bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 19:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 15. Jun 2014 23:55 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Feb 2013 09:01
Posts: 104
Ég lendi í því að mæta trukk með skúfffuna yfirfulla af steinum, sem hossast og grjóti rignir yfir bílinn hjá mer og felaga minum sem er i samfloti með mer norður. I fyrstu heldum við að þetta væri drulla en þegar við komum a afangastað koma ljót sár á lakkinu í ljós, greinilega eftir grjotið. Við eruþ bunir að komast að þvi hvaða verktaki var þana a ferð og erum komnir með numer af þremur bilum sem koma til greina (við naðum ekki að sja numerið). Hvernig er best að ganga að þvi að fa þetta bætt?

_________________
E39 530i 2003 Mtech [BARNEY]

E53 X5 3.0d 2002 (Seldur)
E60 545i 2004 (Seldur)
E46 318i 2002 (Seldur)
E36 318i 1994 (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. Jun 2014 01:46 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 07. Sep 2006 22:08
Posts: 981
Location: Ásbrú
Nánast ekki séns á að fá bætt nema viðkomandi verktaki sé "good guy" og viðurkenni sök.

Regla nr.1 er að stoppa viðkomandi og fylla út tjónaskýrslu.

_________________
Bjarki Steingrímsson.
8253105

Jeremy Clarkson wrote:
"Handbuilt" is just another way to say "the doors will come off"


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. Jun 2014 12:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Strákar,, það er vonlaust að reyna eitthvað,,

td,, grjót á veginum.. hver á það grjót ??
bíllinn er bara á ferð og grjótið skoppast af ferðinni út í loftið

ef FARMUR,, losnar eða kastast af farartæki, og hægt að sanna ,, þá er allt annað upp á teningnum

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. Jun 2014 15:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
Alpina wrote:
Strákar,, það er vonlaust að reyna eitthvað,,

td,, grjót á veginum.. hver á það grjót ??
bíllinn er bara á ferð og grjótið skoppast af ferðinni út í loftið

ef FARMUR,, losnar eða kastast af farartæki, og hægt að sanna ,, þá er allt annað upp á teningnum


Grjót/möl á palli ER farmur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 16. Jun 2014 19:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Dóri- wrote:
Alpina wrote:
Strákar,, það er vonlaust að reyna eitthvað,,

td,, grjót á veginum.. hver á það grjót ??
bíllinn er bara á ferð og grjótið skoppast af ferðinni út í loftið

ef FARMUR,, losnar eða kastast af farartæki, og hægt að sanna ,, þá er allt annað upp á teningnum


Grjót/möl á palli ER farmur.


Dóri,, þú þarft að SANNA að viðkomandi möl sé úr þessum farmi.. ekki satt

Ef um hnefastórann hnullung væri að ræða þá er eflaust nokkuð auðvelt að sanna slíkt,, en viðkomandi 1 cm3 stykki er eflaust erfitt að finna osfrv eftir að það skoppaði af bílnum..

þetta er hvimleitt og leiðinlegt fyrir þann er lendir í þessu

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 19. Jun 2014 21:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég lenti einusinni í því að fá hnullung framan á bílinn, vatnskassinn slapp þannig að ég gat elt trukkinn og sagði honum frá því sem hafði gerst. Við gerðum tjónaskýrslu og tryggingafélagið hans bætti þetta.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. Jun 2014 21:14 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
Þið hefðuð átt að taka myndband og myndir af þessu meðan þetta var að gerast

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. Jun 2014 23:49 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Feb 2013 09:01
Posts: 104
Helgason wrote:
Þið hefðuð átt að taka myndband og myndir af þessu meðan þetta var að gerast


Jújú, mikið rétt.
Þegar eg keyri a yfir 100, og eitthvað gerist i svona eina sek, hef eg tima til að na i simann minn, opna myndavelina og taka ekki bara myndir heldur lika myndbönd :)

_________________
E39 530i 2003 Mtech [BARNEY]

E53 X5 3.0d 2002 (Seldur)
E60 545i 2004 (Seldur)
E46 318i 2002 (Seldur)
E36 318i 1994 (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Jun 2014 10:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Helgason wrote:
Þið hefðuð átt að taka myndband og myndir af þessu meðan þetta var að gerast


:lol: :lol:

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 26. Jun 2014 12:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
sosupabbi wrote:
Helgason wrote:
Þið hefðuð átt að taka myndband og myndir af þessu meðan þetta var að gerast


:lol: :lol:



þetta komment er alveg ,, epic

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group