bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 15:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
 Post subject: Reddað.
PostPosted: Fri 04. Jul 2014 08:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Sælir drengir og stúlkur.

Góður vinur minn héðan (DK) er að koma til Íslands í 3 vikur og hann er búinn að senda bílinn sinn (Land Rover) með skipi til Íslands. Bíllinn er skoðaður sem rúta hérna í DK með sætum fyrir 9 eða 10 manns. Málið er hins vegar að hann má ekki taka neina bekki úr bílnum í DK vegna skattamála, hann vill hins vegar gjarnan fjarlægja bekkina á meðan hann er að flakka um landið. Hann bað mig að athuga hvort ég þekkti einhvern sem gæti tekið bekkina að sér í 3 vikur.

Þetta tekur ekki mikið pláss, grunar að þetta sé 1,2m X 0,7m. Er einhver hérna sem getur aðstoðað með þetta?

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 62 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group