bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

flytja inn mótor
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=67709
Page 1 of 1

Author:  EggertD [ Thu 13. Nov 2014 15:36 ]
Post subject:  flytja inn mótor

er að velta fyrir mér hvernig menn fara að að flytja mótor frá t.d. bretlandi hingað heim ?

Author:  Alpina [ Thu 13. Nov 2014 15:41 ]
Post subject:  Re: flytja inn mótor

Ég var að heyra að aðflutnings gjöld falli niður 31/12 2014...

hvað hvernig osfrv.. veit ég ekkert

Author:  Runar335 [ Sat 15. Nov 2014 15:46 ]
Post subject:  Re: flytja inn mótor

Er það ekki bara af rafmagns hlutum eins og t.d sjónvarp, simar og almenn raftæki

Author:  Alpina [ Sun 16. Nov 2014 01:31 ]
Post subject:  Re: flytja inn mótor

Runar335 wrote:
Er það ekki bara af rafmagns hlutum eins og t.d sjónvarp, simar og almenn raftæki


Jú,, við nánari rannsókn,, skilst mér einmitt að það sé svoleiðis

Author:  tinni77 [ Sun 16. Nov 2014 04:09 ]
Post subject:  Re: flytja inn mótor

Talaðu við Aron Jarl, hann flutti inn einmitt Mi16, einmitt í 205, einmitt frá Bretlandi.

hehe ;)

Author:  demi [ Sun 16. Nov 2014 10:55 ]
Post subject:  Re: flytja inn mótor

Í fyrsta lagi fer það eftir því hvernig er um hann búið, hvert rúmmálið á sendingunni er skiptir líka máli og þyngdin á henni.

Lykilatriði er að fá seljanda til þess að koma honum vel fyrir á palletu og reyra hann pikkfastann það er þér og þeim flutningsaðila sem tekur að sér verkið til hagsbóta.

Gott er að láta sækja þetta upp að hurð hjá þeim sem selur og kaupa flutninginn á EXW skilmálum, þá er hluturinn hjá flestum flutningsmiðlunum tryggður upp að vissri fjárhæð með smá sjálfsábyrgð.

Svo þegar mótorinn er kominn til landsins þá þarf að tolla hann, þá þarf að vera til staðar reikningur sem segir hvort hann sé notaður eða nýr og hvert verðið á honum er.

Þá er því ekkert til fyrirstöðu að sækja mótorinn eða fá hann sendann til sín.

Tekið saman;

Þarft "dimensions", þyngd, heimilisfang, póstnúmer og áætlað verðmæti, þá er hægt að skoða þetta fyrir þig.

Author:  D.Árna [ Sun 16. Nov 2014 17:26 ]
Post subject:  Re: flytja inn mótor

Fara ut, kaupa steisjon druslu og mótorinn i skottið a henni :D

Author:  saemi [ Sun 16. Nov 2014 21:08 ]
Post subject:  Re: flytja inn mótor

D.Árna wrote:
Fara ut, kaupa steisjon druslu og mótorinn i skottið a henni :D


:thup:

Author:  Yellow [ Sun 16. Nov 2014 22:35 ]
Post subject:  Re: flytja inn mótor

tinni77 wrote:
Talaðu við Aron Jarl, hann flutti inn einmitt Mi16, einmitt í 205, einmitt frá Bretlandi.

hehe ;)





Needs more "einmitt"

Author:  ömmudriver [ Sun 16. Nov 2014 23:00 ]
Post subject:  Re: flytja inn mótor

saemi wrote:
D.Árna wrote:
Fara ut, kaupa steisjon druslu og mótorinn i skottið a henni :D


:thup:


Einmitt það sem ég mundi gera ef ég vildi flytja inn mótor :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/