bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Slæm Bílaþríf
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=65892
Page 1 of 5

Author:  Audrius [ Fri 18. Apr 2014 19:26 ]
Post subject:  Slæm Bílaþríf

Sælir & Sælar. Fékk nýjan bíl um daginn í mínar hendur og sá bíll átti að vera gjöf þannig að ég spurði á facebook hvort eithver vissi um góða bíla þrífs staði sem eru sangjarnir á verði. (Veðrið hræðilegt og hef enga aðstöðu inni) Og þá hafði einn einstaklingur samband við mig og bauðst til þess á gera þetta á flottu verði sem sagt 5.000 krónur fyrir þríf og 1.000 fyrir að sækja og skila.

Þannig ég tók því, hann var nefnilega með flotta ræðu og auglýsti sig nokkuð vel en nei nei fæ bílinn til baka í næstum því sama ástandi og hann var.

Ég bað hann um að þrífa hann mest innan frá því hann var skítugastur þar, þannig ekkert bón eða neitt utan frá bara skol og sápa eithvað létt og basic.
Fæ hann til baka og ætla að láta myndirnar tala. Að auki var frosin sápa alstaðar á honum, speglar, framstuðari og aðrir staðir.

Þessi notandi er ágætlega virkur á BMWkraftur og á öðrum bílasíðum, ætla ekki að pósta neina tengla eða nöfn. Ef fólk er á facebook og í groupum eins og Brask Og Brall eað Bílamarkaður Facebook munu kannast við þetta.

Image Image Image Image Image

Author:  sosupabbi [ Fri 18. Apr 2014 20:09 ]
Post subject:  Re: Slæm Bílaþríf

Ég veit ekki afhverju það þarf að alltaf að segja fólki þetta en you get what you pay for, það tekur gríðarlegan tíma að þrífa bíla vel og þá verður maður líka að borga fyrir það, eða gera bara eins og við hinir og gera þetta sjálfur.

Author:  Hjalti123 [ Fri 18. Apr 2014 20:47 ]
Post subject:  Re: Slæm Bílaþríf

sosupabbi wrote:
Ég veit ekki afhverju það þarf að alltaf að segja fólki þetta en you get what you pay for, það tekur gríðarlegan tíma að þrífa bíla vel og þá verður maður líka að borga fyrir það, eða gera bara eins og við hinir og gera þetta sjálfur.


Samt, borgar 5 kall fyrir að láta ryksuga bílinn og gera hann "fínan" að innan og hann kemur svona til baka? Erum ekki að tala um djúphreinsun en þetta er mjög illa gert.

Author:  sosupabbi [ Fri 18. Apr 2014 21:15 ]
Post subject:  Re: Slæm Bílaþríf

Hjalti123 wrote:
sosupabbi wrote:
Ég veit ekki afhverju það þarf að alltaf að segja fólki þetta en you get what you pay for, það tekur gríðarlegan tíma að þrífa bíla vel og þá verður maður líka að borga fyrir það, eða gera bara eins og við hinir og gera þetta sjálfur.


Samt, borgar 5 kall fyrir að láta ryksuga bílinn og gera hann "fínan" að innan og hann kemur svona til baka? Erum ekki að tala um djúphreinsun en þetta er mjög illa gert.

Prufaðu að taka venjulegan fjagra dyra bíl og þrífðu hann almennilega að innan og taktu tímann á því og deildu fimmþúsundkallinum niður á klukkutímana og segðu mér hvað þú verður með á tímann. Tala nú ekki um ef þú skolar af honum í leiðinni.

Author:  Hjalti123 [ Fri 18. Apr 2014 21:28 ]
Post subject:  Re: Slæm Bílaþríf

sosupabbi wrote:
Hjalti123 wrote:
sosupabbi wrote:
Ég veit ekki afhverju það þarf að alltaf að segja fólki þetta en you get what you pay for, það tekur gríðarlegan tíma að þrífa bíla vel og þá verður maður líka að borga fyrir það, eða gera bara eins og við hinir og gera þetta sjálfur.


Samt, borgar 5 kall fyrir að láta ryksuga bílinn og gera hann "fínan" að innan og hann kemur svona til baka? Erum ekki að tala um djúphreinsun en þetta er mjög illa gert.

Prufaðu að taka venjulegan fjagra dyra bíl og þrífðu hann almennilega að innan og taktu tímann á því og deildu fimmþúsundkallinum niður á klukkutímana og segðu mér hvað þú verður með á tímann. Tala nú ekki um ef þú skolar af honum í leiðinni.


Er ekkert að tala um neina djúphreinsun hérna. En það telur ekki á neinum klukkustundum að ryksuga bíl og þrífa hann aðeins að innan.

Author:  sosupabbi [ Fri 18. Apr 2014 21:39 ]
Post subject:  Re: Slæm Bílaþríf

Hjalti123 wrote:
sosupabbi wrote:
Hjalti123 wrote:
sosupabbi wrote:
Ég veit ekki afhverju það þarf að alltaf að segja fólki þetta en you get what you pay for, það tekur gríðarlegan tíma að þrífa bíla vel og þá verður maður líka að borga fyrir það, eða gera bara eins og við hinir og gera þetta sjálfur.


Samt, borgar 5 kall fyrir að láta ryksuga bílinn og gera hann "fínan" að innan og hann kemur svona til baka? Erum ekki að tala um djúphreinsun en þetta er mjög illa gert.

Prufaðu að taka venjulegan fjagra dyra bíl og þrífðu hann almennilega að innan og taktu tímann á því og deildu fimmþúsundkallinum niður á klukkutímana og segðu mér hvað þú verður með á tímann. Tala nú ekki um ef þú skolar af honum í leiðinni.


Er ekkert að tala um neina djúphreinsun hérna. En það telur ekki á neinum klukkustundum að ryksuga bíl og þrífa hann aðeins að innan.

Það hefur nú tekið mig hingað til rúmlega klukkutíma að tjöruhreinsa, þrífa felgur, sápuþvo, skola af og þurrka bílnum, það er áður en maður byrjar að þrífa bílinn að innan, svo fer líka tími í að sækja og skutla bílnum. Ég myndi ekki nenna að standa í þessu fyrir þennan pening en ég myndi líka ekki skila bílnum svona frá mér ef ég væri að taka þetta að mér.

Author:  bimmer [ Fri 18. Apr 2014 21:58 ]
Post subject:  Re: Slæm Bílaþríf

Unnið með rassgatinu en ekki hægt að búast við öðru fyrir 5000.

Author:  olinn [ Fri 18. Apr 2014 22:07 ]
Post subject:  Re: Slæm Bílaþríf

Hef oft þrifið bíl að innan og utan fyrir fjölskildumeðlimi fyrir 5þ, mér myndi ekki detta í hug að skila bíl svona, ekki einu sinni fyrir 1000kr

Author:  Audrius [ Fri 18. Apr 2014 22:31 ]
Post subject:  Re: Slæm Bílaþríf

Skil það 110% vel að þetta sé ekki mikil peningur. En sá einstaklingur er nú að auglýsa þetta. Þannig mér fyndist að hann ætti að standast við þessa þjónustu ?

Hvað finnst ykkur um það ?

Author:  ppp [ Fri 18. Apr 2014 23:37 ]
Post subject:  Re: Slæm Bílaþríf

Maður á ekki að auglýsa þrif fyrir <-hvaða upphæð sem er-> ef maður skilar bílunum svona skítugum til baka.

Lélegt.

Author:  Runar335 [ Sat 19. Apr 2014 03:36 ]
Post subject:  Re: Slæm Bílaþríf

Mér finnst nú bara að þú ættir að nafngreina manninn þannig að aðrir lenda ekki í því sama

og svo á hann líka að skilja það að ef að hann gerir þetta svona hrikalega ílla á hann eftir að fá slæmt feedback

þannig að endilega nafngreindu meðlimin og láttu hann átta sig á því að það er ekki í boði að gera þetta svona ílla :)

það tekur btw ekki langan tíma að þrífa bíl vel að innan maður þarf bara að nenna þessu og þá er maður eingastund að þessu :thup:

Author:  Frikki.Ele [ Sat 19. Apr 2014 04:32 ]
Post subject:  Re: Slæm Bílaþríf

sammála síðasta ræðumanni

Author:  sosupabbi [ Sat 19. Apr 2014 05:54 ]
Post subject:  Re: Slæm Bílaþríf

Annaðhvort eigið þið Skoda citigo eða þið kunnið ekki að þrífa bíla, það tekur slatta af tíma að ná fimm eða sjö línu góðri að innan ef hún er orðin soldið skítug.

Author:  -Hjalti- [ Sat 19. Apr 2014 06:30 ]
Post subject:  Re: Slæm Bílaþríf

fyrir 5000 kall , hversu mikin tíma helduru að menn leggi í að gera bíl þokkalegan , varla hélstu að þú fengir spotless bíll til baka fyrir þetta ???

Author:  -Hjalti- [ Sat 19. Apr 2014 06:36 ]
Post subject:  Re: Slæm Bílaþríf

sosupabbi wrote:
you get what you pay for
AMEN !

Page 1 of 5 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/