]
Post subject:  Vw polo lækkunargormar

Vitiði um einhverja svoleiðis sem er hægt að láta senda til íslands og kosta ekki alltof mikið en virka :) ?
Í 2013 polo 6R

Author:  rockstone [ Thu 13. Nov 2014 23:42 ]
Post subject:  Re: Vw polo lækkunargormar

hvaða max upphæð?

Author:  haflidi3 [ Fri 14. Nov 2014 01:34 ]
Post subject:  Re: Vw polo lækkunargormar

rockstone wrote:
hvaða max upphæð?


Ah ég veit ekki bara ekki mikið yfir 120þúsund kr. Helduru að það sé hægt ?.

Author:  Angelic0- [ Fri 14. Nov 2014 01:36 ]
Post subject:  Re: Vw polo lækkunargormar

Skal selja þér lækkunargorma á 120þ :!:

Author:  rockstone [ Fri 14. Nov 2014 07:39 ]
Post subject:  Re: Vw polo lækkunargormar

haflidi3 wrote:
rockstone wrote:
hvaða max upphæð?


Ah ég veit ekki bara ekki mikið yfir 120þúsund kr. Helduru að það sé hægt ?.


já það er hægt, getur fengið ódýrt coilover fyrir þennan pening.

http://www.ebay.com/itm/TA-Technix-Volk ... RTM1793562

Author:  haflidi3 [ Fri 14. Nov 2014 20:24 ]
Post subject:  Re: Vw polo lækkunargormar

rockstone wrote:
haflidi3 wrote:
rockstone wrote:
hvaða max upphæð?


Ah ég veit ekki bara ekki mikið yfir 120þúsund kr. Helduru að það sé hægt ?.


já það er hægt, getur fengið ódýrt coilover fyrir þennan pening.

http://www.ebay.com/itm/TA-Technix-Volk ... RTM1793562


Vá já þetta kostar 80 þúsund kall hingað komið. Það er ekkert mikið miðað við að þetta séu coilovers. Pæling að kaupa þessa bara.

Author:  haflidi3 [ Mon 17. Nov 2014 01:30 ]
Post subject:  Re: Vw polo lækkunargormar

haflidi3 wrote:
Vitiði um einhverja svoleiðis sem er hægt að láta senda til íslands og kosta ekki alltof mikið en virka :) ?
Í 2013 polo 6R


Fleiri sem vita ?

Author:  Jón Ragnar [ Fri 21. Nov 2014 11:25 ]
Post subject:  Re: Vw polo lækkunargormar

http://www.ebay.co.uk/itm/JOM-COILOVER- ... 19f47f7c85

Þetta virðist vera þokkalegt bang for the buck

JOM er samskonar/sama og TA Technix og Raceland ofl

Erum með samskonar í Golf Mk1 hjá okkur og þetta er merkilega fínt fyrir aurinn

Author:  JOGA [ Fri 21. Nov 2014 14:50 ]
Post subject:  Re: Vw polo lækkunargormar

Tæki þessa:

http://www.awesomegti.com/ap-coilovers-volkswagen-polo-6r

Keypti svona í E36 fyrir nokkru. Virkilega fínt stuff.
KW framleiðir þetta.

Author:  Angelic0- [ Fri 21. Nov 2014 15:59 ]
Post subject:  Re: Vw polo lækkunargormar

JOGA, myndin sem að þú ert með í avatar triggerar alltaf Avast antivirus hjá mér...

Author:  JOGA [ Fri 21. Nov 2014 18:46 ]
Post subject:  Re: Vw polo lækkunargormar

Angelic0- wrote:
JOGA, myndin sem að þú ert með í avatar triggerar alltaf Avast antivirus hjá mér...


Kíki á það. Annars sé ég enga mynd hjá mér :lol:

Author:  Angelic0- [ Fri 21. Nov 2014 18:52 ]
Post subject:  Re: Vw polo lækkunargormar

JOGA wrote:
Angelic0- wrote:
JOGA, myndin sem að þú ert með í avatar triggerar alltaf Avast antivirus hjá mér...


Kíki á það. Annars sé ég enga mynd hjá mér :lol:


Nei, ég sé hana ekki heldur en fæ alltaf upp Threat alert....

Author:  JOGA [ Fri 21. Nov 2014 18:56 ]
Post subject:  Re: Vw polo lækkunargormar

Angelic0- wrote:
JOGA wrote:
Angelic0- wrote:
JOGA, myndin sem að þú ert með í avatar triggerar alltaf Avast antivirus hjá mér...


Kíki á það. Annars sé ég enga mynd hjá mér :lol:


Nei, ég sé hana ekki heldur en fæ alltaf upp Threat alert....


Afsakið off-Topic.
Ætti að vera komið í lag. Þakka ábendinguna :thup:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/