bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Toyota Cressida 1980 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=66824 |
Page 1 of 4 |
Author: | burger [ Tue 22. Jul 2014 19:11 ] |
Post subject: | Toyota Cressida 1980 |
jæja ætli maður þurfi ekki að búa til lítinn þráð fyrir litla auka verkefnið mitt ![]() Það byrjaði þannig ég að fór að leita að cressidu (sama body og bragi á) ss þetta kössótta en eftir að hafa hringt í fjöldann allann af fólki til að spyrjast fyrir um hvað varð um þeirra bíla þá gafst ég eiginlega upp á því body-i og ákvað að prófa að leita að fyrsta bílnum sem kom sem mér finnst alveg heeeeel svalir og datt ég þá inná 2 bíla sem ég fékk saman í pakka , annar þeirr var rauður og beinskiptur og hinn er grænn og sjálfskiptur , rauði var mjög illa leikinn af ryði og bara búinn á því þannig ég reif hann aðalega útaf beinskipta kassanum sem ég ætlaði að setja í græna til þess að getað hjakkast einhvað á honum þangað til að vélin sem ég ætla mér að setja í hann fer ofan í ![]() ætla að leyfa myndunum að segja sitt mál ![]() þetta er þegar ég sótti þá eftir að hafa verið fluttir suður (voru fyrir austan) ![]() ![]() ![]() svo voru þeir settir niðrí skúr í keflavík þar sem þeir stóðu bara , þar sem ég bý í bænum gerðist ekki neitt í þeim í keflavík og ekki heldur golfinum þannig þegar upp kom tækifærið að komast í skúr í bænum stökk ég á það ! ![]() bílarnir komnir í nýja skúrinn ![]() ![]() ![]() ![]() þá var ekkert annað að gera en að byrja að rífa rauðu þar sem ég gat ekki geymt hana lengi inni , hér eru myndir af því ferli. ![]() ég lifi á brúninni ![]() ![]() ![]() ![]() svaka háing undir þessu !! ![]() fýla þetta oldschool boddy svo mikið ! ![]() svo var það bara að slíta 18R sleggjuna úr ! og ekkert smá flykki sem þetta er mjöööög þungt ! ![]() ![]() nóg pláss fyrir einhvað skemmtilegt ![]() ![]() ![]() allt þetta pláss ! ![]() tók og þreif 34 ára gamlann skít og drullu af kassanum og sjænaði hann smá bara svo að maður yrði ekki ógeðslegur að handleikann ![]() svo var rauða bara hent ![]() ![]() ![]() ![]() þreif teppið þar sem mig langaði að nota það í græna ásamt allri rauðu innréttingunni ![]() stóllinn mátaður ![]() orðinn 5 speed ! ![]() ![]() ![]() svona stendur hann í dag nema það að ég er búinn að setja rauðusætin og afturbekkinn í hann og er byrjaður að setja ljósinn á hann og finna útúr hvaða ljós eru í lagi og þannig fyrir skoðun ![]() allavegana vildi ég henda þessu hingað inn og leyfa fólki að fylgjast aðeins með , ég er bara hræðinlegur í því að muna að taka myndir ![]() |
Author: | Alpina [ Tue 22. Jul 2014 23:02 ] |
Post subject: | Re: Toyota Cressida 1980 |
Geggjaðir bílar,, pabbi átti svona ..station A 11 var nr en svo Y 3080 dökkbrúnsanseraður,, ssk.. 2d eru mergjað flottir |
Author: | Angelic0- [ Tue 22. Jul 2014 23:28 ] |
Post subject: | Re: Toyota Cressida 1980 |
Ekta í spóltík... hef aldrei fílað þetta... vill tortíma þessu öllu... |
Author: | burger [ Wed 23. Jul 2014 01:03 ] |
Post subject: | Re: Toyota Cressida 1980 |
enda er það ætlunin að reyna gera einhvað skemmtilegt úr þessu ![]() 380 kg boddy með öllum hurðum á og frammrúðu í er silly létt finnst mér , verð sáttur ef bíllinn verður um 1000 kg þegar ég er búinn að gerann eins og ég vill ![]() sveinbjörn mér finnst 4 door eiginlega flottari ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Alpina [ Wed 23. Jul 2014 09:37 ] |
Post subject: | Re: Toyota Cressida 1980 |
Er þetta ekki Norski 2JZ N/A 220 ps ???????.... illa svöl tík |
Author: | burger [ Thu 24. Jul 2014 01:30 ] |
Post subject: | Re: Toyota Cressida 1980 |
Alpina wrote: Er þetta ekki Norski 2JZ N/A 220 ps ???????.... illa svöl tík passar 200 hestekrafter útí hjól og mætir í beygjur aftur á bak ![]() annars fór ég með gæðinginn í skoðun í dag og fékk flottann miða í samlit við bílinn ![]() nú þarf að fara að laga ![]() |
Author: | íbbi_ [ Thu 24. Jul 2014 03:39 ] |
Post subject: | Re: Toyota Cressida 1980 |
mér finnst þetta boddý alveg hrikalega flott |
Author: | Angelic0- [ Sun 27. Jul 2014 00:58 ] |
Post subject: | Re: Toyota Cressida 1980 |
Keyrir þetta.... virkilega ![]() |
Author: | Danni [ Sun 27. Jul 2014 02:43 ] |
Post subject: | Re: Toyota Cressida 1980 |
Var rauða body-ið í alvörunni ekki betra en græna? Lookar allavega betra á myndunum ![]() |
Author: | Angelic0- [ Sun 27. Jul 2014 22:58 ] |
Post subject: | Re: Toyota Cressida 1980 |
2JZ lezgo ! |
Author: | burger [ Mon 28. Jul 2014 23:54 ] |
Post subject: | Re: Toyota Cressida 1980 |
elska þetta boddy ! en já þetta keyrir (rétt svo) haha liggur útí bremsum og fín heit . en málið með rauða var að botninn var alveg farinn ásamt sílsum og allar hurðarnar voru búnar að missa botninn braut meira að segja eina rúðu í hurðinni óvart og hún fór beint í gegn ![]() |
Author: | Angelic0- [ Tue 05. Aug 2014 13:55 ] |
Post subject: | Re: Toyota Cressida 1980 |
2JZ og út að spóla... |
Author: | burger [ Sat 09. Aug 2014 21:17 ] |
Post subject: | Re: Toyota Cressida 1980 |
Angelic0- wrote: 2JZ og út að spóla... 2jz væri geggjað ef peningur fyrir þannig væri til staðar en færi örugglega frekar í 1uz . annars er ég búinn að finna klossa og borða í bílinn (var settútá þetta í skoðun) eftir miiiiikla leit , býst við að ég mixi einhverjar dælur í þetta seinna meir uppá að fá varahluti í þetta ![]() ![]() |
Author: | Angelic0- [ Sun 10. Aug 2014 13:03 ] |
Post subject: | Re: Toyota Cressida 1980 |
1JZ er líka ódýrt stuff... |
Author: | burger [ Tue 12. Aug 2014 00:27 ] |
Post subject: | Re: Toyota Cressida 1980 |
Angelic0- wrote: 1JZ er líka ódýrt stuff... samt ekki munar ekki rosalega miklu á 1jz og 2jz nema þú fáir þér non vvti 1jz þá munar svoldlu samt alltaf 500 þús + kr komið heim |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |