bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Mazda RX7 FD https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=66546 |
Page 1 of 3 |
Author: | Leví [ Sat 21. Jun 2014 15:32 ] |
Post subject: | Mazda RX7 FD |
Sælir Langði að sína ykkur nýja tækið. Seldi e46 um daginn og var búinn að vera með augun á Mözdu RX7 í einhvern tíma. Lengi langað í svona bíl og alltaf þótt þetta spennandi og flottir bílar og ákvað því þá bara að slá til og láta það eftir mér. En þetta er semsagt 93 árgerð af Mözda RX7 með twin turbo 1300 Wankel mótor sem á að skila eitthvað í kringum 240 hö. Svart leður, 18" felgur 8,5" og 9,5" og eitt og annað. Hef lítið gert fyrir hana síðan ég keypti svo ég ætla bara enda þetta á nokkrum myndum. Fór og smellti af henni myndum núna fyrir bíladaga. ![]() ![]() Svo var farið norður og tekið ákvörðun um að flytja hann bara með bíl þangað. Restin af myndunum voru teknar á síma svo þær eru ekki í bestu gæðunum en duga. ![]() ![]() ![]() ![]() Ef einhver var fyrir norðan og náði myndum af honum á sýningunni væri alveg gaman að fá að sjá þær, klikkaði alveg á að taka myndir af honum þar. Plön með þennan bíl eru enn bara órðáðin. Byrja bara á því að keyra þetta og halda þessu við og gera betur það sem betur má fara. Læt þetta duga í bili ![]() |
Author: | Ampi [ Sat 21. Jun 2014 15:34 ] |
Post subject: | Re: Mazda RX7 |
Geggjaður bíll hjá þér vinur ! Til hamingju með hann tökum ófáa cabrio/rx7 rúntana í sumar ! |
Author: | Leví [ Sat 21. Jun 2014 15:36 ] |
Post subject: | Re: Mazda RX7 |
Ampi wrote: Geggjaður bíll hjá þér vinur ! Til hamingju með hann tökum ófáa cabrio/rx7 rúntana í sumar ! Takk fyrir það og já það verður ekkert sparað ![]() |
Author: | Hreiðar [ Sat 21. Jun 2014 19:43 ] |
Post subject: | Re: Mazda RX7 |
Helvíti töff þessi ![]() |
Author: | Aron [ Sat 21. Jun 2014 19:53 ] |
Post subject: | Re: Mazda RX7 |
Flottur bíll, vantar bara að sjá hann spóla smá ![]() |
Author: | fart [ Sun 22. Jun 2014 07:26 ] |
Post subject: | Re: Mazda RX7 |
Mjög cool |
Author: | Leví [ Sun 22. Jun 2014 12:54 ] |
Post subject: | Re: Mazda RX7 |
Hreiðar wrote: Helvíti töff þessi ![]() Aron wrote: Flottur bíll, vantar bara að sjá hann spóla smá ![]() fart wrote: Mjög cool Takk fyrir það ![]() |
Author: | Ámi [ Mon 23. Jun 2014 11:21 ] |
Post subject: | Re: Mazda RX7 |
Virkilega flottur bíll og lookar mjög heill ![]() |
Author: | nikolaos1962 [ Thu 17. Jul 2014 13:46 ] |
Post subject: | Re: Mazda RX7 |
Leví wrote: Glæsileg mynd! |
Author: | Alpina [ Thu 17. Jul 2014 15:38 ] |
Post subject: | Re: Mazda RX7 |
Mergjaðir bílar Einhverju dýrustu DD sem til eru......... enda EKKI beint mælt með til DD ekki fyrir einhvern wannabe að eiga svona,,, Arnar var einmitt að segja mér frá ýmsu ,, sem kemur að BASIC ,, vitneskju ![]() ![]() ![]() |
Author: | Leví [ Thu 17. Jul 2014 15:56 ] |
Post subject: | Re: Mazda RX7 |
nikolaos1962 wrote: Glæsileg mynd! Takk fyrir það ![]() Alpina wrote: Mergjaðir bílar Einhverju dýrustu DD sem til eru......... enda EKKI beint mælt með til DD ekki fyrir einhvern wannabe að eiga svona,,, Arnar var einmitt að segja mér frá ýmsu ,, sem kemur að BASIC ,, vitneskju ![]() ![]() ![]() Já það er rétt þetta eru ekki bestu daily drivers sem hægt er að fá. Hef reynt að daily drivea þetta eins lítið og ég get. En það er margt sem þarf að hafa í huga þegar kemur að þessu Wankel dóti, það er alveg rétt en það er djöfulli gaman að þessu svo... |
Author: | bjahja [ Fri 18. Jul 2014 18:10 ] |
Post subject: | Re: Mazda RX7 |
Það gerir alveg ótrúlega mikið fyrir þessa bíla að vera ekki með spoiler á skottinu, alveg hrikalega flottur hjá þér |
Author: | sh4rk [ Fri 18. Jul 2014 19:48 ] |
Post subject: | Re: Mazda RX7 |
Mitt mat þá vantar spoilrinn á skottið, finnst hann hálf kjánaegur svona |
Author: | Leví [ Fri 18. Jul 2014 20:31 ] |
Post subject: | Re: Mazda RX7 |
bjahja wrote: Það gerir alveg ótrúlega mikið fyrir þessa bíla að vera ekki með spoiler á skottinu, alveg hrikalega flottur hjá þér Takk fyrir það ![]() sh4rk wrote: Mitt mat þá vantar spoilrinn á skottið, finnst hann hálf kjánaegur svona Já planið hjá mér er að setja spoiler á, bara ekki komið í ljós hvað fer á. Er sammála að frá vissum sjónarhornum þá virðist oft vanta eitthvað á hann en aftur á móti frá mörgum sjónarhornum finnst mér hann mega clean eins og hann er. |
Author: | Raggi M5 [ Sun 20. Jul 2014 21:25 ] |
Post subject: | Re: Mazda RX7 |
Flottur bíll, er 99% viss að þessi hafi verið í Keflavík fyrir aldamót. Endaði eitt kvöldið á hvolfi á Hafnargötunni eftir einhverjar "æfingar" ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |