bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 19:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: draumabill
PostPosted: Fri 25. Jun 2004 12:02 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 29. Dec 2003 01:11
Posts: 108
Hefur ykkur eh tima dreymt bil sem þið eruð stað ráðin í að eignast?
ég lenti í því um daginn að dreyma að ég væri að rúnta um á alveg geggjaðri corvette stingray 69 árg, með 440 big block, dökkgræn sanseruð og með grænu snáka skins sætum, grænu leður gólfi og gull felgum . ég veit að er helv... dýr draumur og óraunsær draumur en ég er samt staðráðin í að eignast svona græju eh tima, þegar maður er orðin nógu efnaður :roll:

_________________
mmc colt 1,6 turbo / í uppgerð
subaru legacy 2,0 station / til sölu
e30 316, með álfelgum að aftan:) / seldur
hyundai sonata 3,0 v6 / seldur
Lada samara 1,5 / ónýtur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: draumabill
PostPosted: Fri 25. Jun 2004 12:09 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
mmccolt wrote:
Hefur ykkur eh tima dreymt bil sem þið eruð stað ráðin í að eignast?
ég lenti í því um daginn að dreyma að ég væri að rúnta um á alveg geggjaðri corvette stingray 69 árg, með 440 big block, dökkgræn sanseruð og með grænu snáka skins sætum, grænu leður gólfi og gull felgum . ég veit að er helv... dýr draumur og óraunsær draumur en ég er samt staðráðin í að eignast svona græju eh tima, þegar maður er orðin nógu efnaður :roll:


Svona bíll verður nú örugglega bara ennþá dýrari eftir því sem lengri tími líður og þú verður efnaðari :roll:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Jun 2004 12:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Án gríns þá er bíllinn minn (current) minn draumabíll, og var númer 1. á listanum yfir bíla sem mig langaði í og ég gat notað bæði til gamans og sem daily driver.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Jun 2004 12:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Minn draumur er lengi búinn að vera að eignast E34 í góðu standi og það hefur ræst, ég hef alltaf verið frekar raunsær á mín bílakaup. Næst á dagskrá er Z3, roadster eða Coupé. Það er alveg pottþétt að ég mun eignast svoleiðis græju. Eftir að hafa keyrt bílinn hans Svezel þá gersamlega steinféll ég fyrir Z3. Ef nógu langur tími líður þá gæti Z4 vel komið til greina.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Jun 2004 12:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Draumurinn er að eignast bláan M-Coupe á BBS SSR Competition felgum og góðan 635csi eða M6

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Jun 2004 12:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þegar ég er búinn að swappa, hvað gæti verið betri bíll??

ég bara spyr :)

Verðlauna fjöðrunarkerfis uppsetning
Mega mótor
Boddý 2 die for
M tech II kitið fyrir stockista
Fín eyðsla og haugur af performance
Massa felgur
LSD
Sport sæti
o.s.frv ;)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Jun 2004 13:26 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 09:42
Posts: 573
Location: 700 Egilsstaðir
gstuning wrote:
Þegar ég er búinn að swappa, hvað gæti verið betri bíll??

ég bara spyr :)

Verðlauna fjöðrunarkerfis uppsetning
Mega mótor
Boddý 2 die for
M tech II kitið fyrir stockista
Fín eyðsla og haugur af performance
Massa felgur
LSD
Sport sæti
o.s.frv ;)


LSD????? :shock: :shock:

Allavega er draumabílinn minn BMW E34 M5 Svartur m/leðri og á 17" shadow doublespoke (E39 M felgurnar) og með orginal vindskeið, og ágætis græjur. Þá væri ég kominn í himnaríki. :D

_________________
Gsm 841-1460 :naughty:
In the beginning the universe was created. This has made a lot of people angry and been widely regarded as a bad move."

Eina ástæðan fyrir því að Merc eru betri en Bmw er þetta dæmi með helvítis kasettuna hjá Bmw....wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Jun 2004 13:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Já maðir LSD!!! Maður verður að vera nett kexaður þegar maður keyrir E30 330 :lol:

Nei svona for real þá er LSD Limited Slip Differential, eða diskalæsing í drifinu

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Jun 2004 13:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Næsti bíll sem ég kaupi mér verður 330i coupe. Að mínu mati fallegasti BMWinn. Mér finnst 2 dyra E46 bíllinn mikið fallegri en 4 dyra bíllinn. Eins og þeir eru svipað fallegir sem E36.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Jun 2004 13:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
jonthor wrote:
Næsti bíll sem ég kaupi mér verður 330i coupe. Að mínu mati fallegasti BMWinn. Mér finnst 2 dyra E46 bíllinn mikið fallegri en 4 dyra bíllinn. Eins og þeir eru svipað fallegir sem E36.


E46 Coupe er flottasti nýr bíll finnst mér

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Jun 2004 13:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
gstuning wrote:
E46 Coupe er flottasti nýr bíll finnst mér

E46 Coupe er SKUGGALEGA flottur bíll 8)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Jun 2004 13:49 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2004 20:05
Posts: 188
Location: Ísland
heh ætli minn drauma bíll séi ekki þá bmw M5 v10 týpan.. rooosalegur, eða þá bmw 540i 6-gear með supercharger, porche bremsum og góðri fjöðrun og fallegu pústkerfi sem skilar sér. :D

_________________
BMW e39 540i


http://members.cardomain.com/ramrecon


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Jun 2004 13:51 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 29. Dec 2003 01:11
Posts: 108
ég var nú samt að tal um bil sem mig dreymdi í alveru sko

_________________
mmc colt 1,6 turbo / í uppgerð
subaru legacy 2,0 station / til sölu
e30 316, með álfelgum að aftan:) / seldur
hyundai sonata 3,0 v6 / seldur
Lada samara 1,5 / ónýtur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Jun 2004 14:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Ég er ekki frá því að mig hafi dreymt flækjurnar í nýja V10 M5 í nótt... :hmm: :oops:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Jun 2004 14:48 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
ég er svo heppin að ég hreinlega á draumabílinn minn :D
er svo fegin að ég ákvað að selja hann ekki, enda var það erfitt
á meðan því stóð á meðan það var fólk ákveðið í að kaupa hann
og mér leið ílla yfir þessu öllu, en ÉG er ánægð og það er það sem
skiptir máli ekki satt :) Svo bara að taka hann allann í gegn uppá
nýtt einhverntíma á næstu árum og hann verður bara minn í lengri tíma :D

En svo þegar ég er orðin fertug, og orðin þreytt á 750,
þá hef ég pottþétt efni á 760 ;)

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group