bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

VW Polo 1998
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=66872
Page 1 of 1

Author:  haflidi3 [ Tue 29. Jul 2014 11:21 ]
Post subject:  VW Polo 1998

Góðan dag ég var að spá hvað það myndi kosta að gera gamlan 98'polo upp og kannski a setja einhverja stærri vél i hann ?
eins og að
heilmálann
nýjar felgur
bremsu diskar
dempara
sæti
mælaborð
og eitthvað fleira.

Author:  thorsteinarg [ Tue 29. Jul 2014 11:59 ]
Post subject:  Re: VW Polo 1998

:hmm:

Author:  demi [ Tue 29. Jul 2014 12:03 ]
Post subject:  Re: VW Polo 1998

Ég er tilbúinn til þess að taka þetta verk að mér fyrir u.þ.b. 2.500.000 ISK

Author:  haflidi3 [ Tue 29. Jul 2014 13:47 ]
Post subject:  Re: VW Polo 1998

Hvað er þá inní pakkanum sem þú myndir gera fyrir 2.500.000 ?

Author:  Bandit79 [ Tue 29. Jul 2014 15:33 ]
Post subject:  Re: VW Polo 1998

Ég myndi henda þessum polo, kaupa handa þér GTI Golf og hirða restina af þessum 2.5 millz :thup:

Author:  Angelic0- [ Tue 29. Jul 2014 16:05 ]
Post subject:  Re: VW Polo 1998

6N Polo með Volkswagen EA113 Turbo mótor væri "radical" :!:

Author:  haflidi3 [ Tue 29. Jul 2014 17:30 ]
Post subject:  Re: VW Polo 1998

Hmm eg veit ekki alveg hvaða mótor það er. Ertu með einhverjar upplýsingar og/eða video af honum ? :)

Author:  Angelic0- [ Tue 29. Jul 2014 17:52 ]
Post subject:  Re: VW Polo 1998

Það er mótorinn úr Golf GTi frá árunum 2003 til 2009...

Nokkuð direct swap ef að þú finnur þannig mótor úr beinskiptum bíl þá er þetta bara bolt-in, smá víravesen og kóða út þjófavörnina (immobilizer) eða láta synca lykilinn..

Örugglega hægt að græja svona með DSG kassanum en það er eflaust aðeins meira wire-up...

Veistu hvort að bíllinn þinn er 6N eða 6N2 (facelift) :?: man ómögulega hvort að það kom 1998 eða 1999....

þ.e. áttu mynd af bílnum, væri einfaldast...

Author:  haflidi3 [ Wed 30. Jul 2014 00:06 ]
Post subject:  Re: VW Polo 1998

Já ok meinar það er ekki meira vesen en það. Hélt að sú vél væri of stór ofaní húddið.
Já hérna er mynd af bílnum hún er svona sirka árs gömul en samt lítur bílinn alveg eins út. (nennti ekki að edita bílnúmerið út eitthvað)
https://imagizer.imageshack.us/v2/913x6 ... 9/8dwh.JPG

Author:  Axel Jóhann [ Fri 08. Aug 2014 14:38 ]
Post subject:  Re: VW Polo 1998

Ekki vera bjáni, ef þú getur ekki gert þetta sjálfur, gleymdu þessu þá. :thup: Keyptu þér frekar eitthvað annað sem er í góðu standi eða með skemmtilegt kram.

Author:  D.Árna [ Tue 12. Aug 2014 04:28 ]
Post subject:  Re: VW Polo 1998

:lol:

Author:  Angelic0- [ Tue 12. Aug 2014 19:45 ]
Post subject:  Re: VW Polo 1998

Þetta er nú bara nánast drop-in swap ef að hann er með 98 Polo... OBD II...

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/