bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvar redda ég svona coil spring compressor https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=66721 |
Page 1 of 1 |
Author: | smamar [ Wed 09. Jul 2014 14:05 ] |
Post subject: | Hvar redda ég svona coil spring compressor |
Er einhver sem á svona og getur lánað mér í 1klst fyrir smá gjald eða kippu af öli eða hvar get ég reddað mér svona?! ![]() ![]() |
Author: | gardara [ Wed 09. Jul 2014 14:25 ] |
Post subject: | Re: Hvar redda ég svona coil spring compressor |
Kostar einhvern 3þ kall að mig minnir í verkfærasölunni í síðumúla. Annars get ég líka lánað þér ![]() |
Author: | smamar [ Wed 09. Jul 2014 16:01 ] |
Post subject: | Re: Hvar redda ég svona coil spring compressor |
gardara wrote: Kostar einhvern 3þ kall að mig minnir í verkfærasölunni í síðumúla. Annars get ég líka lánað þér ![]() Það er kannski fínt að eiga þetta, ef þetta er ekki dýrara. Takk fyrir þetta ![]() |
Author: | ANDRIM [ Sun 13. Jul 2014 17:43 ] |
Post subject: | Re: Hvar redda ég svona coil spring compressor |
passið samt ykkur á þessum kemum þær geta við stór hæturlegar ![]() |
Author: | íbbi_ [ Mon 14. Jul 2014 01:19 ] |
Post subject: | Re: Hvar redda ég svona coil spring compressor |
þetta er btw kallað gormaklemma. já, maður hefur séð gorm losna úr þessu, það getur verið frekar hættulegt ![]() |
Author: | Kristjan PGT [ Mon 14. Jul 2014 16:57 ] |
Post subject: | Re: Hvar redda ég svona coil spring compressor |
íbbi_ wrote: þetta er btw kallað gormaklemma. já, maður hefur séð gorm losna úr þessu, það getur verið frekar hættulegt ![]() Ég myndi aldrei gera þetta öðruvísi ![]() |
Author: | ///M [ Mon 14. Jul 2014 17:57 ] |
Post subject: | Re: Hvar redda ég svona coil spring compressor |
Kristjan PGT wrote: íbbi_ wrote: þetta er btw kallað gormaklemma. já, maður hefur séð gorm losna úr þessu, það getur verið frekar hættulegt ![]() Ég myndi aldrei gera þetta öðruvísi ![]() Nokkuð viss að maður eigi alltaf að nota 2 ![]() |
Author: | Raggi M5 [ Mon 14. Jul 2014 20:23 ] |
Post subject: | Re: Hvar redda ég svona coil spring compressor |
///M wrote: Kristjan PGT wrote: íbbi_ wrote: þetta er btw kallað gormaklemma. já, maður hefur séð gorm losna úr þessu, það getur verið frekar hættulegt ![]() Ég myndi aldrei gera þetta öðruvísi ![]() Nokkuð viss að maður eigi alltaf að nota 2 ![]() nákvæmlega ! Annað er nú bara vitleysa.... |
Author: | íbbi_ [ Wed 16. Jul 2014 23:39 ] |
Post subject: | Re: Hvar redda ég svona coil spring compressor |
það er stundum sem það dugar að rétt klípa í gorminn til að losa ofan af honum |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |