bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
AUDI RS8 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=67228 |
Page 1 of 2 |
Author: | haflidi3 [ Sat 06. Sep 2014 20:58 ] |
Post subject: | AUDI RS8 |
Er einhver hérna á landinu búinn að sjá hellaaðann audi rs8 svona svartan og rauðann ? Er einhver með myndir af honum eða veit um myndir af honum ? Þetta er A8 bíll held ég. |
Author: | Benzari [ Sat 06. Sep 2014 22:25 ] |
Post subject: | Re: AUDI RS8 |
Venjulegur V8 Audi með RS útlitspakka. |
Author: | haflidi3 [ Sat 06. Sep 2014 23:32 ] |
Post subject: | Re: AUDI RS8 |
Benzari wrote: Venjulegur V8 Audi með RS útlitspakka. Held að það hafi staðið sko rs8 eða s8 eða eitthvað. |
Author: | gardara [ Sun 07. Sep 2014 01:13 ] |
Post subject: | Re: AUDI RS8 |
Audi framleiðir ekki neinn bíl sem heitir RS8 |
Author: | Kjallin [ Sun 07. Sep 2014 18:34 ] |
Post subject: | Re: AUDI RS8 |
![]() ![]() Tekið héðan - https://www.facebook.com/photo.php?fbid ... =1&theater |
Author: | Benzari [ Sun 07. Sep 2014 19:33 ] |
Post subject: | Re: AUDI RS8 |
TDT09 Fastanúmer TDT09 Árgerð/framleiðsluár / Verksmiðjunúmer WAURVAFDXCN033004 Tegund AUDI Undirtegund A8 Framleiðsluland Þýskaland Forskráning 2014-06-02 Fyrsta skráning 2012-03-01 Nýskráning 2014-06-06 Hópur Fólksbifreið (M1) Notkun Almenn notkun Innflutningsástand Notað Innflutningsfyrirtæki Úranus ehf. Tækniupplýsingar Viðurkenning 1340 Gerðarnúmer WAUZZZ4H0000 Orkugjafi Bensín Vélanúmer None Afl (kW) 273.0 |
Author: | haflidi3 [ Sun 07. Sep 2014 20:35 ] |
Post subject: | Re: AUDI RS8 |
Kjallin wrote: Jááá!! þetterhann!! váá þetta er svo sick bíll. Væri svo mikið til í að eiga þenann. |
Author: | rockstone [ Sun 07. Sep 2014 21:37 ] |
Post subject: | Re: AUDI RS8 |
mætti gera allt þetta rauða svart aftur, spikaðar felgur og lækkun ![]() ![]() |
Author: | gunnar [ Mon 08. Sep 2014 09:39 ] |
Post subject: | Re: AUDI RS8 |
Það er eitthvað ekki að virka við þetta... |
Author: | bjahja [ Mon 08. Sep 2014 12:12 ] |
Post subject: | Re: AUDI RS8 |
gunnar wrote: Það er eitthvað ekki að virka við þetta... RS8 merkið, felgurnar og rauða málninginn held ég bara |
Author: | fart [ Mon 08. Sep 2014 12:17 ] |
Post subject: | Re: AUDI RS8 |
bjahja wrote: gunnar wrote: Það er eitthvað ekki að virka við þetta... RS8 merkið, felgurnar og rauða málninginn held ég bara Not enough BMW finnst mer |
Author: | Alpina [ Tue 09. Sep 2014 12:39 ] |
Post subject: | Re: AUDI RS8 |
gunnar wrote: Það er eitthvað ekki að virka við þetta... ÞOKKALEGA sammála.......... |
Author: | ppp [ Tue 09. Sep 2014 15:22 ] |
Post subject: | Re: AUDI RS8 |
Hönnunin á þessum framljósum finnst mér aaaalgjört klúður hjá Audi. Þetta er eins og eitthvað rice'að aftermarket sull. |
Author: | rockstone [ Tue 09. Sep 2014 15:24 ] |
Post subject: | Re: AUDI RS8 |
ppp wrote: Hönnunin á þessum framljósum finnst mér aaaalgjört klúður hjá Audi. Þetta er eins og eitthvað rice'að aftermarket sull. sammála, soldið over the top |
Author: | Mazi! [ Tue 09. Sep 2014 17:22 ] |
Post subject: | Re: AUDI RS8 |
Væri hrikalega laglegur ef það væri allt svart sem er rautt. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |