bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Snældubilaður Sví-i sem að er að breyta bílum í Vietnam...
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=67483
Page 1 of 1

Author:  Angelic0- [ Mon 13. Oct 2014 11:45 ]
Post subject:  Snældubilaður Sví-i sem að er að breyta bílum í Vietnam...

Hann er með þennan MB 500E500, sem að hann er að breyta í TOURING bíl...

Image

Image

Image

Image

Image

Image

og svo ætlar hann að mæta á Gatebil næsta ár, á þessum Ferrari 550 Maranello:

Image

Image

en afþví að V12 mótorinn er rusl, og þolir "BARA" 600hp... þá er hann að smíða e'h ofur BMW S62 (slívarekinn)

Image

Image

Author:  bjahja [ Mon 13. Oct 2014 12:12 ]
Post subject:  Re: Snældubilaður Sví-i sem að er að breyta bílum í Vietnam.

Hann er búinn að vera að vinna í þessum Ferrari í alveg þónokkur ár og mig grunar nú að ástæðan fyrir BMW motornum sé $$$ (mig minnti reyndar að það væri m60)

En carbon vinnan er alveg ótrúlega flott, virkilega fær náungi!

Author:  sh4rk [ Mon 13. Oct 2014 13:29 ]
Post subject:  Re: Snældubilaður Sví-i sem að er að breyta bílum í Vietnam.

Mér sýnist þetta nú bara vera M60 blokk, ekki S62

Author:  Eggert [ Mon 13. Oct 2014 13:34 ]
Post subject:  Re: Snældubilaður Sví-i sem að er að breyta bílum í Vietnam.

Ætla að vona líka að þetta sé ekki original 036 :x

Author:  bimmer [ Mon 13. Oct 2014 14:08 ]
Post subject:  Re: Snældubilaður Sví-i sem að er að breyta bílum í Vietnam.

Hlýtur að vera MXX, það mikill metall milli strokka.

Author:  bjahja [ Mon 13. Oct 2014 14:15 ]
Post subject:  Re: Snældubilaður Sví-i sem að er að breyta bílum í Vietnam.

Já hann ætlar í m60+supercharger í ferrari :lol:

Author:  slapi [ Mon 13. Oct 2014 15:36 ]
Post subject:  Re: Snældubilaður Sví-i sem að er að breyta bílum í Vietnam.

Image
Hérna er S62 block , þekkist nátturulega best á því að S62 er ekki með neitt Valley pan ;)

Og M60 þekkist því hann er með þetta ljóta tímahjól þarna í miðjunni. M62 uppfærðist í sleða alla leið.

Author:  IvanAnders [ Mon 13. Oct 2014 19:45 ]
Post subject:  Re: Snældubilaður Sví-i sem að er að breyta bílum í Vietnam.

Eggert wrote:
Ætla að vona líka að þetta sé ekki original 036 :x


Það væri fáránlegt

Author:  sh4rk [ Mon 13. Oct 2014 20:58 ]
Post subject:  Re: Snældubilaður Sví-i sem að er að breyta bílum í Vietnam.

slapi wrote:
Image
Hérna er S62 block , þekkist nátturulega best á því að S62 er ekki með neitt Valley pan ;)

Og M60 þekkist því hann er með þetta ljóta tímahjól þarna í miðjunni. M62 uppfærðist í sleða alla leið.

Já og hvort endist nú betur??? Tímahjólið eða sleðanir??

Author:  Angelic0- [ Mon 13. Oct 2014 21:02 ]
Post subject:  Re: Snældubilaður Sví-i sem að er að breyta bílum í Vietnam.

IvanAnders wrote:
Eggert wrote:
Ætla að vona líka að þetta sé ekki original 036 :x


Það væri fáránlegt


Jú þetta er OEM 036 bíll...

Author:  slapi [ Mon 13. Oct 2014 23:04 ]
Post subject:  Re: Snældubilaður Sví-i sem að er að breyta bílum í Vietnam.

sh4rk wrote:
slapi wrote:
http://www.bavariansolutions.com/other/S62EngineBuild/Crankcase.jpg
Hérna er S62 block , þekkist nátturulega best á því að S62 er ekki með neitt Valley pan ;)

Og M60 þekkist því hann er með þetta ljóta tímahjól þarna í miðjunni. M62 uppfærðist í sleða alla leið.

Já og hvort endist nú betur??? Tímahjólið eða sleðanir??


Má það ekki heita ljótt þó það endist betur? :lol: :lol:
Líka dual row keðja vs single row (var samt eitthvað breytilegt , minnir að hafa séð nonvanos M62 með og án dual row)

Author:  Alpina [ Tue 14. Oct 2014 19:32 ]
Post subject:  Re: Snældubilaður Sví-i sem að er að breyta bílum í Vietnam.

Hehe.. góðir punktar... M60 ku vera ALL IN vs M62,,,

og já þetta VAR,,,,,,,,,,,,,,,,,, 500E

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/