bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
draumabill https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=6570 |
Page 1 of 2 |
Author: | mmccolt [ Fri 25. Jun 2004 12:02 ] |
Post subject: | draumabill |
Hefur ykkur eh tima dreymt bil sem þið eruð stað ráðin í að eignast? ég lenti í því um daginn að dreyma að ég væri að rúnta um á alveg geggjaðri corvette stingray 69 árg, með 440 big block, dökkgræn sanseruð og með grænu snáka skins sætum, grænu leður gólfi og gull felgum . ég veit að er helv... dýr draumur og óraunsær draumur en ég er samt staðráðin í að eignast svona græju eh tima, þegar maður er orðin nógu efnaður ![]() |
Author: | bebecar [ Fri 25. Jun 2004 12:09 ] |
Post subject: | Re: draumabill |
mmccolt wrote: Hefur ykkur eh tima dreymt bil sem þið eruð stað ráðin í að eignast?
ég lenti í því um daginn að dreyma að ég væri að rúnta um á alveg geggjaðri corvette stingray 69 árg, með 440 big block, dökkgræn sanseruð og með grænu snáka skins sætum, grænu leður gólfi og gull felgum . ég veit að er helv... dýr draumur og óraunsær draumur en ég er samt staðráðin í að eignast svona græju eh tima, þegar maður er orðin nógu efnaður ![]() Svona bíll verður nú örugglega bara ennþá dýrari eftir því sem lengri tími líður og þú verður efnaðari ![]() |
Author: | fart [ Fri 25. Jun 2004 12:12 ] |
Post subject: | |
Án gríns þá er bíllinn minn (current) minn draumabíll, og var númer 1. á listanum yfir bíla sem mig langaði í og ég gat notað bæði til gamans og sem daily driver. |
Author: | Kristjan [ Fri 25. Jun 2004 12:34 ] |
Post subject: | |
Minn draumur er lengi búinn að vera að eignast E34 í góðu standi og það hefur ræst, ég hef alltaf verið frekar raunsær á mín bílakaup. Næst á dagskrá er Z3, roadster eða Coupé. Það er alveg pottþétt að ég mun eignast svoleiðis græju. Eftir að hafa keyrt bílinn hans Svezel þá gersamlega steinféll ég fyrir Z3. Ef nógu langur tími líður þá gæti Z4 vel komið til greina. |
Author: | Svezel [ Fri 25. Jun 2004 12:46 ] |
Post subject: | |
Draumurinn er að eignast bláan M-Coupe á BBS SSR Competition felgum og góðan 635csi eða M6 |
Author: | gstuning [ Fri 25. Jun 2004 12:56 ] |
Post subject: | |
Þegar ég er búinn að swappa, hvað gæti verið betri bíll?? ég bara spyr ![]() Verðlauna fjöðrunarkerfis uppsetning Mega mótor Boddý 2 die for M tech II kitið fyrir stockista Fín eyðsla og haugur af performance Massa felgur LSD Sport sæti o.s.frv ![]() |
Author: | Austmannn [ Fri 25. Jun 2004 13:26 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Þegar ég er búinn að swappa, hvað gæti verið betri bíll??
ég bara spyr ![]() Verðlauna fjöðrunarkerfis uppsetning Mega mótor Boddý 2 die for M tech II kitið fyrir stockista Fín eyðsla og haugur af performance Massa felgur LSD Sport sæti o.s.frv ![]() LSD????? ![]() ![]() Allavega er draumabílinn minn BMW E34 M5 Svartur m/leðri og á 17" shadow doublespoke (E39 M felgurnar) og með orginal vindskeið, og ágætis græjur. Þá væri ég kominn í himnaríki. ![]() |
Author: | Svezel [ Fri 25. Jun 2004 13:30 ] |
Post subject: | |
Já maðir LSD!!! Maður verður að vera nett kexaður þegar maður keyrir E30 330 ![]() Nei svona for real þá er LSD Limited Slip Differential, eða diskalæsing í drifinu |
Author: | jonthor [ Fri 25. Jun 2004 13:31 ] |
Post subject: | |
Næsti bíll sem ég kaupi mér verður 330i coupe. Að mínu mati fallegasti BMWinn. Mér finnst 2 dyra E46 bíllinn mikið fallegri en 4 dyra bíllinn. Eins og þeir eru svipað fallegir sem E36. |
Author: | gstuning [ Fri 25. Jun 2004 13:44 ] |
Post subject: | |
jonthor wrote: Næsti bíll sem ég kaupi mér verður 330i coupe. Að mínu mati fallegasti BMWinn. Mér finnst 2 dyra E46 bíllinn mikið fallegri en 4 dyra bíllinn. Eins og þeir eru svipað fallegir sem E36.
E46 Coupe er flottasti nýr bíll finnst mér |
Author: | arnib [ Fri 25. Jun 2004 13:48 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: E46 Coupe er flottasti nýr bíll finnst mér
E46 Coupe er SKUGGALEGA flottur bíll ![]() |
Author: | ramrecon [ Fri 25. Jun 2004 13:49 ] |
Post subject: | |
heh ætli minn drauma bíll séi ekki þá bmw M5 v10 týpan.. rooosalegur, eða þá bmw 540i 6-gear með supercharger, porche bremsum og góðri fjöðrun og fallegu pústkerfi sem skilar sér. ![]() |
Author: | mmccolt [ Fri 25. Jun 2004 13:51 ] |
Post subject: | |
ég var nú samt að tal um bil sem mig dreymdi í alveru sko |
Author: | iar [ Fri 25. Jun 2004 14:01 ] |
Post subject: | |
Ég er ekki frá því að mig hafi dreymt flækjurnar í nýja V10 M5 í nótt... ![]() ![]() |
Author: | force` [ Fri 25. Jun 2004 14:48 ] |
Post subject: | |
ég er svo heppin að ég hreinlega á draumabílinn minn ![]() er svo fegin að ég ákvað að selja hann ekki, enda var það erfitt á meðan því stóð á meðan það var fólk ákveðið í að kaupa hann og mér leið ílla yfir þessu öllu, en ÉG er ánægð og það er það sem skiptir máli ekki satt ![]() nýtt einhverntíma á næstu árum og hann verður bara minn í lengri tíma ![]() En svo þegar ég er orðin fertug, og orðin þreytt á 750, þá hef ég pottþétt efni á 760 ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |