bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Samsung Galaxy Note 10.1 2014 - löturhæg https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=65221 |
Page 1 of 1 |
Author: | zazou [ Sun 23. Feb 2014 13:49 ] |
Post subject: | Samsung Galaxy Note 10.1 2014 - löturhæg |
Ég varð fyrir því óláni að kaupa svona spjaldtölvu um daginn og get fátt gott um hana sagt. Þetta er nýjasta átta kjarna græjan og hreint ótrúlegt að árið 2014 sé dýrari vélbúnaður löturhægur. Eru einhverjar leiðir fyrir utan að root-a (sem ég vil ekki) til að gera þetta hraðvirkara? Get ég slökkt á einhverju eða hent út öppum sem eru að sjúga orku? Það er lítil hjálp í Task Managernum þar. Helsta ástæða kaupanna var penninn. Gríðarlega þægilegur og notadrjúgur og því miður bara frá Samsúng. Þegar ég reyni svo að spila Pluralsight vídjó þá höktir draslið (skiptir engu hvort það sé á Wifi eða offline) ![]() Sony Xperia Z1 fer létt með þetta og Nexus 7 2013 kemst frá þessu nær skammlaust. |
Author: | gardara [ Sun 23. Feb 2014 16:17 ] |
Post subject: | Re: Samsung Galaxy Note 10.1 2014 - löturhæg |
Hvernig ertu að spila video-in? Er hardware acceleration í gangi? Annars geturðu disable-að innbyggð öpp í nýjustu útgáfum af android, það er takki sem heitir disable þar sem uninstall er vanalega í application manager |
Author: | Angelic0- [ Mon 24. Feb 2014 11:00 ] |
Post subject: | Re: Samsung Galaxy Note 10.1 2014 - löturhæg |
Þetta er spauglaust í fyrsta skipti sem að ég heyri neikvætt talað um Note... Þekki nokkra sem að eiga svona, allir hæstánægðir og þar af eru tveir sem að eru mjög demanding power users... Vélbúnaðurinn hlýtur að vera gallaður í vélinni... sé ekki fyrir mér að Note 10.1 sé að skíta í sig með Pluralsight þegar að stórtjónaði Galaxy S4 hjá mér rúllar því upp... |
Author: | Jón Ragnar [ Mon 24. Feb 2014 11:18 ] |
Post subject: | Re: Samsung Galaxy Note 10.1 2014 - löturhæg |
Þetta er gríðarlega fínar vélar. Hlýtur að vera biluð ![]() |
Author: | zazou [ Mon 24. Feb 2014 15:00 ] |
Post subject: | Re: Samsung Galaxy Note 10.1 2014 - löturhæg |
Ég hef verið í samskiptum við þá hjá Plúralsæt og þeir viðurkenndu nú um helgina að þeir væru í basli með appið sitt á Android. Burtséð frá því, finnst ykkur sem eigið / hafa prófað Nótuna að hún sé snögg að skipta á milli forrita og svara skipunum almennt? Ég finn oftast fyrir einhverju laggi en kannski er mitt sjónarhorn litað af því að eiga MJÖG öflugan síma (Z1) og miða gjarnan allt við hann ![]() |
Author: | Bartek [ Mon 24. Feb 2014 18:22 ] |
Post subject: | Re: Samsung Galaxy Note 10.1 2014 - löturhæg |
Ég held að þú sért litaður af því að vera með símann svona öflugan... Galaxy Mega er það sími sem ég kaupi næst.. |
Author: | gardara [ Mon 24. Feb 2014 18:23 ] |
Post subject: | Re: Samsung Galaxy Note 10.1 2014 - löturhæg |
Galaxy mega er drasl, farðu í Note 3 Bartek. Ég er hrikalega sáttur með minn ![]() |
Author: | Angelic0- [ Mon 24. Feb 2014 22:26 ] |
Post subject: | Re: Samsung Galaxy Note 10.1 2014 - löturhæg |
CPU speccarnir eru ekki neitt geðveikir, en hann er að eltast við stærðina á skjánum.... spurning hvað er að gerast með myndavélina á Mega ![]() |
Author: | gardara [ Mon 24. Feb 2014 23:20 ] |
Post subject: | Re: Samsung Galaxy Note 10.1 2014 - löturhæg |
Lélegur cpu, lítið ram, lág upplausn, myndavél sem er ekkert til að hrópa húrra yfir osfrv... Munar ekki nema rétt um hálfri tommu á skjástærðinni http://www.gsmarena.com/compare.php3?id ... hone2=5665 |
Author: | Jón Ragnar [ Tue 25. Feb 2014 08:39 ] |
Post subject: | Re: Samsung Galaxy Note 10.1 2014 - löturhæg |
Note 3 er svaka tæki ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |