bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Alfa Romeo Giulia GTA - áhyggjuefni ? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=67252 |
Page 1 of 1 |
Author: | Angelic0- [ Wed 10. Sep 2014 01:04 ] |
Post subject: | Alfa Romeo Giulia GTA - áhyggjuefni ? |
http://www.autoblog.com/2014/08/19/alfa ... rumormill/ Sögusagnir segja... ætli þetta verði að veruleika... hef alltaf dáðst að verkfræðinni hjá AR.... en aldrei þolað bílana... ![]() |
Author: | fart [ Wed 10. Sep 2014 06:26 ] |
Post subject: | Re: Alfa Romeo Giulia GTA - áhyggjuefni ? |
Nei, þetta verður annaðhvort kvennhjola eða fjórhjóla |
Author: | Xavant [ Wed 10. Sep 2014 12:00 ] |
Post subject: | Re: Alfa Romeo Giulia GTA - áhyggjuefni ? |
Það er bara og verður alltaf bara EINN Giulia ![]() |
Author: | bjahja [ Wed 10. Sep 2014 12:33 ] |
Post subject: | Re: Alfa Romeo Giulia GTA - áhyggjuefni ? |
fart wrote: Nei, þetta verður annaðhvort kvennhjola eða fjórhjóla Alfa ætla að fara að gera afturhjóladrifna aftur |
Author: | fart [ Wed 10. Sep 2014 13:03 ] |
Post subject: | Re: Alfa Romeo Giulia GTA - áhyggjuefni ? |
bjahja wrote: fart wrote: Nei, þetta verður annaðhvort kvennhjola eða fjórhjóla Alfa ætla að fara að gera afturhjóladrifna aftur YES! Þá gæti þetta orðið ágætt, lookar allavega og ef þetta er með Ferrari reliability, en ekki Alfa, þá verður þetta bara hörgu vel smíðað. |
Author: | Angelic0- [ Wed 10. Sep 2014 14:17 ] |
Post subject: | Re: Alfa Romeo Giulia GTA - áhyggjuefni ? |
Já, rumours segja RWD... sem að gerir mig pínu spenntan yfir þessu... Er algjör Ferrari hater, en fíla stöku marvels.... frá þeim, vonum að þetta verði eitthvað... Myndi samt hata að horfa á M3 og C63 vera að tapa fyrir Alfa ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |