bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

288, F40, F50 og ENZO
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=66404
Page 1 of 2

Author:  Kristjan [ Wed 04. Jun 2014 13:34 ]
Post subject:  288, F40, F50 og ENZO

Djöfull hefur þetta verið skemmtilegur dagur í vinnunni hjá þessum.


Author:  Alpina [ Wed 04. Jun 2014 15:39 ]
Post subject:  Re: 288, F40, F50 og ENZO

Var þetta ekki Richard Meaden ??

Author:  fart [ Thu 05. Jun 2014 07:09 ]
Post subject:  Re: 288, F40, F50 og ENZO

epic dagur!

Er ekki frá þvi að ég myndi helst vilja F50 í dag.. ef maður gleymir verði/performance/collectability og ollu slíku og fokuserar bara á looks/sound

Author:  bimmer [ Thu 05. Jun 2014 09:39 ]
Post subject:  Re: 288, F40, F50 og ENZO

F40 anyday.

Author:  Alpina [ Thu 05. Jun 2014 09:50 ]
Post subject:  Re: 288, F40, F50 og ENZO

Hálfvitar....... :lol:

288 GTO ALWAYS............. fallegastur,, langdýrastur,, en reyndar minnsta græjan

F40 verður ALLTAF.. ÐE nr1 F,,,, bíll frá Ferrari,, F50 er sorglega vanmetinn... var miklu miklu meira tech undur en menn hreinlega,, vita enn í dag,, hörku bíll í alla staði


Hjá Joe Macari í London.. þá sást þetta berlega hver bar af,,,,,,,,,,,, 288 GTO

en,, til að gæta fyllsta hlutleysis,, er alveg klárt mál að menn velja yfirleitt þann bíl sem þeir urðu vitni af,, þegar viðkomandi bíll sló í gegn,, eða var kynntur á IAA,, osfrv

F40 verður alltaf mest BRUTAL græjan,,,,,,, svipað eins og Lausláta stelpan sem reið allar skólasystur sínar undir borðið....................... ehhhh er þetta samlíking sem á ekki við :angel:

Author:  fart [ Thu 05. Jun 2014 09:59 ]
Post subject:  Re: 288, F40, F50 og ENZO

Ég tok það skýrt fram að ef að verð/söfnunargildi/annað non relevant myndi ekki vera tekið með í myndina.

s.s. ef maður myndi sjá þessa 4x saman og heyra í þeim, án þess að hafa nokkra fyrirframákveðna hugmynd eða upplýsingar.

Þá myndi ég líklega velja F50, aðallega byggt á soundinu, og lookið er svona nett spes.

Hef nátturulega keyrt Enzo :santa: og það er án efa mest spes bíll sem ég hef tekið rönn á.

Author:  íbbi_ [ Thu 05. Jun 2014 10:11 ]
Post subject:  Re: 288, F40, F50 og ENZO

288 fyrir mig, mér finnst hann einfaldlega "gordjöss!" í lúkkinu

Author:  Alpina [ Thu 05. Jun 2014 12:11 ]
Post subject:  Re: 288, F40, F50 og ENZO

Sveinn..........

Þórður ONNO,,, sér BARA F40,,, annað er ekki inn í myndinni

ALVEG sama hversu miklar mútur og Áfengi væri á borðinu.. get lofað þér því

eitt gott þar á bæ,, tek reyndar sjálfann mig einnig sem dæmi.. þar er ekki verið að breyta sinni skoðun til að þóknast einhverjum,, i bíla trúarbrögðunum

eins og Ibbi orðaði þetta,, og blaðamenn lýstu réttilega.. 288 er bara 308 on steroids.....

F40 er svo bara 288 á ECSTASY+NITRO

mér finnst 288 GTO ógurlega flottur bíll

Author:  fart [ Thu 05. Jun 2014 14:17 ]
Post subject:  Re: 288, F40, F50 og ENZO

Alpina wrote:
Sveinn..........

Þórður ONNO,,, sér BARA F40,,, annað er ekki inn í myndinni

ALVEG sama hversu miklar mútur og Áfengi væri á borðinu.. get lofað þér því

eitt gott þar á bæ,, tek reyndar sjálfann mig einnig sem dæmi.. þar er ekki verið að breyta sinni skoðun til að þóknast einhverjum,, i bíla trúarbrögðunum

eins og Ibbi orðaði þetta,, og blaðamenn lýstu réttilega.. 288 er bara 308 on steroids.....

F40 er svo bara 288 á ECSTASY+NITRO

mér finnst 288 GTO ógurlega flottur bíll

já það er gott og vel að menn séu samkvæmir sjálfum sér. F40 er náttúrulega græjan, en það er bare eitthvað verulega heillandi við mótorinn í F50.
Enzo með straight pipes @ 9000rpm hljómar svosem ekkert illa heldur :drool:

Author:  Alpina [ Thu 05. Jun 2014 15:38 ]
Post subject:  Re: 288, F40, F50 og ENZO

Ég er alveg sammála þér með F50... er eiginlega orðinn ónæmur fyrir þessu F40 hype

tæki F50 fram yfir F40........ Þórður,, hafðu það tíkin þín........... :lol:

Author:  bimmer [ Thu 05. Jun 2014 17:10 ]
Post subject:  Re: 288, F40, F50 og ENZO

Frábært - meira úrval af F40 fyrir mig!!!

