bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Plan á Good Times Wink
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=6513
Page 1 of 1

Author:  Hulda [ Mon 21. Jun 2004 23:22 ]
Post subject:  Plan á Good Times Wink

herðu hvernig væri það að við færum svo
fljótlega að plana eitthvað að gera og halda
því í gangi svona til að halda sambandi :wink:

Eru eitthverjir með Hugmyndir??

Endilega póstið því hér svo það sé hægt að gera ráðstafanir :!:

Author:  gstuning [ Tue 22. Jun 2004 09:37 ]
Post subject: 

Jebb, endilega eftir 21,júli svo að maður geti verið með :)

Ég skal keyra landið á enda,, bara á malbiki samt ;)

Author:  iar [ Tue 22. Jun 2004 09:40 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Ég skal keyra landið á enda,, bara á malbiki samt ;)


Minnir mig á einn gamlan og góðan:

Ástarbréf til elskunnar:

"Ó ástin.. ég myndi gera hvað sem er fyrir þig, vaða eld og brennistein bara fyrir þig....

Kem á morgun ef það rignir ekki.

Þinn XXX"

Author:  bjahja [ Tue 22. Jun 2004 16:45 ]
Post subject: 

Var ekki pæling að hittast einhverntíman og keyra bara þangað sem góða veðrið er?

Author:  Hulda [ Tue 22. Jun 2004 19:38 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Var ekki pæling að hittast einhverntíman og keyra bara þangað sem góða veðrið er?


Jú ég held það en við verðum samt að taka regnhlífina með sem við vorum með á akureyri EF ÞAÐ SKYLDI RIGNA HE HE!!! :lol:

Author:  Bjarkih [ Tue 22. Jun 2004 21:07 ]
Post subject: 

Hulda wrote:
bjahja wrote:
Var ekki pæling að hittast einhverntíman og keyra bara þangað sem góða veðrið er?


Jú ég held það en við verðum samt að taka regnhlífina með sem við vorum með á akureyri EF ÞAÐ SKYLDI RIGNA HE HE!!! :lol:


Það skrýtna er að strax eftir helgi brast á þessi rjómablíða og hiti :roll: :hmm:

Author:  Hulda [ Tue 22. Jun 2004 21:29 ]
Post subject: 

Mér var ekkert svo hrikalega kalt ég var í kraftgalla :roll:

Author:  Jón Ragnar [ Tue 22. Jun 2004 22:12 ]
Post subject: 

Bjarkih wrote:
Hulda wrote:
bjahja wrote:
Var ekki pæling að hittast einhverntíman og keyra bara þangað sem góða veðrið er?


Jú ég held það en við verðum samt að taka regnhlífina með sem við vorum með á akureyri EF ÞAÐ SKYLDI RIGNA HE HE!!! :lol:


Það skrýtna er að strax eftir helgi brast á þessi rjómablíða og hiti :roll: :hmm:



Hahahhaha þegar ég fór í dag var KICKASS veður á akureyri

Author:  oskard [ Tue 22. Jun 2004 22:16 ]
Post subject: 

Hulda wrote:
Mér var ekkert svo hrikalega kalt ég var í kraftgalla :roll:


og varst mjög mjög öfunduð af honum :!:

Author:  Svezel [ Tue 22. Jun 2004 23:26 ]
Post subject: 

Ég vil fá aðra svona good times stemmingu í bráð, leigja einvern/ja bústaði(i) eða tjalda einhverstaðar yfir helgi og rúlla á daginn í flottu bimmunum okkar :) (já og vera svo gersamlega wasted þess á milli :drunk: )

Author:  bjahja [ Tue 22. Jun 2004 23:28 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
Ég vil fá aðra svona good times stemmingu í bráð, leigja einvern/ja bústaði(i) eða tjalda einhverstaðar yfir helgi og rúlla á daginn í flottu bimmunum okkar :) (já og vera svo gersamlega wasted þess á milli :drunk: )

BÚSTAÐ!!

Author:  Svezel [ Tue 22. Jun 2004 23:42 ]
Post subject: 

Sounds like a plan to me \:D/

Author:  Haffi [ Tue 22. Jun 2004 23:48 ]
Post subject: 

bústaður já takk. MEÐ POTTI :)

Author:  Hulda [ Wed 23. Jun 2004 10:56 ]
Post subject: 

ég bara get ekki beðið eftir að fara plana þetta :lol:

woo hoo

Author:  Hulda [ Wed 23. Jun 2004 10:57 ]
Post subject: 

oskard wrote:
Hulda wrote:
Mér var ekkert svo hrikalega kalt ég var í kraftgalla :roll:


og varst mjög mjög öfunduð af honum :!:


Ég veit fékk að heyra það mjög oft he he :lol:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/