bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Prepaid símkort í N-Evrópu
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=65687
Page 1 of 1

Author:  SteiniDJ [ Tue 01. Apr 2014 19:57 ]
Post subject:  Prepaid símkort í N-Evrópu

Sælir,

Er að fara að keyra um DK, SE og DE í maí. Vitið þið um fyrirtæki sem býður upp á fyrirframgreitt símkort á þessu svæði, svo maður geti nú notað internetið á flakkinu?

Kv, Steini

Author:  JonFreyr [ Wed 02. Apr 2014 10:16 ]
Post subject:  Re: Prepaid símkort í N-Evrópu

Kannski eitthvað í þessum stíl?

http://www.lycamobile.dk/en/

Author:  SteiniDJ [ Wed 02. Apr 2014 18:04 ]
Post subject:  Re: Prepaid símkort í N-Evrópu

Þetta gæti alveg virkað innan DK, en þeir segja lítið um international data pakka.

Author:  JonFreyr [ Thu 03. Apr 2014 15:11 ]
Post subject:  Re: Prepaid símkort í N-Evrópu

Spurning um ad kaupa kort i hverju landi, er hreinlega ekki viss um ad hitt finnist :?

Author:  ///M [ Thu 03. Apr 2014 16:57 ]
Post subject:  Re: Prepaid símkort í N-Evrópu

JonFreyr wrote:
Spurning um ad kaupa kort i hverju landi, er hreinlega ekki viss um ad hitt finnist :?


Mikið af þessu prepaid dóti virkar ekkert í öðrum löndum og þau sem virka eru yfirleitt með svaka roaming kostnað..

Annars er lítið mál að kaupa svona á næstu bensín stöð þannig að 1 kort fyrir hvert land er ekkert alslæmt.

Author:  Kristjan [ Fri 04. Apr 2014 22:44 ]
Post subject:  Re: Prepaid símkort í N-Evrópu

///M wrote:
JonFreyr wrote:
Spurning um ad kaupa kort i hverju landi, er hreinlega ekki viss um ad hitt finnist :?


Mikið af þessu prepaid dóti virkar ekkert í öðrum löndum og þau sem virka eru yfirleitt með svaka roaming kostnað..

Annars er lítið mál að kaupa svona á næstu bensín stöð þannig að 1 kort fyrir hvert land er ekkert alslæmt.


What he said, ekki taka samt "3" í svíþjóð. Óþolandi fyrirtæki.

Author:  SteiniDJ [ Sun 06. Apr 2014 21:16 ]
Post subject:  Re: Prepaid símkort í N-Evrópu

Sennilegast besta lausnin sem þið eruð að koma með. Takk!

Author:  BMW 318I [ Tue 08. Apr 2014 03:03 ]
Post subject:  Re: Prepaid símkort í N-Evrópu

hvað með eurotraveler hja vodafone?
http://www.vodafone.is/simi/gsmaskrift/ ... traveller/

Author:  Geirinn [ Tue 08. Apr 2014 13:44 ]
Post subject:  Re: Prepaid símkort í N-Evrópu

Þessir auglýsa grimmt á Discovery :wink:

http://www.onecall.no/abonnement/kontant.php

http://www.onecall.no/oppdrag-utland/sonepriser.php

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/