bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

The Man Behind The Name
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=67088
Page 1 of 2

Author:  D.Árna [ Sat 23. Aug 2014 14:11 ]
Post subject:  The Man Behind The Name

Þar sem mér leiðist svona skemmtilega mikið ákvað ég að henda i þennan þráð og vona að þetta sé ekki repost :lol:

Gengur út á að pósta mynd af sjálfum þér í comment og af bílnum þínum og hvaðan User name'ið þitt kemur ;)

Author:  D.Árna [ Sat 23. Aug 2014 14:12 ]
Post subject:  Re: The Man Behind The Name

D.Árna - Basic stytting þar sem ég er ekki nogu frumlegur í að finna neitt annað sniðugt :lol:

Image

Image

Author:  Páll Ágúst [ Sun 24. Aug 2014 00:18 ]
Post subject:  Re: The Man Behind The Name

Aktívasti þráðurinn á kraftinum?

Enn páll ágúst, segir sig sjalft, bilið á milli nafnanna er útaf frekjuskarðinu

Image

Author:  kristjan535 [ Sun 24. Aug 2014 00:24 ]
Post subject:  Re: The Man Behind The Name

Þar sem þetta er mjög "Áhugaverður þráður"



Image



Beauty come from the inside!!!

kristjan535

Author:  Alpina [ Sun 24. Aug 2014 07:45 ]
Post subject:  Re: The Man Behind The Name

kristjan535 wrote:



Image



Beauty come from the inside!!!



Akkúrat þessi mynd ,,af þessum tiltekna manni hefur ekkert með innri fegurð að gera,, ef ég man rétt þá er þetta einstaklega forhertur glæpamaður

Author:  Bandit79 [ Sun 24. Aug 2014 11:14 ]
Post subject:  Re: The Man Behind The Name

Image

Bara gamalt nickname úr CS

Author:  Angelic0- [ Sun 24. Aug 2014 11:21 ]
Post subject:  Re: The Man Behind The Name

Alltaf sami barnaskapurinn hérna...

Tek þátt í þessu með Daníel... góð hugmynd, ég hef ekki hugmynd um hvernig allir líta út hérna...

Image

Image

Author:  Runar335 [ Sun 24. Aug 2014 13:00 ]
Post subject:  Re: The Man Behind The Name

ég er til þetta getur verið gaman :D

legg til að setja mynd af bílunum ykkar líka :)

Ég heiti Rúnar Þór Sigurðarson

Image

og þetta er gullið mitt (eða svona þannig :D )

Image

Author:  D.Árna [ Sun 24. Aug 2014 13:18 ]
Post subject:  Re: The Man Behind The Name

Runar335 wrote:
ég er til þetta getur verið gaman :D

legg til að setja mynd af bílunum ykkar líka :)

Ég heiti Rúnar Þór Sigurðarson

Image

og þetta er gullið mitt (eða svona þannig :D )

Image



Góð hugmynd !

Author:  Jón Ragnar [ Mon 25. Aug 2014 09:24 ]
Post subject:  Re: The Man Behind The Name

Hér er ég. Hipsteraleg selfie :)

Image

Flestir þekkja mig hérna samt enda búinn að vera yfir 10 ár á kraftinum :mrgreen:

Author:  gardara [ Mon 25. Aug 2014 09:31 ]
Post subject:  Re: The Man Behind The Name

Það er svona þráður til nú þegar, mæli með því að nota hann frekar

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=21443

Author:  rockstone [ Mon 25. Aug 2014 10:08 ]
Post subject:  Re: The Man Behind The Name

gardara wrote:
Það er svona þráður til nú þegar, mæli með því að nota hann frekar

viewtopic.php?t=21443


þráður frá 2007 sem flestar myndir virka ekki eða eru orðnar of gamlar?

Author:  gardara [ Mon 25. Aug 2014 10:12 ]
Post subject:  Re: The Man Behind The Name

Lítið mál að endurvekja hann og pósta inn nýjum myndum ;)

Author:  D.Árna [ Mon 25. Aug 2014 10:52 ]
Post subject:  Re: The Man Behind The Name

gardara wrote:
Það er svona þráður til nú þegar, mæli með því að nota hann frekar

viewtopic.php?t=21443


Þessi þráður er alveg í ruglinu, bara eitthvað spjall um að Axel Jóhann sé fyrir eldri konur og að gyðingar seu að ráðast á Aron Andrew :lol:

Author:  BMW_Owner [ Mon 25. Aug 2014 12:30 ]
Post subject:  Re: The Man Behind The Name

það þekkja mig allir hérna enda er ég frábær. Ég heiti Einar Torfi Einarsson Reynis. og nickið mitt kemur útaf gamalli lyklakippu sem gamli gaf mér þegar ég var lítill, hann fékk hana með E23 728 bsk 1979 dökkgrænum sem hann átti hérna áður fyrr.
Image
Image

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/