bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Grjót skoppar af vinnubíl á minn, hvað geri eg??
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=66482
Page 1 of 1

Author:  Bjaddnis [ Sun 15. Jun 2014 23:55 ]
Post subject:  Grjót skoppar af vinnubíl á minn, hvað geri eg??

Ég lendi í því að mæta trukk með skúfffuna yfirfulla af steinum, sem hossast og grjóti rignir yfir bílinn hjá mer og felaga minum sem er i samfloti með mer norður. I fyrstu heldum við að þetta væri drulla en þegar við komum a afangastað koma ljót sár á lakkinu í ljós, greinilega eftir grjotið. Við eruþ bunir að komast að þvi hvaða verktaki var þana a ferð og erum komnir með numer af þremur bilum sem koma til greina (við naðum ekki að sja numerið). Hvernig er best að ganga að þvi að fa þetta bætt?

Author:  BjarkiHS [ Mon 16. Jun 2014 01:46 ]
Post subject:  Re: Grjót skoppar af vinnubíl á minn, hvað geri eg??

Nánast ekki séns á að fá bætt nema viðkomandi verktaki sé "good guy" og viðurkenni sök.

Regla nr.1 er að stoppa viðkomandi og fylla út tjónaskýrslu.

Author:  Alpina [ Mon 16. Jun 2014 12:59 ]
Post subject:  Re: Grjót skoppar af vinnubíl á minn, hvað geri eg??

Strákar,, það er vonlaust að reyna eitthvað,,

td,, grjót á veginum.. hver á það grjót ??
bíllinn er bara á ferð og grjótið skoppast af ferðinni út í loftið

ef FARMUR,, losnar eða kastast af farartæki, og hægt að sanna ,, þá er allt annað upp á teningnum

Author:  Dóri- [ Mon 16. Jun 2014 15:53 ]
Post subject:  Re: Grjót skoppar af vinnubíl á minn, hvað geri eg??

Alpina wrote:
Strákar,, það er vonlaust að reyna eitthvað,,

td,, grjót á veginum.. hver á það grjót ??
bíllinn er bara á ferð og grjótið skoppast af ferðinni út í loftið

ef FARMUR,, losnar eða kastast af farartæki, og hægt að sanna ,, þá er allt annað upp á teningnum


Grjót/möl á palli ER farmur.

Author:  Alpina [ Mon 16. Jun 2014 19:09 ]
Post subject:  Re: Grjót skoppar af vinnubíl á minn, hvað geri eg??

Dóri- wrote:
Alpina wrote:
Strákar,, það er vonlaust að reyna eitthvað,,

td,, grjót á veginum.. hver á það grjót ??
bíllinn er bara á ferð og grjótið skoppast af ferðinni út í loftið

ef FARMUR,, losnar eða kastast af farartæki, og hægt að sanna ,, þá er allt annað upp á teningnum


Grjót/möl á palli ER farmur.


Dóri,, þú þarft að SANNA að viðkomandi möl sé úr þessum farmi.. ekki satt

Ef um hnefastórann hnullung væri að ræða þá er eflaust nokkuð auðvelt að sanna slíkt,, en viðkomandi 1 cm3 stykki er eflaust erfitt að finna osfrv eftir að það skoppaði af bílnum..

þetta er hvimleitt og leiðinlegt fyrir þann er lendir í þessu

Author:  Kristjan [ Thu 19. Jun 2014 21:46 ]
Post subject:  Re: Grjót skoppar af vinnubíl á minn, hvað geri eg??

Ég lenti einusinni í því að fá hnullung framan á bílinn, vatnskassinn slapp þannig að ég gat elt trukkinn og sagði honum frá því sem hafði gerst. Við gerðum tjónaskýrslu og tryggingafélagið hans bætti þetta.

Author:  Helgason [ Wed 25. Jun 2014 21:14 ]
Post subject:  Re: Grjót skoppar af vinnubíl á minn, hvað geri eg??

Þið hefðuð átt að taka myndband og myndir af þessu meðan þetta var að gerast

Author:  Bjaddnis [ Wed 25. Jun 2014 23:49 ]
Post subject:  Re: Grjót skoppar af vinnubíl á minn, hvað geri eg??

Helgason wrote:
Þið hefðuð átt að taka myndband og myndir af þessu meðan þetta var að gerast


Jújú, mikið rétt.
Þegar eg keyri a yfir 100, og eitthvað gerist i svona eina sek, hef eg tima til að na i simann minn, opna myndavelina og taka ekki bara myndir heldur lika myndbönd :)

Author:  sosupabbi [ Thu 26. Jun 2014 10:36 ]
Post subject:  Re: Grjót skoppar af vinnubíl á minn, hvað geri eg??

Helgason wrote:
Þið hefðuð átt að taka myndband og myndir af þessu meðan þetta var að gerast


:lol: :lol:

Author:  Alpina [ Thu 26. Jun 2014 12:46 ]
Post subject:  Re: Grjót skoppar af vinnubíl á minn, hvað geri eg??

sosupabbi wrote:
Helgason wrote:
Þið hefðuð átt að taka myndband og myndir af þessu meðan þetta var að gerast


:lol: :lol:



þetta komment er alveg ,, epic

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/