bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vantar járnsmið af gamla skólanum https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=65793 |
Page 1 of 1 |
Author: | Thrullerinn [ Thu 10. Apr 2014 14:44 ] |
Post subject: | Vantar járnsmið af gamla skólanum |
Þarf að láta smíða grindverk.. Má taka hálft ár - ár, þannig tilvalið fyrir einhvern hokinn af reynslu sem vantar dundverkefni í skúrinn. Má vera utan Reykjavíkur.. Þröstur |
Author: | alpina.b10 [ Thu 10. Apr 2014 19:25 ] |
Post subject: | Re: Vantar járnsmið af gamla skólanum |
Ertu með einhverjar teikningar? |
Author: | JonFreyr [ Mon 14. Apr 2014 08:45 ] |
Post subject: | Re: Vantar járnsmið af gamla skólanum |
Þegar ég bjó heima þá var eldri maður sem hét Ási (og heitir vonandi enn) sem var ansi lunkinn smiður. Hann var notaður í allavega verkefni og vann líka verkefni fyrir bæjarfélagið. Hann býr sennilega ennþá í Reykjanesbæ. Kannski einhver hérna inni sem getur veitt frekari upplýsingar um manninn? |
Author: | Thrullerinn [ Mon 14. Apr 2014 21:28 ] |
Post subject: | Re: Vantar járnsmið af gamla skólanum |
Getur þú hent á mig netfanginu þínu í ep. Er með mynd af svipuðu grindverki. Er ekki búinn að útbúa teikningar |
Author: | Angelic0- [ Sun 20. Apr 2014 20:17 ] |
Post subject: | Re: Vantar járnsmið af gamla skólanum |
JonFreyr wrote: Þegar ég bjó heima þá var eldri maður sem hét Ási (og heitir vonandi enn) sem var ansi lunkinn smiður. Hann var notaður í allavega verkefni og vann líka verkefni fyrir bæjarfélagið. Hann býr sennilega ennþá í Reykjanesbæ. Kannski einhver hérna inni sem getur veitt frekari upplýsingar um manninn? Renniverkstæði ÓÁ eða eitthvað í þá áttina... þeir eru saman með þetta Ólafur Ásmundsson og Ásmundur faðir hans, þeir eru í Njarðvík... Virkilega lunkinn smiður, hef látið hann bjarga hlutum margoft fyrir mig... hann smíðaði t.d. nýju strompana á Dodge ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |