bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Lamborghini í Dallas Buyers Club
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=65952
Page 1 of 1

Author:  Raggi M5 [ Thu 24. Apr 2014 12:35 ]
Post subject:  Lamborghini í Dallas Buyers Club

Var að horfa á þessa ágætis ræmu um daginn og gat ekki annað en hlegið yfir myndinni sem birtist í íbúðinni hjá honum.
Lambo Aventador sem fór fyrst í framleiðslu 2011 en myndin á að gerast 1985 :lol:

Image

Author:  fart [ Thu 24. Apr 2014 13:21 ]
Post subject:  Re: Lamborghini í Dallas Buyers Club

Raggi M5 wrote:
Var að horfa á þessa ágætis ræmu um daginn og gat ekki annað en hlegið yfir myndinni sem birtist í íbúðinni hjá honum.
Lambo Aventador sem fór fyrst í framleiðslu 2011 en myndin á að gerast 1985 :lol:

Image

WTF!! þvílíkt klúður

Author:  gunnar [ Thu 24. Apr 2014 13:31 ]
Post subject:  Re: Lamborghini í Dallas Buyers Club

Þetta er mjög góð mynd, en að hún hafi fengið óskarinn skil ég bara ekki.

Author:  Raggi M5 [ Thu 24. Apr 2014 16:57 ]
Post subject:  Re: Lamborghini í Dallas Buyers Club

Já þvílíkt klúður með þessa bílamynd haha :D

En já sammála með óskarinn....not that good, en engu að síður tæklaði Matthew þetta hlutverk snilldarlega

Author:  Spiderman [ Fri 25. Apr 2014 01:10 ]
Post subject:  Re: Lamborghini í Dallas Buyers Club

Þetta er ekki eina svona dæmið í myndinni, það sjást á mörgum stöðum nútíma tölvur/sjónvörp o.fl.

Author:  gardara [ Fri 25. Apr 2014 11:50 ]
Post subject:  Re: Lamborghini í Dallas Buyers Club

Mögulega gert viljandi til thess ad vekja umtal?

Author:  íbbi_ [ Wed 30. Apr 2014 18:52 ]
Post subject:  Re: Lamborghini í Dallas Buyers Club

horfði einmitt á hana um daginn, þeir tveir sýndu nú vel hvað þeir geta leikið. hafandi aðalega verið taldir pretty boys. skemmtanagildi myndarinnar er auðvitað takmarkað, en góð er hún

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/