bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Felgur undir POLO https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=67063 |
Page 1 of 2 |
Author: | haflidi3 [ Tue 19. Aug 2014 20:39 ] |
Post subject: | Felgur undir POLO |
Hvernig væru þessar að gera sig undir POLO 2011 ? http://www.ebay.co.uk/itm/15-BBS-alloys ... 4ada036326 Og annað er þessi týpa af coilover eitthvað drasl eða hvað ? http://www.ebay.co.uk/itm/VW-POLO-MK8-6 ... 1c43afac15 |
Author: | Angelic0- [ Tue 19. Aug 2014 20:59 ] |
Post subject: | Re: Felgur undir POLO |
TROLL MUCH ![]() |
Author: | haflidi3 [ Tue 19. Aug 2014 21:00 ] |
Post subject: | Re: Felgur undir POLO |
Nei ég er ekki að troll-a. Afhverju helduru það ? |
Author: | bjahja [ Tue 19. Aug 2014 21:10 ] |
Post subject: | Re: Felgur undir POLO |
Hefurdu skodad myndir af polo med felgur i somu stard og med sama offset? |
Author: | haflidi3 [ Tue 19. Aug 2014 21:18 ] |
Post subject: | Re: Felgur undir POLO |
bjahja wrote: Hefurdu skodad myndir af polo med felgur i somu stard og med sama offset? Nei ég hef það ekki. Ekki nema þú getur getur fundið það á netinu ? . Annars. Nei. |
Author: | bjahja [ Tue 19. Aug 2014 21:59 ] |
Post subject: | Re: Felgur undir POLO |
Ég veit ekki einusinni hvar ætti að byrja að leita, myndi samt giska á google. En bara ábendig, getur gefið þér hugmynd um hvernig þetta myndi koma út |
Author: | haflidi3 [ Tue 19. Aug 2014 23:49 ] |
Post subject: | Re: Felgur undir POLO |
bjahja wrote: Ég veit ekki einusinni hvar ætti að byrja að leita, myndi samt giska á google. En bara ábendig, getur gefið þér hugmynd um hvernig þetta myndi koma út Ok endilega sýndu mér hugmyndina eða segðu mér hana ![]() |
Author: | íbbi_ [ Wed 20. Aug 2014 01:09 ] |
Post subject: | Re: Felgur undir POLO |
þessar felgur eru jafn littlar eða minni en orginal felgurnar, kæmu vægast sagt illa út. hvað coiloverana varðar, þá hef ég ekki séð svona ódýra coilovera sem eru eitthvað annað en hörmulegir, margir eru mér ósammála |
Author: | D.Árna [ Wed 20. Aug 2014 09:51 ] |
Post subject: | Re: Felgur undir POLO |
![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Wolf [ Sun 24. Aug 2014 19:51 ] |
Post subject: | Re: Felgur undir POLO |
Erum við að tala um 1400cc muscle eða 1000 3cyl.....? |
Author: | haflidi3 [ Mon 25. Aug 2014 01:46 ] |
Post subject: | Re: Felgur undir POLO |
Wolf wrote: Erum við að tala um 1400cc muscle eða 1000 3cyl.....? Við erum að tala um 1400 polo 2011 módel. |
Author: | Angelic0- [ Mon 25. Aug 2014 08:46 ] |
Post subject: | Re: Felgur undir POLO |
17 eða 18" Speedline Corse og málið er dautt... |
Author: | haflidi3 [ Mon 25. Aug 2014 11:25 ] |
Post subject: | Re: Felgur undir POLO |
Angelic0- wrote: 17 eða 18" Speedline Corse og málið er dautt... Og hvað eru svoleiðis að kosta ? Ég er nú ekki með svakalega hátt budget á þessu öllu saman. |
Author: | D.Árna [ Mon 25. Aug 2014 11:52 ] |
Post subject: | Re: Felgur undir POLO |
Hvað kemst þessi Polo hratt i 3 gír? |
Author: | rockstone [ Mon 25. Aug 2014 11:53 ] |
Post subject: | Re: Felgur undir POLO |
D.Árna wrote: Hvað kemst þessi Polo hratt i 3 gír? 327km/h á 13" felgum með mudder. þessi spurning er orðin þreytt haha |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |