bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 23:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: Verð á 750
PostPosted: Wed 16. Jun 2004 15:27 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 03. Nov 2002 17:31
Posts: 125
Location: Akureyri
Hvaða viðmiðunarverð er hægt að hafa í huga fyrir 750i árg 93? Bíllinn er ekinn 180 þús og er í ágætu standi. Er á 17" orginal álfelgum
Er að hugsa um að selja en veit ekki alveg hvað er raunhæft að setja á hann.

_________________
bmw e46 330
Pontiac Trans am ´81


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Jun 2004 20:43 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
alveg sama hvað er sett á hann þá færðu "óraunhæft" frá fólki sem sér það, eða annarskonar skítkast, settu bara á hann það sem þér finnst vera viðunandi og kanski aðeins í viðmið við aðra svipaða bíla á markaðnum.......... það er eina sem ég get ráðlagt þér..

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jun 2004 09:12 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 29. Dec 2003 01:11
Posts: 108
maður hefur séð þessa bíla alveg frá 350- 990 þús þannig að ég myndi bara fara milli veginn og meta bilinn sjálfur.
persónulega myndi ég ekki borga meira en 700 þús fyrir góðan e-32,
en ég er náttla bara ég :wink:

_________________
mmc colt 1,6 turbo / í uppgerð
subaru legacy 2,0 station / til sölu
e30 316, með álfelgum að aftan:) / seldur
hyundai sonata 3,0 v6 / seldur
Lada samara 1,5 / ónýtur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jun 2004 13:08 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
raunhæft verð er það sem seljandi vill selja bílinn á og kaupandi er sáttur við að borga.

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jun 2004 18:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
ég myndi ((ALDREI)) borga meira en 700kjell á borðið það er raunhæft í mínum augum :roll: <<

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jun 2004 20:23 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Jul 2003 13:44
Posts: 239
Location: Bílanaust Keflavík....
prófaðu bara að auglýsa hann TILBOÐ ÓSKAST
og sjáðu hvað kemur útúr því aldrei að vita
nema þú dettir á eitthvað sniðugt :wink:

_________________
Magnað Helvíti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jun 2004 22:12 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
það er ekkert slæm hugmynd að gera það,
ég fékk alveg slatta af mjööög góðum tilboðum í minn bíl :)

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 49 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group