bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Mission Impossible
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=6642
Page 1 of 1

Author:  Kristjan [ Thu 01. Jul 2004 02:57 ]
Post subject:  Mission Impossible

Jæja nú er ég búinn að vera eltast við skottið á sjálfum mér í langan tíma við það að reyna að gera svona hálfgerðan BEST OF safndisk... þetta er mjög erfitt þar sem það komast bara 80 mínútur af tónlist á hvern disk. (Vissulega gæti ég gert Mp3 disk en hann gæti ég bara spilað í bílnum og það er nú ekki mikið vit í því.) En þess vegna ætla ég að biðja ykkur kæru spjallverja að hjálpa mér í þessu litla verkefni mínu.

Ég er búinn að vera setja lög í playlista og nú er komið að ykkur að dæma lög af listanum og koma með uppástungur um ný lög sem ég gæti verið að gleyma eða hef ekki heyrt.

Ekki vera feimnir við að gagnrýna stöku lög.

16 tracks in playlist, average track length: 4:56
Playlist length: 1 hour 19 minutes 2 seconds


Playlist files:

Air - All I need
Bob Marley and The Wailers - Could You be Loved
Crash Test Dummies - mmmm mmmm mmmm mmmm
Massive Attack - Teardrop
Massive Attack - Man next door
Red Hot Chili Peppers - Under The Bridge
Rjd2 - Ghostwriter
Pixies - Where Is My Mind?
Smashing Pumpkins - Soma
Gary Jules - Mad World
Pink Floyd - Comfortably Numb
Cranberries - Linger
Jeff Buckley - Last Goodbye
Jeff Buckley - Grace
Cure - Lullaby
Led Zeppelin - Stairway to Heaven

e.s. svo mæli ég með því að þið haldið ykkur við lög í rólegri kanntinum... það væri svolítið á mis við hugmyndina að skella inn lagi sem á í raun ekki heima þarna sama hversu gott það er

e.e.s. Hér er eitt tóndæmi Massive Attack - Man Next Door

Author:  vallio [ Thu 01. Jul 2004 10:49 ]
Post subject: 

prufaðu nú að skoða lög kannski með sömu flytjendum, en bara ekki svona mikið mainstreem... bendi á að oft eru B-hliðar lögin góð.
S.s. þetta eru lögin sem heyrast í útvarpinu (samt ekki öll).... Skoðaðu betur sjaldgæfari lög með sömu flytjendum....
t.d. dyer maker með Zeppelin væri MEGA á þennan disk.....

en samt sem áður, þetta verður góður diskur hjá þér.......

Author:  gstuning [ Thu 01. Jul 2004 11:10 ]
Post subject: 

Svo er lítið mál að gera bara tvo diska ef þú átt erfitt með að velja

Author:  Austmannn [ Thu 01. Jul 2004 11:15 ]
Post subject: 

Þetta er fínn diskur lagsi.....fínt að fara vítt yfir, þá er verður maður ekki jafn leiður á disknum fljótt
:wink:

Author:  Kristjan [ Thu 01. Jul 2004 13:54 ]
Post subject: 

vallio wrote:
prufaðu nú að skoða lög kannski með sömu flytjendum, en bara ekki svona mikið mainstreem... bendi á að oft eru B-hliðar lögin góð.
S.s. þetta eru lögin sem heyrast í útvarpinu
(samt ekki öll).... Skoðaðu betur sjaldgæfari lög með sömu flytjendum....
t.d. dyer maker með Zeppelin væri MEGA á þennan disk.....

en samt sem áður, þetta verður góður diskur hjá þér.......


Ég hugleiddi þetta, sum af þessum lögum eru vissulega mainstream en þar sem ég hlusta voðalega lítið á útvarpið nema þá Poppland, Rokkland, Freysann af og til og PartyZone þá hef ég ekki heyrt þessi lög neitt oft. Bið stundum um Teardrop hjá freysanum en hann er oft til í að spila það fyrir mig (hann er sennilega farinn að þekkja mig á því að ég bið alltaf um Massive Attack)

Takk fyrir það

Author:  Svezel [ Thu 01. Jul 2004 16:09 ]
Post subject: 

Ég myndi vilja sjá lög þarna eins og

Don't talk to strangers með Dio
Dust in the wind með Kansas
Nothing else matter með Metallica (þú baðst um mainstream!)
Horse with no name með America
More than a feeling með Boston
Summer of '69 með Bryan Adams
Aldrei fór ég suður,Afgan eða Rómeo og Júlía með Bubba (jafnvel öll)
Golden Brown með Stranglers
Girls on Film með Duran Duran(must að hafa a.m.k. eitt lag með Duran)
Suspicous Minds með Elvis Presley
Final Countdown með Europe(give me a break ég er úr MR)
Der Kommisar með Falco(Falco rúlar og ekki orð um það meir)
Owner of a loneley heart með Yes
Here I go again með Whitesnake
Ain't talking about love með Van Halen
Edie með The Cult
Everybody wants to rule the world með Tears for fears
The logical song með Supertramp
She's gone með Steelheart
Black hole sun með Soundgarden
18 and life með Skid Row
Come as you are með Nirvana
Beat it með Michael Jackson (soloið hjá Eddy Van Halen er svo flott...honest)
Ten years gone með Zeppelin (besta Zeppelin-lagið að mínu mati)
Any way you want it með Journey (partylag!!!!)
Sex Machine með James Brown
Cars með Gary Numan
Double Vision með Foreigner

Jæja kannski dálítið mörg lög og örugglega langt yfir 80min en það verður að hafa það. Bara að koma með hugmyndir :)

Author:  Austmannn [ Thu 01. Jul 2004 16:40 ]
Post subject: 

Jebb, þá mæli ég með 90min disk :wink:

Btw, snilldar diskur, ég ætla að panta eintak og greiða fyrir ef þú gerir hann að veruleika.

Author:  Haffi [ Thu 01. Jul 2004 18:13 ]
Post subject: 

Trance Nation 18 cd 3 :lol:

Author:  Kristjan [ Thu 01. Jul 2004 18:53 ]
Post subject: 

Svezel góður listi og margar frábærar hugmyndir.. þú hefur greinilega jafn góðan tónlistarsmekk og bílasmekk :D

Author:  Svezel [ Thu 01. Jul 2004 19:38 ]
Post subject: 

Þakka þér sömuleiðis

Alltaf gaman að blasta góða músík í góðum bíl :wink:

Author:  fart [ Thu 01. Jul 2004 20:36 ]
Post subject: 

Quote:
Suspicous Minds með Elvis Presley


Í Las Vegas útgáfunni er bara besta lag EVER!

Author:  iar [ Thu 01. Jul 2004 23:06 ]
Post subject: 

Svezel minn maður! Fínn tónlistarsmekkur, passlega schidzo og merkilega vel valið.

Og Kristjan svo maður eyðileggi ekki alveg topicið þitt og snúi því í listann hans Svezels þá myndi ég smella einni Janis Joplin inn í með Marley, þau eru svo góð saman. :-)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/