bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvaða nýr jepplingur? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=65154 |
Page 1 of 4 |
Author: | Kull [ Mon 17. Feb 2014 21:57 ] |
Post subject: | Hvaða nýr jepplingur? |
Nú er faðir minn að pæla í að kaupa nýjan jeppling. Hann er búinn að skoða flesta af þessum bílum en er hrifnastur af Hondu CRV, virðist vera best búinn af þessum bílum, er þá að miða við bensín bíl í lifestyle útgáfu. Einnig kemur til greina Chevrolet Captiva, Toyota Rav4 og hann ætlar að skoða Mazda CX-5 á morgun. Eru menn með einhverjar reynslusögur af þessum bílum eða jafnvel umboðum? Eitthvað sem ætti að forðast eða eitthvað sem menn mæla með? |
Author: | Benzari [ Mon 17. Feb 2014 22:31 ] |
Post subject: | Re: Hvaða nýr jepplingur? |
CRV er alveg rétt val. |
Author: | jonar [ Mon 17. Feb 2014 22:53 ] |
Post subject: | Re: Hvaða nýr jepplingur? |
ekki rav4 allavega eyða miklu og er bara ömurleigir. hef ekki ekið hondu neitt mikið og aldrey prufað mözduna né chevroletinn.. |
Author: | Helgi Steinar [ Mon 17. Feb 2014 23:35 ] |
Post subject: | Re: Hvaða nýr jepplingur? |
TopGear mælir með Mözdunni... |
Author: | íbbi_ [ Mon 17. Feb 2014 23:47 ] |
Post subject: | Re: Hvaða nýr jepplingur? |
fólk í kringum mig hælir mözduni, crv og kia sportage líka |
Author: | Kristjan [ Tue 18. Feb 2014 01:30 ] |
Post subject: | Re: Hvaða nýr jepplingur? |
Kia Sportage diesel, algjörlega skotheldur bíll. Lítil eyðsla, (5.5 hjá mér í langkeyrslu) þægilegur, ríkulegur staðalbúnaður, ekki forljótur (eins og flestir þessir smájepplingar) (samt ekki fallegur) |
Author: | Misdo [ Tue 18. Feb 2014 05:54 ] |
Post subject: | Re: Hvaða nýr jepplingur? |
vw tiguan |
Author: | fart [ Tue 18. Feb 2014 07:47 ] |
Post subject: | Re: Hvaða nýr jepplingur? |
Kristjan wrote: Kia Sportage diesel, algjörlega skotheldur bíll. Lítil eyðsla, (5.5 hjá mér í langkeyrslu) þægilegur, ríkulegur staðalbúnaður, ekki forljótur (eins og flestir þessir smájepplingar) (samt ekki fallegur) Ég var á svona Kia Sprtage Diesel á Íslandi um daginn. Sjálfskiptur, svosem alveg nóg power. Virkaði solid á mig. |
Author: | Angelic0- [ Tue 18. Feb 2014 08:14 ] |
Post subject: | Re: Hvaða nýr jepplingur? |
Helgi Steinar wrote: TopGear mælir með Mözdunni... Er TopGear orðinn marktækur þáttur ![]() Finnst þetta orðinn einhver brandari bara, veit ekki hvort að ég tæki mikið mark á reviews hjá þeim... |
Author: | ta [ Tue 18. Feb 2014 09:03 ] |
Post subject: | Re: Hvaða nýr jepplingur? |
nýr qashqai á leiðini, http://www.nissan.is/crossovers/new-qashqai/ sá að CHEVROLET CAPTIVA fær slæma dóma í mörgum testum á netinu, ég mundi skoða Mözduna. svo er spurning hvort 2014 x-trail verði í boði hér, hann er flottur. |
Author: | Jón Ragnar [ Tue 18. Feb 2014 09:45 ] |
Post subject: | Re: Hvaða nýr jepplingur? |
CRV eða Sportage |
Author: | Geysir [ Tue 18. Feb 2014 19:24 ] |
Post subject: | Re: Hvaða nýr jepplingur? |
Myndi hiklaust skoða líka Ford Kuga (setjið inn branda hér). Lúkka best af þessum jepplingum og eru frekar þægilegir. |
Author: | Wolf [ Tue 18. Feb 2014 22:13 ] |
Post subject: | Re: Hvaða nýr jepplingur? |
Af þessum sem þú nefnir er CRV lang besti kosturinn,, Kia sportage fannst mér allt of lítill með mjög leiðinlegt útsýni úr bílnum, en lookar ágætlega og er solid. RAV4 ??? úfff,,,ljóta apparatið............ |
Author: | Axel Jóhann [ Tue 18. Feb 2014 22:30 ] |
Post subject: | Re: Hvaða nýr jepplingur? |
Tiguan! |
Author: | tinni77 [ Tue 18. Feb 2014 23:26 ] |
Post subject: | Re: Hvaða nýr jepplingur? |
Ég ætla að fara aðra leið og benda þér á að skoað nýja iX35 Hyundai-inn, gott að keyra þá, flottir, eyða sanngjarnt og bila (eins og reynsla er komin á) lítið. Virkilega flottur kostur fyrir verðið! |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |