bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

hvar getur maður keypt forðabúr ?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=65693
Page 1 of 1

Author:  jonar [ Tue 01. Apr 2014 23:15 ]
Post subject:  hvar getur maður keypt forðabúr ?

mig vantar kúpplingsþræl forða búr sem á ekki að kosta frá 16 - 50 þús.. má vera úr hvaða druslu sem er eða bara nafn á einhverjum sölustöðum sem gætiu átt svona lítið flott forða búr

hringlaga
með slaungu tengi í botninum
þarf ekki að vera stórt ca 60 ml - 150 ml

endilega hringið í mig eða bara póstið einhverju hérna ef þið gætuð hjálpað mér.

Author:  auðun [ Wed 02. Apr 2014 07:28 ]
Post subject:  Re: hvar getur maður keypt forðabúr ?

Eg tok úr hondu civic pinu litið forðabúr

Author:  jonar [ Thu 03. Apr 2014 20:22 ]
Post subject:  Re: hvar getur maður keypt forðabúr ?

auðun wrote:
Eg tok úr hondu civic pinu litið forðabúr



hvaða árg svona sirka og ertu með eitthvað bílnr því parta sölur eiga ekki til box eða nenna ekki að leita að því... og fann ekki box á ebay einusinni :|

Author:  Aron [ Thu 03. Apr 2014 21:24 ]
Post subject:  Re: hvar getur maður keypt forðabúr ?

búinn að prófa að kíkja í vöku?

Author:  jonar [ Thu 03. Apr 2014 22:37 ]
Post subject:  Re: hvar getur maður keypt forðabúr ?

Aron wrote:
búinn að prófa að kíkja í vöku?


neibb ég hringi í þá á morgun og tékka á þeim.. talaði við þá á ljónstöðum og þeir gátu ekki fundið forða búr sér það var þá bara með höfuðdælu og verðið á höfuðdælu og boxinu var frá 16-60 þús,

Author:  lacoste [ Sun 06. Apr 2014 11:45 ]
Post subject:  Re: hvar getur maður keypt forðabúr ?

Ég skil engan veginn vandamálið sem þú ert að kljást við.
Vantar þig ekki bara einhverja dollu með gati að neðan?

Ætti ekki að vera flókið að ganga inn á næstu partasölu og rífa þetta úr.
Fæstir myndu borga fyrir það.

Author:  jonar [ Sun 06. Apr 2014 14:42 ]
Post subject:  Re: hvar getur maður keypt forðabúr ?

lacoste wrote:
Ég skil engan veginn vandamálið sem þú ert að kljást við.
Vantar þig ekki bara einhverja dollu með gati að neðan?

Ætti ekki að vera flókið að ganga inn á næstu partasölu og rífa þetta úr.
Fæstir myndu borga fyrir það.



Það fyrsta sem ég gerði var að senda mail á allarpartasölur landsins, allir hafa sagt að þetta sé ekki til, og ég hef ekki farið neitt í bæinn síðustu vikur og það er frekar erfitt að finna svona forðabúr útá landi.
annars er þetta bara dolla með smá stút i botninum til að troða slaungu á . ekki floknara kerfi en það en þetta virðist ekki vera til neinstaðar " eða að það er einginn sem nennir að leita að þessu á partasölunum"

Author:  Páll Ágúst [ Sun 06. Apr 2014 15:57 ]
Post subject:  Re: hvar getur maður keypt forðabúr ?

dugir ekki bara bremsuvökva forðabúr úr e36?

Author:  Danni [ Sun 06. Apr 2014 16:24 ]
Post subject:  Re: hvar getur maður keypt forðabúr ?

Það er of stórt fyrir það sem honum vantar.


Perfect væri að fá kúplingsvökva forðabúr eins og er í E34 og E32 V8 bsk.

http://parts.bmwofsouthatlanta.com/prod ... 17729.html

Kostar 1.500 kall útí USA + shipping og þeir senda til Íslands.

Author:  jonar [ Sun 06. Apr 2014 16:45 ]
Post subject:  Re: hvar getur maður keypt forðabúr ?

Danni wrote:
Það er of stórt fyrir það sem honum vantar.


Perfect væri að fá kúplingsvökva forðabúr eins og er í E34 og E32 V8 bsk.

http://parts.bmwofsouthatlanta.com/prod ... 17729.html

Kostar 1.500 kall útí USA + shipping og þeir senda til Íslands.



danni ég elska þig ég var hvergi búinn að finna þetta.. :thup:

Author:  jonar [ Sun 06. Apr 2014 18:28 ]
Post subject:  Re: hvar getur maður keypt forðabúr ?

þetta er komið í pöntun þökk sé danna, en ég þakka samt þá hjálp sem ég fékk :mrgreen:

Author:  Danni [ Mon 07. Apr 2014 02:58 ]
Post subject:  Re: hvar getur maður keypt forðabúr ?

Hefði verið búinn að pósta þessu fyrr, þú lýstir bara akkurat svona forðabúri svo vel í fyrsta pósti að ég hélt að þú vissir af þessu og værir bara að leita að einhverju hér heima :P

Author:  jonar [ Mon 07. Apr 2014 06:57 ]
Post subject:  Re: hvar getur maður keypt forðabúr ?

byrjaði að leita að þessu hérna heima bara fann ekkert svo leitaði ég á ebay af bara forðabúrum fann ekkert sem mér leist á og þessar parta sölur hjálpuðu mér ekkert.

en þakka hjálpina

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/