bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 20. May 2024 18:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 11. Feb 2014 12:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Sælir Hardware menn/konur.

Ég var á fullu í því að setja saman og græja/gera fyrir allnokkrum árum, en síðast þegar ég keypti mér vél fór ég bara í HP Desktop úr kassa með uppsettu Windows (no worries setup keypt 2009) enda lítið í leikjum. E7400 örgjörvi og 4gb minni.. nothing fancy.

Síðan þá hef ég uppfært skjákortið (ekkert fancy heldur) og bætt við nokkrum diskum ásamt SSD og Win7.

Mig langar að uppfæra aðeins og í stað þess að kaupa minni eða álíka við núverandi var ég að spá í að kaupa bara nýtt Móðurborð/Minni/i5 eða i7 örgjörva og nota HP kassann ásamt PSU og skjákortinu.

Eina sem þessi vél er notuð í er word/excel/iTunes share og smá World of Tanks.
Ég vill helst ekki fara yfir € 300 fyrir þetta samtals. Og er því að skoða svona.
http://www.ebay.de/sch/i.html?_odkw=Bun ... b&_sacat=0

Eða þá kanski með 16gb minni
http://www.ebay.de/sch/i.html?_from=R40 ... 6gb&_sop=1

Meika þessar pælingar eitthvað sense? er eitthvað af þessum tilboðum "sufficient"?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 11. Feb 2014 16:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Ertu viss um að þú getir notað HP kassann fyrir nýtt móðurborð, eru HP ekki með sitt eigið form á móðurborðinu?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 11. Feb 2014 17:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Ég veit að Dell var með hundleiðinlegt snið á móðurborðunum sínum. Ég uppfæri yfir í nýjan kassa, þeir kosta að öllu jafna ekki mjög mikið en ég myndi þó kynna mér þetta áður.

Annars virðast þessir böndlar vera fínir. Þetta er ekki alveg það nýjasta nýtt, en þó svo nýlegt að þetta vinnur mjög vel. WOT er þó illa optimized fyrir multi-core örgjörva og notar bara einn, svo að þessi örgjörvi er ekki að fara gera mikið meira fyrir þig þarna í samanburði við þann gamla. Skjákort, vinnsluminni og diskur skiptir því meira máli í þeim leik.

BTW, ef þú ert WOT fan, tékkaðu þá á War Thunder: Ground Forces. :drool:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 11. Feb 2014 17:36 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
Getur líka verið að psu sé out dated, þeas tengingar í móðurborð og diska


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 11. Feb 2014 18:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Maggi B wrote:
Getur líka verið að psu sé out dated, þeas tengingar í móðurborð og diska

Já og fyrir utan að það er bara 300W sem er tæplega nóg

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 11. Feb 2014 20:23 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
fart wrote:
Maggi B wrote:
Getur líka verið að psu sé out dated, þeas tengingar í móðurborð og diska

Já og fyrir utan að það er bara 300W sem er tæplega nóg


300w er eiginlega allt of lítið .. allavega ef þú ætlar að runna almennilegt skjákort og fleiri en 1 hdd.

Er með 520w PSU sem rétt ræður við :

i7 2700k (stock kælir)
nVidia 670 GTX
16gb ram
2 x SATA HDD
1 x SDD
DVD drif
3 kassaviftur

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 12. Feb 2014 01:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Intel...

Image

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 12. Feb 2014 08:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Bandit79 wrote:
fart wrote:
Maggi B wrote:
Getur líka verið að psu sé out dated, þeas tengingar í móðurborð og diska

Já og fyrir utan að það er bara 300W sem er tæplega nóg


300w er eiginlega allt of lítið .. allavega ef þú ætlar að runna almennilegt skjákort og fleiri en 1 hdd.

Er með 520w PSU sem rétt ræður við :

i7 2700k (stock kælir)
nVidia 670 GTX
16gb ram
2 x SATA HDD
1 x SDD
DVD drif
3 kassaviftur


Já datt það í hug. Ég er með upgraded skjákort, reyndar bara 4gb minni (mætti s.s. byrja á þvi að auka það), en ég er með nokkra diska.. 5 í það heila ef ég man rétt. Það sem hefur verið að angra mig er að tölvan á í erfiðleikum með að starta upp sem og vakna af "sleep" mode. Það bendir eiginlega til þess að hún se ekki að deila út nægu rafmagni.
Ástæðan fyrir fjölda diska er í raun að vélin kom með 500gb, ég setti síðan í hana þá diska sem ég hafði áður (1tb + 300gb) og breytti siðan í SSD setup. Fyrir stuttu setti ég 3tb disk í og þessi startup/sleep vandræði byrjuðu þá.

PSU er ekki það dýrasta eða flóknasta að skipta um, ég skellti mér á eitthvað 600W Coolermaster PSU áðan, það ætti að duga fyrir mínar þarfir. 6x SATA pluggar allavega

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 13. Feb 2014 15:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11977
Location: ::1
Angelic0- wrote:
Intel...

Image



Intel > AMD og það er fact.


Sérð ekki einhverja servera rönna AMD suckera :lol:

_________________

VW Golf GTi Cabriolet
VW Golf GTi MK4


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 13. Feb 2014 16:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Það er jafn líklegt að ég eignist AMD aftur eins og að ég fari að leita að VW Golf MkIII til að swappa samlæsingunni yfir í BMWinn

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 14. Feb 2014 16:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Yawn...

http://www.tomshardware.com/news/amd-op ... 25832.html

Skulum ekki gleyma að GPU processing er ekki bara til að spila tölvuleiki ;)

Floating point er ekki allt...

Image

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 15. Feb 2014 07:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Angelic0- wrote:
Yawn...

http://www.tomshardware.com/news/amd-op ... 25832.html

Skulum ekki gleyma að GPU processing er ekki bara til að spila tölvuleiki ;)

Floating point er ekki allt...

Image

Við skulum ekki gleyma því að performance tölur á blaði er ekki allt, heldur compatability.

Annars veist þú þetta líklega best eins og flest annað ..

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 15. Feb 2014 08:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Angelic0- wrote:
Yawn...

http://www.tomshardware.com/news/amd-op ... 25832.html

Skulum ekki gleyma að GPU processing er ekki bara til að spila tölvuleiki ;)

Floating point er ekki allt...

Image


AMD, þú hlýtur að vera að grínast , ég hef séð fullt af slow tölvum, og þær voru allar AMD.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 15. Feb 2014 14:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Mér finnst þessi listi segja mjög mikið.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 15. Feb 2014 19:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Já, mér líka... flott að sjá Consumer AMD örgjörva í 28 sæti á toppnum með Intel Server risunum :lol:

er sjálfur með FX8350 og hann er meira að segja sæmilega staddur þarna ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group