bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Opel Astra OPC 2006 / AUX ? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=67372 |
Page 1 of 1 |
Author: | haflidi3 [ Sat 27. Sep 2014 21:28 ] |
Post subject: | Opel Astra OPC 2006 / AUX ? |
Er aux tengi í þessum bíl eða eitthvað sem hægt er að tengja við ipod ? Og hvernig eru hátalararnir í þessum bíl ? |
Author: | Kristjan [ Sat 27. Sep 2014 22:05 ] |
Post subject: | Re: Opel Astra OPC 2006 / AUX ? |
Author: | Angelic0- [ Sun 28. Sep 2014 11:54 ] |
Post subject: | Re: Opel Astra OPC 2006 / AUX ? |
Góðir hátalarar ef að það er ekki búið að sprengja þá... eða svona... ásættanlegt... Ég uppfærði í Type-R afþví að þegar að ég var búinn að blasta allmennilega í svona c.a. viku þá var farið að hringla í þessu öllu... Algengt að segullinn losni aftanaf hátölurunum... |
Author: | gardara [ Sun 28. Sep 2014 13:17 ] |
Post subject: | Re: Opel Astra OPC 2006 / AUX ? |
Það er ekki aux tengi í þeim öllum og sitthvor týpan af útvarpstækjum eftir því hvort þú ert með aux eða ekki, þyrftir sumsé bæði aux tengið og útvarpstæki með aux ef þú ætlar að upgrade í aux. Original hátalarnir eru arfa slappir, sérstaklega fyrir svona nýlegan bíl. Held að flestir sem eigi þessa bíla gefist upp fljótlega og fari í aftermarket hátalarap |
Author: | Angelic0- [ Sun 28. Sep 2014 13:32 ] |
Post subject: | Re: Opel Astra OPC 2006 / AUX ? |
Neinei, þetta er alveg ásættanlegt... en ef að þú ert að hlusta mikið á tónlist hátt... þá losna seglarnir af hátölurunum... hefur gerst í allavega 4stk OPC sem að ég hef verið í kringum og þessum sem að ég á núna... |
Author: | gardara [ Sun 28. Sep 2014 13:34 ] |
Post subject: | Re: Opel Astra OPC 2006 / AUX ? |
Þú hlýtur að vera með svona lélegan standard þá ![]() Hátalararnir í þessu eru á svipuðu caliberi og ferðatolvu |
Author: | Angelic0- [ Sun 28. Sep 2014 13:47 ] |
Post subject: | Re: Opel Astra OPC 2006 / AUX ? |
gardara wrote: Þú hlýtur að vera með svona lélegan standard þá ![]() Hátalararnir í þessu eru á svipuðu caliberi og ferðatolvu Þá hljóta mínir að hafa verið betri en í öðrum OPC.... Allavega þá var soundið í OPC hjá mér á sama Caliber og BOSE dótið í Touaregnum hjá mömmu... Er ekki BOSE rosa standard ![]() Myndi ekki segja að ég sé með lélegan standard.... Heima setupið mitt er Harman Kardon AVR370 JBL ES100CH front JBL ES25C center JBL ES30 bak og hliðar JBL ES250P sub x2 Geri frekar miklar kröfur á hlóðgæði.... |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |