bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 44 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: E30 Crewið....
PostPosted: Thu 24. Jun 2004 04:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
[quote"oskard"]hehe fólk fær invite þegar e30-inn þeirra er nóg moddaður [/quote]

Nú spyr ég...
Þar sem ég er að fara að reyna að drullast til að klára minn fyrrum 318i bíl og breyta honum á eftirfarandi hátt, telst það nógu moddað til að komast í "E30 Crewið"? :lol:

2.5 M20B25 mótor
LSD læsing
Ljósbrúnt leður
Boddýkitt allan hringinn
hálfreist "búðarkerruhald" á skottið
og eitthvað fleira...

Er það nógu moddað? :roll:


ps. Hverja inniheldur E30 Crewið nú til dags? 8)

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jun 2004 09:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þeir sem innihalda E30crew eru stofnendur E30crew

turbo 325i, S50b30 E30, M50b25 E30, 320i cabrio breytt úr jeppling 2.0 basket bíl í 325i lowrider á rólegum "15 soon flottarri "15

That´s it for now,

Það er ekki bara bílinn sem kemur þér í E30crew heldur er það vitneskja þín á E30 almennum upplýsingum og viðgerðum, tjúningum varðandi þá svo eitthvað sé nefnt,

Kannski maður þurfi að gera svona inntöku próf eða eitthvað varðandi þetta mál,

t,d ein góð , hvað heitir finnski gaurinn sem var einn fyrstur með turbo M50B25 í E30 og keyrði standalone, 374hö og 490nm tog við bara 10psi,

Hverjir voru fyrstir til að fara yfir 300kmh á street legal BMW með hvaða mótor?

Eigandi að bláa bílnum?
Ef þú veist ekki hvaða bíl ég er að tala um þá veistu ekki hvaða gaur þetta er

hvort vinnur keppnir tog eða hö, ég elska þessa spurningu :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jun 2004 10:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ég heyrði að maður þurfti að geta drukkið einn kassa af bjór standandi á haus. :lol: :lol: :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jun 2004 10:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
hlynurst wrote:
Ég heyrði að maður þurfti að geta drukkið einn kassa af bjór standandi á haus. :lol: :lol: :lol:


hmm, :)
nú er bara mál hvort að maður geti gert það sjálfur

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jun 2004 10:30 
hlynurst wrote:
Ég heyrði að maður þurfti að geta drukkið einn kassa af bjór standandi á haus. :lol: :lol: :lol:


þetta var hækkað í 1 og 1/2 kassa eftir akureyri :lol:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jun 2004 10:47 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 09:42
Posts: 573
Location: 700 Egilsstaðir
Hestöfl vinna alltaf :wink:

_________________
Gsm 841-1460 :naughty:
In the beginning the universe was created. This has made a lot of people angry and been widely regarded as a bad move."

Eina ástæðan fyrir því að Merc eru betri en Bmw er þetta dæmi með helvítis kasettuna hjá Bmw....wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jun 2004 12:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Austmannn wrote:
Hestöfl vinna alltaf :wink:


Pffffff. hestöfl schmestöfl. Togið rúlar!

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jun 2004 12:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
saemi wrote:
Austmannn wrote:
Hestöfl vinna alltaf :wink:


Pffffff. hestöfl schmestöfl. Togið rúlar!


Sæmi bullari , þú veist betur :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jun 2004 12:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
"tog" is my middle name

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jun 2004 12:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
fart wrote:
"tog" is my middle name


Nope, vítt hestafla band er þitt aðal nafn

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jun 2004 12:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
ég sagði líka miðnafn. :wink:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jun 2004 13:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
'Vítthestaflaband tog fartson' er þá fullt nafn? :lol:

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jun 2004 13:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
gstuning wrote:
saemi wrote:
Austmannn wrote:
Hestöfl vinna alltaf :wink:


Pffffff. hestöfl schmestöfl. Togið rúlar!


Sæmi bullari , þú veist betur :)


Hehhh.. hestöfl vinna kannski keppnir,.. en TOGIÐ er það sem er SKEMMTILEGT!!!!

Turbo = Tog = :D

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jun 2004 13:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
fart wrote:
ég sagði líka miðnafn. :wink:


Þú ert allaveganna með innihaldið í vítt hestafla svið sem er mikið tog á lágum snúning ;)

Þitt nafn er
M5 Chunky Power lover

chunky er þitt mið nafn ;)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jun 2004 13:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
jamm..

einmitt það sem er svo skemmtilegt, keyra á rpm 2000-4000 og ná samt að slæda út úr begjum.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 44 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group