bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Subaru Legacy '98 WINTERBEATER https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=67548 |
Page 1 of 1 |
Author: | D.Árna [ Thu 23. Oct 2014 02:42 ] |
Post subject: | Subaru Legacy '98 WINTERBEATER |
Jæja þar sem menn virðast vera soldið í því að gera memers thread um ehv annað en bmw í OT þá ætla ég að henda í einn líka.. Þar sem ég hef verið MIIIKIÐ í kringum Subaru að þá kann ég þokkalega vel inn á þessa bíla þannig hef verið að hugsa um að turbovæða hann á stock gt bínu en á minni blæstri heldur en stock gt þar sem innvolsið í þessum mótor er veikara en í ej205 turbo mótor, þetta er ennþá á hugmyndarstigi þó ![]() Keypti mér ss Legacy í dag '98 árg 2L Bsk Dráttarkúla RWD Soðið drif! STi Front Lip 3" endakútur! Skornir gormar Lúmskt töff Leggi ![]() ![]() Plönin góðu: Veit ekki hvort ég kaupi nýtt bretti á hann eða hafi þetta svona [] Ætla allavega að filma framljósin gul eða setja xenon10k í þau (á bæði til þannig pæling hvað gerist) [] Skipta um öxul (einn brotinn nú þegar) [] 17" lala felgur [] Ryðbæta [] Outback húdd [] og ýmislegt fleira smotterí ![]() |
Author: | rockstone [ Thu 23. Oct 2014 08:29 ] |
Post subject: | Re: Subaru Legacy '98 WINTERBEATER |
lullaðu bara á þessu í vetur og gerðu einhvað flott fyrir 540 ![]() |
Author: | Yellow [ Thu 23. Oct 2014 08:46 ] |
Post subject: | Re: Subaru Legacy '98 WINTERBEATER |
rockstone wrote: lullaðu bara á þessu í vetur og gerðu einhvað flott fyrir 540 ![]() That. |
Author: | tolliii [ Thu 23. Oct 2014 15:16 ] |
Post subject: | Re: Subaru Legacy '98 WINTERBEATER |
haha alveg sammála ![]() ![]() |
Author: | Angelic0- [ Thu 23. Oct 2014 15:30 ] |
Post subject: | Re: Subaru Legacy '98 WINTERBEATER |
sýnist hann vera kominn til síns heima þessi bíll.. subaru junkyard... |
Author: | D.Árna [ Thu 23. Oct 2014 17:01 ] |
Post subject: | Re: Subaru Legacy '98 WINTERBEATER |
rockstone wrote: lullaðu bara á þessu í vetur og gerðu einhvað flott fyrir 540 ![]() Það var planið ![]() Annars buinn að kaupa öxul og fl í þennan 540 fer af nr fyrir helgi |
Author: | rockstone [ Thu 23. Oct 2014 19:11 ] |
Post subject: | Re: Subaru Legacy '98 WINTERBEATER |
D.Árna wrote: rockstone wrote: lullaðu bara á þessu í vetur og gerðu einhvað flott fyrir 540 ![]() Það var planið ![]() Annars buinn að kaupa öxul og fl í þennan 540 fer af nr fyrir helgi Ég er að tala um að ekkert vit í að eyða pening í túrbó og felgur á svona subaru dollu. Henda þeim pening frekar í 540. |
Author: | D.Árna [ Thu 23. Oct 2014 22:47 ] |
Post subject: | Re: Subaru Legacy '98 WINTERBEATER |
rockstone wrote: D.Árna wrote: rockstone wrote: lullaðu bara á þessu í vetur og gerðu einhvað flott fyrir 540 ![]() Það var planið ![]() Annars buinn að kaupa öxul og fl í þennan 540 fer af nr fyrir helgi Ég er að tala um að ekkert vit í að eyða pening í túrbó og felgur á svona subaru dollu. Henda þeim pening frekar í 540. Hehe kemur allt í ljós |
Author: | D.Árna [ Fri 24. Oct 2014 01:19 ] |
Post subject: | Re: Subaru Legacy '98 WINTERBEATER |
Komst að þeirri staðreynd í dag að öxlar í bmw eru mikið sterkari en í subaru ![]() |
Author: | Angelic0- [ Fri 24. Oct 2014 01:19 ] |
Post subject: | Re: Subaru Legacy '98 WINTERBEATER |
ehm... duuuh' ! |
Author: | D.Árna [ Fri 24. Oct 2014 01:28 ] |
Post subject: | Re: Subaru Legacy '98 WINTERBEATER |
Angelic0- wrote: ehm... duuuh' ! Var bara að keyra heim upp á Hellisheiði með einn brotinn öxull og var að verða kominn að kömbunum þegar hinn brotnaði ![]() Nog að gera annað kvöld í skúrnum allavega! |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |