bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

The Ultimate Bílakvikmyndaþráður
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=65531
Page 1 of 2

Author:  D.Árna [ Tue 18. Mar 2014 22:36 ]
Post subject:  The Ultimate Bílakvikmyndaþráður

Hvaða myndum mæliði með?

Nokkrar góðar :

Fast and the furious Trilogy
Born To Race 1&2
Cannonball Run
Dukes of hazzard 1&2
Gone in 60 seconds
Rush
Getaway
Borning (Nýkominn út)
Transporter
Death Proof
Vanishing Point
Christine
Death Race


Endalega að henda í fl góðar bílamyndir í comments :thup:

Author:  kristjan535 [ Tue 18. Mar 2014 23:39 ]
Post subject:  Re: Bílakvikmyndir

rush

Author:  sosupabbi [ Wed 19. Mar 2014 00:07 ]
Post subject:  Re: Bílakvikmyndir

Bullit, American graffiti, Smokey and the bandit og að sjálfsögðu Dukes of Hazzard.

Author:  D.Árna [ Wed 19. Mar 2014 00:09 ]
Post subject:  Re: Bílakvikmyndir

kristjan535 wrote:
rush


D.Árna wrote:
Hvaða myndum mæliði með? :D

Öðrum en :

Fast and the furious
Born To Race
Cannonball Run
Gone in 60 seconds
Rush
Getaway


sosupabbi wrote:
Bullit, American graffiti, Smokey and the bandit og að sjálfsögðu Dukes of Hazzard.


Shit flashback var buinn að steingleyma þeim ! Kiki a þetta takktakk :thup:

Author:  Yellow [ Wed 19. Mar 2014 01:49 ]
Post subject:  Re: Bílakvikmyndir

The French Connection
The Seven-Ups
Vanishing Point
Grease :lol:
Drive
Death Race

Dukes of Hazzard sökka,,, myndinar og þættinir

Author:  Danni [ Wed 19. Mar 2014 02:47 ]
Post subject:  Re: Bílakvikmyndir

Frönsku Taxi myndirnar! 1-4.

Author:  Angelic0- [ Wed 19. Mar 2014 05:10 ]
Post subject:  Re: Bílakvikmyndir

Danni wrote:
Frönsku Taxi myndirnar! 1-4.


:lol:

Author:  Logi [ Wed 19. Mar 2014 13:00 ]
Post subject:  Re: Bílakvikmyndir

Klikka ekki bíla-atriðin í Ronin:
Image

Author:  Daníel Már [ Wed 19. Mar 2014 14:48 ]
Post subject:  Re: Bílakvikmyndir

Logi wrote:
Klikka ekki bíla-atriðin í Ronin:
Image


Þetta er ekki atriði úr ronin, þetta var alvöru akstur á brjálæðing sem dó nú í endanum í þessum bíl


Author:  eiddz [ Wed 19. Mar 2014 16:09 ]
Post subject:  Re: Bílakvikmyndir

Transporter :thup:

Author:  Bandit79 [ Wed 19. Mar 2014 21:21 ]
Post subject:  Re: Bílakvikmyndir

Ronin
The Italian job
Vanishing point
Taxi 1 og 2 .. (3-4 rusl)
Death proof

Author:  Alpina [ Wed 19. Mar 2014 21:55 ]
Post subject:  Re: Bílakvikmyndir

Sv.H stendur búrið 18


feitt svöl ræma :lol:

Author:  Spiderman [ Wed 19. Mar 2014 22:43 ]
Post subject:  Re: Bílakvikmyndir


Author:  Bandit79 [ Wed 19. Mar 2014 22:52 ]
Post subject:  Re: Bílakvikmyndir

svo má ekki gleyma :

The Wraith og The car 8)

Author:  eiddz [ Thu 20. Mar 2014 02:45 ]
Post subject:  Re: Bílakvikmyndir

svo er líka til gullmoli sem heitir Rubber !

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/