bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hjálmar innfluttningur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=65548
Page 1 of 1

Author:  jens [ Thu 20. Mar 2014 10:08 ]
Post subject:  Hjálmar innfluttningur

Hjálmar eru flokkaðir sem öryggistæki, eru þá ekki lágir tollar af þeim ??

Þekkja menn eitthvað TMS hjálma, þeir eru með DOT vottun og Fjórhjólalagerinn er að selja þá hér heima.

Image

Þykja þetta góðir hjálmar ?

Author:  Angelic0- [ Thu 20. Mar 2014 12:09 ]
Post subject:  Re: Hjálmar innfluttningur

Hef fengið svona hjálm hjá Eiði og þetta er bara good stuff ;)

Author:  Alpina [ Thu 27. Mar 2014 23:08 ]
Post subject:  Re: Hjálmar innfluttningur

Tek feitt OT,,,,,,,,

keypti mér Fully legal..... F1/open sportscar hjálm frá BELL 2008 ,, og gaf ANSI mikið fyrir hjálminn þá 1400 $
og engin gjöld,, þar sem þetta var handfarangur :lol:

HANS festingar og alles

Author:  Raggi M5 [ Fri 28. Mar 2014 17:19 ]
Post subject:  Re: Hjálmar innfluttningur

Fengi mér aldrei kjálkahjálm.... ég keypti mér SHOEI fyrir Racerinn og FOX fyrir drullumallið. Keypti þá þegar ég var í USA og tók þá með í handfarangur líkt og Sveinki gerði,,,,no problem ;)

En ég held að herra tollstjóri flokki hjálma og annað búnað sem tengist mótorsporti sem "Tískuvöru" og fer í fáránlega háann tollaflokk, eins heimskulegt og það nú er!

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/