bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

LEXUS RX400Hybrid
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=65566
Page 1 of 1

Author:  Benzari [ Fri 21. Mar 2014 22:53 ]
Post subject:  LEXUS RX400Hybrid

Einhver með sögur að segja af svona bíl?

Hef aðeins tekið í svona innanbæjar og mig minnir að bensínmótorinn sé alltaf í gangi á yfir 40 km. hraða,
eyðslan sé því nánast eins og á hefðbundnum SUV hlunki.
Það var eitthvað um innkallanir eins og á öðrum Toyotum en var eitthvað alvarlegt að bila?

Author:  Wolf [ Sun 23. Mar 2014 11:22 ]
Post subject:  Re: LEXUS RX400Hybrid

Kanski spurning um að henda líka fyrirspurn á spjallið : www.hollywood-green-celebs/auto.com :lol: :alien:

Author:  Benzari [ Sun 23. Mar 2014 12:53 ]
Post subject:  Re: LEXUS RX400Hybrid

Wolf wrote:
Kannski spurning um að henda líka fyrirspurn á spjallið : http://www.hollywood-green-celebs/auto.com :lol: :alien:


:lol: :lol: :lol:
Þotuliðið veit nefnilega allt um sína ljótu Prius-a, eða þannig.

Author:  zazou [ Mon 24. Mar 2014 22:33 ]
Post subject:  Re: LEXUS RX400Hybrid

Gjössovel!

Author:  fart [ Tue 25. Mar 2014 12:45 ]
Post subject:  Re: LEXUS RX400Hybrid

Ekki að útlit skipti miklu máli en þetta er bara svo mökkljótt

Author:  Angelic0- [ Tue 25. Mar 2014 13:49 ]
Post subject:  Re: LEXUS RX400Hybrid

Þetta mökk-virkar allavega... Ævar í ÆCO (Toyota Reykjanesbæ) var lengi vel með svona bíl sem að konan hans fékk svo... sat nokkrar bunur í honum og þetta bara tussaðist áfram.... en veit ekkert með bilanir, þetta var splunkunýtt þá... en jarðaði alveg E39 540i og var alveg ótrúlega seigt í að hanga í M5 :lol:

Author:  Einarsss [ Tue 25. Mar 2014 18:32 ]
Post subject:  Re: LEXUS RX400Hybrid

Pabbi keypti svona nýjan og átti í 4 ár, það voru engin vandræði á bílnum heldur bara venjulegt service. Svo er spurning hvernig þetta endist þegar á líður :) Hann átti áður rx 350 og þessi var talsvert skemmtilegri afllega séð.

Author:  Benzari [ Wed 26. Mar 2014 00:36 ]
Post subject:  Re: LEXUS RX400Hybrid

Takk


zazou wrote:


Einarsss wrote:
Pabbi keypti svona nýjan og átti í 4 ár, það voru engin vandræði á bílnum heldur bara venjulegt service. Svo er spurning hvernig þetta endist þegar á líður :) Hann átti áður rx 350 og þessi var talsvert skemmtilegri afllega séð.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/