bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW vs Lexus
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=67454
Page 1 of 2

Author:  haflidi3 [ Wed 08. Oct 2014 19:48 ]
Post subject:  BMW vs Lexus

Ég var að spá i með lexus is250 og bmw 550i er meiri bilanatíðni i öðrum hvorum og eru varahlutirnir dýrari í annan bílinn en hinn ? (Báðir 2006 módel.)

Author:  maxel [ Wed 08. Oct 2014 20:33 ]
Post subject:  Re: BMW vs Lexus

Ég held að þetta eigi líka við 550i
Quote:
545i problems in no particular order (in addition to what you have mentioned);

Lower timing case gasket
Valley pan gasket
Water Pipe
Micro Power Module Melt Down in Trunk
Alternator - Bearings and voltage regulator
Broken wires in trunk lid wiring harness from fatigue (repetitive opening & closing)
Auto Trans Mechatronics failure
Active steering - optical steering angle sensor
Suspension thrust bearing excessive wear
Coolant components leak (Brittle from heat & age) ? y-pipe, vent pipe, lower radiator hose temperature sensor O-ring
Thermostat heater circuit failure
Radiator Failure
Expansion tank leaks
Passenger seat air bag sensor
Water pump leak
Hunting Idle
Weather stripping around front and rear windshield, doors and windows
Drains from sunroof and windshield clog and flood interior of car or e-box
Rear Tires wear out in average 8-15K miles with sport suspension
Factory brake pads blacken wheels in two blocks
ARS hydraulic sway bar leaks

Fáðu þér lexus

Author:  Angelic0- [ Wed 08. Oct 2014 21:02 ]
Post subject:  Re: BMW vs Lexus

Þetta eru bara alls ekki sambærilegir bílar...

IS250 er eins og leikfangabíll í samanburði við hinn...

Tæki 550i...

Author:  haflidi3 [ Wed 08. Oct 2014 22:29 ]
Post subject:  Re: BMW vs Lexus

Já ég hef bara heyrt að BMW bili svo mikið. En hef reyndar ekkert heyrt að lexus sé að bila rosalega mikið.

Author:  rockstone [ Wed 08. Oct 2014 22:47 ]
Post subject:  Re: BMW vs Lexus

Tæki klárlega 550i, mikið meiri bíll :thup:

Author:  Birgir Sig [ Thu 09. Oct 2014 06:56 ]
Post subject:  Re: BMW vs Lexus

eftir hverju ertu að leita? þetta er eins og að bera hummer og yaris saman liggur við,, með smá ýkjum.


en lexusinn er allan daginn sniðugri kostur ef þú ætlar að hugsa um kostnað á bílunum og viðhald,,


550 kostar helmingi meira í innkaupum og rekstarkostnaði.

en allandaginn myndi ég taka 550 8)
nema ég væri að leita að bíla handa konunni.

Author:  SteiniDJ [ Thu 09. Oct 2014 09:11 ]
Post subject:  Re: BMW vs Lexus

Þetta er ekki sambærilegt. Þetta bilar alveg, en ég held að bilanatíðni BMW sé stórkostlega ýkt af Toyota-óvitum.

Author:  Geirinn [ Thu 09. Oct 2014 12:22 ]
Post subject:  Re: BMW vs Lexus

Þessi þráður hlýtur að skrifast á troll...

Svaka pælingar um Polo og svo samanburður á Lexus IS250 og BMW E60 550i...

Author:  Alpina [ Thu 09. Oct 2014 12:38 ]
Post subject:  Re: BMW vs Lexus

Geirinn wrote:
Þessi þráður hlýtur að skrifast á troll...

Svaka pælingar um Polo
og svo samanburður á Lexus IS250 og BMW E60 550i...


AKKÚRAT,,,,,,,,,,,,
:lol: :lol: :lol:

Author:  fart [ Thu 09. Oct 2014 12:47 ]
Post subject:  Re: BMW vs Lexus

Þetta er einfalt.

BMW > Rest

Author:  Angelic0- [ Thu 09. Oct 2014 14:30 ]
Post subject:  Re: BMW vs Lexus

SteiniDJ wrote:
Þetta er ekki sambærilegt. Þetta bilar alveg, en ég held að bilanatíðni BMW sé stórkostlega ýkt af Toyota-óvitum.


x2 :!:

Má geta þess að bremsudiskar í Toyota Avensis / Lexus IS200 kosta nær þrefalt meira en bremsudiskar í E46 320i....

Því að það er víst svo dýrt að kaupa varahluti í BMW ;)

Author:  maxel [ Thu 09. Oct 2014 16:19 ]
Post subject:  Re: BMW vs Lexus

Hverjum er ekki drull? Gaurinn er að spyrja einfalda spurningu um bilanatíðni á tveim bílum sem hann er að íhuga að kaupa. Ekki hvað þið mynduð velja. E60 550i er bilanatík, IS250 er það ekki.

Author:  Angelic0- [ Thu 09. Oct 2014 20:40 ]
Post subject:  Re: BMW vs Lexus

Axel.... fyrst þú ert svona fróður....

Hvað er að klikka mest í E60 550i :?:

Félagi minn var að flytja svona bíl inn... eitt getnaðarlegasta fæðingarvottorð sem að ég hef séð :)

Þetta snýst mest um það að þetta sé þjónustað og hugsað um það...

Author:  haflidi3 [ Fri 10. Oct 2014 01:14 ]
Post subject:  Re: BMW vs Lexus

Ég var nú bara að spá en er að hallast meira að lexusinum eins og er. Ættla að fara að fá mér nýjann bíl,þessi Polo sem ég er á er alveg farinn að gefa sig.

Author:  fart [ Fri 10. Oct 2014 11:14 ]
Post subject:  Re: BMW vs Lexus

haflidi3 wrote:
Ég var nú bara að spá en er að hallast meira að lexusinum eins og er. Ættla að fara að fá mér nýjann bíl,þessi Polo sem ég er á er alveg farinn að gefa sig.

Tröll..

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/