bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Reddað. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=66671 |
Page 1 of 1 |
Author: | JonFreyr [ Fri 04. Jul 2014 08:08 ] |
Post subject: | Reddað. |
Sælir drengir og stúlkur. Góður vinur minn héðan (DK) er að koma til Íslands í 3 vikur og hann er búinn að senda bílinn sinn (Land Rover) með skipi til Íslands. Bíllinn er skoðaður sem rúta hérna í DK með sætum fyrir 9 eða 10 manns. Málið er hins vegar að hann má ekki taka neina bekki úr bílnum í DK vegna skattamála, hann vill hins vegar gjarnan fjarlægja bekkina á meðan hann er að flakka um landið. Hann bað mig að athuga hvort ég þekkti einhvern sem gæti tekið bekkina að sér í 3 vikur. Þetta tekur ekki mikið pláss, grunar að þetta sé 1,2m X 0,7m. Er einhver hérna sem getur aðstoðað með þetta? |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |