bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Laga bremsurör https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=66248 |
Page 1 of 1 |
Author: | Karlsson [ Sun 18. May 2014 18:22 ] |
Post subject: | Laga bremsurör |
Sælir félagar Ég er með corollu 1998 fékk athugasemd í skoðun útaf smiti í beygju á bremsuröri, er eh hér sem getur splæst saman fyrir mig þessum smáparti?? Eða bent mér á aðila sem getur gert þetta.. Borga í $$ Kv.Pétur |
Author: | IvanAnders [ Mon 19. May 2014 20:06 ] |
Post subject: | Re: Laga bremsurör |
Fékkstu ATHUGASEMD fyrir leka á hemlavökva??? ![]() Það Er ekki þannig að þetta sé bara splæst saman, það þarf að leggja nýtt rör og yfirleitt eru hin rörin orðin slöpp líka. |
Author: | Karlsson [ Mon 19. May 2014 21:04 ] |
Post subject: | Re: Laga bremsurör |
Maðurinn á skoðunnarstöðinni sagði að það væri mjög líklega hægt að splæsa þeim saman.. En mér er sama hvernig þetta er lagað ![]() Enginn hér á kraftinum sem veit um eh sem tekur þetta að sér ?? |
Author: | Maggi B [ Tue 20. May 2014 09:24 ] |
Post subject: | Re: Laga bremsurör |
er þér sama hvernig það eru lagaðar bremsurnar í bílnum ? áttaru þig á því að ef þetta fer þá bremsar bíllinn ekki mjög mjög fljótt |
Author: | BMW_Owner [ Wed 21. May 2014 23:43 ] |
Post subject: | Re: Laga bremsurör |
þetta er bara corolla, þær komast ekkert svo hratt hvort sem er ![]() en að öllu gríni slepptu þá eru nokkrir hlutir sem maður fokkar ekki í í bílnum sínum og eitt af því eru bremsurnar, annaðhvort eru þær í lagi eða ekki. ekkert á milli eða splæst saman neitt, ef eitt rör fer þá eru hin líklega orðin léleg þannig skiptu um allt rörið sem lekur, skoðaðu hin og hafðu þetta í lagi. það er meira atriði að bílinn stoppi heldur en að hann komist áfram. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |