bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Sumarbifreiðin
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=66894
Page 1 of 1

Author:  íbbi_ [ Fri 01. Aug 2014 18:49 ]
Post subject:  Sumarbifreiðin

það hafa nú ekki gefist margir góðviðrisdagar þetta sumar.


samt búinn að nota þann gamla slatta, búinn að fara 3svar úr bænum, notaði hann sem daily í tæpan mánuð,
og sá gamli hefur ekkert kvartað, henti honum í skoðun og fékk eina athugasemd, sem ég er búinn að laga.

mig hefði aldrei grunað fyrirfram hversu gaman ég er búinn að hafa af þessu flykki, það er eitthvað róandi við að sigla þessu eftir góðum vegi
er búinn að eiga hann í ár núna og keyra honum 5þús km, gjörsamlega vandræðalaust,


Image
Image
Image
Image

Author:  Danni [ Sun 03. Aug 2014 01:08 ]
Post subject:  Re: Sumarbifreiðin

Eru tvær vélar í húddinu á þessu??? Þvílíka flykkið!

En flottur er hann samt :thup:

Author:  Spiderman [ Sun 03. Aug 2014 13:25 ]
Post subject:  Re: Sumarbifreiðin

Hrikalega flottur :thup:

Author:  Angelic0- [ Sun 03. Aug 2014 16:22 ]
Post subject:  Re: Sumarbifreiðin

Flottur bíll í alla staði... hvað er að fréta með græna miðann samt ?

Author:  rockstone [ Sun 03. Aug 2014 16:27 ]
Post subject:  Re: Sumarbifreiðin

Angelic0- wrote:
Flottur bíll í alla staði... hvað er að fréta með græna miðann samt ?


Lastu textann? hann fékk eina athugasemd í skoðun, sem hann er búinn að laga ;)

Author:  Angelic0- [ Sun 03. Aug 2014 17:36 ]
Post subject:  Re: Sumarbifreiðin

ahh, ok :D hahaha

Author:  íbbi_ [ Sun 03. Aug 2014 21:40 ]
Post subject:  Re: Sumarbifreiðin

Hehe, jà hann là ì frambremsu akkurat medan eg let skoda hann, sem eg er buinn ad laga, en a eftir ad koma mer i skodun aftur

Author:  íbbi_ [ Sun 03. Aug 2014 21:42 ]
Post subject:  Re: Sumarbifreiðin

Bara 1 mótor, 8.2l samt :D

Author:  Alpina [ Sun 03. Aug 2014 21:44 ]
Post subject:  Re: Sumarbifreiðin

HUGE,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,

Author:  íbbi_ [ Wed 06. Aug 2014 17:33 ]
Post subject:  Re: Sumarbifreiðin

skemmtilega stórt.

sést vel hér, þegar maður hefur e-h að miða við
Image

lengdarmunurinn á s80 og ljáknum
Image

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/