Author:  Kristjan [ Fri 06. Jun 2014 10:23 ]
Post subject:  Re: 288, F40, F50 og ENZO

Þetta er einfalt, þegar þú mætir á svæðið á 288 GTO þá hugsar fólk, "nei sko, þarna er maður með góðan smekk" vs ef þú mætir á hinum "hvaða ríki douchebag er þetta eiginlega?"


j/k

Author:  fart [ Fri 06. Jun 2014 12:32 ]
Post subject:  Re: 288, F40, F50 og ENZO

Kristjan wrote:
Þetta er einfalt, þegar þú mætir á svæðið á 288 GTO þá hugsar fólk, "nei sko, þarna er maður með góðan smekk" vs ef þú mætir á hinum "hvaða ríki douchebag er þetta eiginlega?"


j/k

Ég myndi reyndar hugsa akkúrat öfugt, þvi að bara rikur douch myndi keyra um á 288GTO :D Myndi halda að F40 gæjinn væri akkúrat þessi sem þú talar um, þvi að 288GTO er sjaldan ekið. Ríki gæjinn væri á LaFerrari, Enzo er gamalt, en samt ekki nógu gamalt.

En ég var fyrir tveimur vikum á stað þar sem að allt það flottasta er saman komið yfir eina helgi. Sá P1 og LaFerrari ásamt allri flórunni af ofurbílum.
Svo seint um kvöldið var buið loka ákveðnum hluta vegsins sem menn rúnta, nema þegar að einhver Algjör Spaði mætti á 275 GTS (California), og þá gattu löggurnar ekki annað en opnað veginn fyrir honum.

*OWN*

Author:  Kristjan [ Fri 06. Jun 2014 12:45 ]
Post subject:  Re: 288, F40, F50 og ENZO

fart wrote:
Kristjan wrote:
Þetta er einfalt, þegar þú mætir á svæðið á 288 GTO þá hugsar fólk, "nei sko, þarna er maður með góðan smekk" vs ef þú mætir á hinum "hvaða ríki douchebag er þetta eiginlega?"


j/k

Ég myndi reyndar hugsa akkúrat öfugt, þvi að bara rikur douch myndi keyra um á 288GTO :D Myndi halda að F40 gæjinn væri akkúrat þessi sem þú talar um, þvi að 288GTO er sjaldan ekið. Ríki gæjinn væri á LaFerrari, Enzo er gamalt, en samt ekki nógu gamalt.

En ég var fyrir tveimur vikum á stað þar sem að allt það flottasta er saman komið yfir eina helgi. Sá P1 og LaFerrari ásamt allri flórunni af ofurbílum.
Svo seint um kvöldið var buið loka ákveðnum hluta vegsins sem menn rúnta, nema þegar að einhver Algjör Spaði mætti á 275 GTS (California), og þá gattu löggurnar ekki annað en opnað veginn fyrir honum.

*OWN*


Já þú myndir hugsa akkúrat öfugt, en ég er að reyna að sjá þetta frá sjónarhorni meðaljónsins sem veit ekkert um bíla.

Author:  fart [ Fri 06. Jun 2014 12:47 ]
Post subject:  Re: 288, F40, F50 og ENZO

Kristjan wrote:
fart wrote:
Kristjan wrote:
Þetta er einfalt, þegar þú mætir á svæðið á 288 GTO þá hugsar fólk, "nei sko, þarna er maður með góðan smekk" vs ef þú mætir á hinum "hvaða ríki douchebag er þetta eiginlega?"


j/k

Ég myndi reyndar hugsa akkúrat öfugt, þvi að bara rikur douch myndi keyra um á 288GTO :D Myndi halda að F40 gæjinn væri akkúrat þessi sem þú talar um, þvi að 288GTO er sjaldan ekið. Ríki gæjinn væri á LaFerrari, Enzo er gamalt, en samt ekki nógu gamalt.

En ég var fyrir tveimur vikum á stað þar sem að allt það flottasta er saman komið yfir eina helgi. Sá P1 og LaFerrari ásamt allri flórunni af ofurbílum.
Svo seint um kvöldið var buið loka ákveðnum hluta vegsins sem menn rúnta, nema þegar að einhver Algjör Spaði mætti á 275 GTS (California), og þá gattu löggurnar ekki annað en opnað veginn fyrir honum.

*OWN*


Já þú myndir hugsa akkúrat öfugt, en ég er að reyna að sjá þetta frá sjónarhorni meðaljónsins sem veit ekkert um bíla.

hehe

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/