bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Flytja borðtölvu út https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=66933 |
Page 1 of 1 |
Author: | SteiniDJ [ Wed 06. Aug 2014 19:18 ] |
Post subject: | Flytja borðtölvu út |
Sælir, Ég er að yfirgefa Ísland og þarf að koma út borðtölvu + iMac út. Hefur einhver reynslu af slíku? Búinn að ráðfæra mig við Icelandair og Icelandair cargo og þeir benda bara á hvorn annan. ![]() Einhver með reynslu í þessu sem getur hjálpað? |
Author: | bimmer [ Wed 06. Aug 2014 19:46 ] |
Post subject: | Re: Flytja borðtölvu út |
Pakka þessu vel og taka með sér í flug? |
Author: | SteiniDJ [ Wed 06. Aug 2014 19:50 ] |
Post subject: | Re: Flytja borðtölvu út |
Það bendir allt til þess. Ég er svolítið smeykur með áhættuna að hafa þær í farangri, sérstaklega þar sem að ekkert er tryggt (skv Icelandair). |
Author: | bimmer [ Wed 06. Aug 2014 19:55 ] |
Post subject: | Re: Flytja borðtölvu út |
Ef þú ert alveg paranoid geturðu tekið non SSD diska úr og haft í handfarangri. |
Author: | SteiniDJ [ Wed 06. Aug 2014 20:04 ] |
Post subject: | Re: Flytja borðtölvu út |
Hvað með skjái? Þola þeir alveg flutning ef þeir eru óþarflega vel pakkaðir? |
Author: | Hjalti123 [ Wed 06. Aug 2014 20:05 ] |
Post subject: | Re: Flytja borðtölvu út |
bimmer wrote: Ef þú ert alveg paranoid geturðu tekið non SSD diska úr og haft í handfarangri. Allann daginn taka alla harða diska úr og hafa með í handfarangri, pakka svo tölvum og skjám vel inn bara ![]() |
Author: | Kjallin [ Wed 06. Aug 2014 22:52 ] |
Post subject: | Re: Flytja borðtölvu út |
SteiniDJ wrote: Hvað með skjái? Þola þeir alveg flutning ef þeir eru óþarflega vel pakkaðir? Helduru að þetta sé framleitt á íslandi? ![]() Þeir þola þetta easy ef þetta er vel pakkað, og passa að merkja þetta brothætt |
Author: | SteiniDJ [ Wed 06. Aug 2014 23:30 ] |
Post subject: | Re: Flytja borðtölvu út |
Kjallin wrote: SteiniDJ wrote: Hvað með skjái? Þola þeir alveg flutning ef þeir eru óþarflega vel pakkaðir? Helduru að þetta sé framleitt á íslandi? ![]() Þeir þola þetta easy ef þetta er vel pakkað, og passa að merkja þetta brothætt Nei það hvarlaði ekki að mér. ![]() En pakka vel og merkja hljómar eins og rétta lausnin. Þakka innleggin o/ |
Author: | demi [ Thu 07. Aug 2014 21:35 ] |
Post subject: | Re: Flytja borðtölvu út |
Ég myndi smíða box úr léttum við utan um þetta og klæða hann að innan. |
Author: | Viggóhelgi [ Fri 15. Aug 2014 13:00 ] |
Post subject: | Re: Flytja borðtölvu út |
ég myndi smíða skriðdreka utana um mína.... - Voðalega finnst mér fólk vera framtakssamt ![]() Ef þú ert rosalega hræddur um hana ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Thu 04. Sep 2014 18:10 ] |
Post subject: | Re: Flytja borðtölvu út |
Jæja, þrátt fyrir að hafa pakkað öllu mjög vel skemmdist turninn nokkuð illa í fluginu. Allt inni í honum slapp vel þó. ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |