bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvernig þrífið þið og bónið bílinn ykkar ? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=65057 |
Page 1 of 3 |
Author: | Audrius [ Sun 09. Feb 2014 21:16 ] |
Post subject: | Hvernig þrífið þið og bónið bílinn ykkar ? |
Góðan dag ég er að leita mér að nýjum aðferum til að þrífa bílinn hjá mér væri snild ef fólk gæti mælt með hvaða combo er best að nota og hvar er best að kaupa þessar vörur. En er samt líka að skoða það sem er bang for buck. ![]() Ég þríf vanalega á bensínstöðvum þannig maður er að þrífa út, get allveg verið í 1-2 klst að taka því rólega og dunda mér við að þrífa. Væri snild ef þið gætuð sagt hvað væri best við þessa flokka hér :
|
Author: | Alpina [ Sun 09. Feb 2014 22:39 ] |
Post subject: | Re: Hvernig þrífið þið og bónið bílinn ykkar ? |
Audrius wrote: Góðan dag ég er að leita mér að nýjum aðferum til að þrífa bílinn hjá mér væri snild ef fólk gæti mælt með hvaða combo er best að nota og hvar er best að kaupa þessar vörur. En er samt líka að skoða það sem er bang for buck. ![]() Ég þríf vanalega á bensínstöðvum þannig maður er að þrífa út, get allveg verið í 1-2 klst að taka því rólega og dunda mér við að þrífa. Væri snild ef þið gætuð sagt hvað væri best við þessa flokka hér :
![]() ![]() |
Author: | sosupabbi [ Sun 09. Feb 2014 22:56 ] |
Post subject: | Re: Hvernig þrífið þið og bónið bílinn ykkar ? |
Set bara tjöruhreinsir á allt saman, skola, ódýrasta sonax bónið, vandamál leyst. En þegar ég þríf sjöuna þá nota ég vörurnar frá Adam's, algjört eðaldót en það kostar líka, getur fengið Adam's hjá H. Jacobsen. Sápa ? Sú ódýrasta Bón ? Sonax Hard Wax eða Simoniz classic fyrir drusluna og adam's á eðalvagninn Felgur ? Tjöruhreinsir og uppþvottabursti Þrífa diska undir dekkjum ? Það þrífur enginn bremsudiska enda er það frekar tilgangslaust, en dælurnar fá bara tjöruhreinsi og uppþvottabursta. Þurka af ? Til að þurrka er best að nota ENKA vaskaskinnið hjá olís, í allt annað er hægt að nota microfiberklúta, þeir fást á lítið í bónus en fást á mikið á bensínstöðvum Hvernig svampar eru bestir ? Sá ódýrasti. |
Author: | Audrius [ Sun 09. Feb 2014 23:51 ] |
Post subject: | Re: Hvernig þrífið þið og bónið bílinn ykkar ? |
sosupabbi wrote: Set bara tjöruhreinsir á allt saman, skola, ódýrasta sonax bónið, vandamál leyst. En þegar ég þríf sjöuna þá nota ég vörurnar frá Adam's, algjört eðaldót en það kostar líka, getur fengið Adam's hjá H. Jacobsen. Sápa ? Sú ódýrasta Bón ? Sonax Hard Wax eða Simoniz classic fyrir drusluna og adam's á eðalvagninn Felgur ? Tjöruhreinsir og uppþvottabursti Þrífa diska undir dekkjum ? Það þrífur enginn bremsudiska enda er það frekar tilgangslaust, en dælurnar fá bara tjöruhreinsi og uppþvottabursta. Þurka af ? Til að þurrka er best að nota ENKA vaskaskinnið hjá olís, í allt annað er hægt að nota microfiberklúta, þeir fást á lítið í bónus en fást á mikið á bensínstöðvum Hvernig svampar eru bestir ? Sá ódýrasti. Sápa : Þannig hún skiptir ekki miklu máli ? Bón : Í hvaða verslum er þetta Adams ? Veit ekki allveg hvar þetta "H. Jacobsen" er. Er líka helst að leita að eithver sem er gott samt ekki rándýrt. Felgur : Þannig svona felgu sprey og glans dót er óþarfi eða ? Diskar : Mest að hugsa af og til að hafa þá shiny, hef verið að nota bara uppþvotta bursta, gera það ekki oft en þegar ég nenni að gera allt upp að 110% Þurka Af : Ætla að fá mér þessa fiber, finnst samt það sem ég hef fengið vera með svona lítla fleti. ná svo litið. Svampar : Akkurat það sem ég hélt. En hvernig er best að gera þetta þegar maður er að þessu út ? hef heyrt að sumt bón má ekki nota þegar það er mikil sól og annað bón má ekki nota þegar það sé smá kalt úti ![]() |
Author: | Maggi B [ Mon 10. Feb 2014 00:10 ] |
Post subject: | Re: Hvernig þrífið þið og bónið bílinn ykkar ? |
Sápan skiptir miklu máli. Það er alger misskilningur að hún skipti ekki máli, sápa er ekki bara sápa. Það er ekkert ein vara best. Þú þarft að velja það sem þér lýst best á með allar þessar vörur. Sumum finst dýrast best, öðrum það ódýrasta, þetta er allt bara smekksatriði. Ef þú hefur áhuga á þessu þá myndi ég skoða það sem er til hér heima, Málningarvörur - Meguiars, concept Bílanaust - Mothers, fæst líka uppá höfðabílum Classicdetail.karfa.is eru með ágætt úrval af ýmsum vörum Þetta er það helsta sem mér dettur í hug að er gaman að skoða. Ég versla mest eftir því sem nördarnir í bransanum nota, og það nýjasta sem ég er að nota er Ammo ammonyc.com Ég er sjálfur búinn að testa eginlega allt sem fæst hér heima og þetta er allt mjög mismunandi, mis erfitt að nota, mis mikill gljái, mis mikil ending. En eitt er allveg á hreinu að það er engin bón vara á markaðnum sem þolir mikið olíuhreinsir/tjöruhreinsir. Það eru aðallega synthetic bónin. Caranuba bón þolir hreinsinn illa. Skoðaðu úrvalið sem er til, skoðaðu verðin og gúglaðu reviews og youtube myndbönd. |
Author: | Zed III [ Mon 10. Feb 2014 09:14 ] |
Post subject: | Re: Hvernig þrífið þið og bónið bílinn ykkar ? |
Splash, með 40% vildarklúbbsafslætti. |
Author: | Audrius [ Mon 10. Feb 2014 11:46 ] |
Post subject: | Re: Hvernig þrífið þið og bónið bílinn ykkar ? |
Maggi B wrote: Sápan skiptir miklu máli. Það er alger misskilningur að hún skipti ekki máli, sápa er ekki bara sápa. Búin að vera að skoða en langaði samt að vita hver eithver væri með eithvað gott combó eða svoleiðis Það er ekkert ein vara best. Þú þarft að velja það sem þér lýst best á með allar þessar vörur. Sumum finst dýrast best, öðrum það ódýrasta, þetta er allt bara smekksatriði. Ef þú hefur áhuga á þessu þá myndi ég skoða það sem er til hér heima, Málningarvörur - Meguiars, concept Bílanaust - Mothers, fæst líka uppá höfðabílum Classicdetail.karfa.is eru með ágætt úrval af ýmsum vörum Þetta er það helsta sem mér dettur í hug að er gaman að skoða. Ég versla mest eftir því sem nördarnir í bransanum nota, og það nýjasta sem ég er að nota er Ammo ammonyc.com Ég er sjálfur búinn að testa eginlega allt sem fæst hér heima og þetta er allt mjög mismunandi, mis erfitt að nota, mis mikill gljái, mis mikil ending. En eitt er allveg á hreinu að það er engin bón vara á markaðnum sem þolir mikið olíuhreinsir/tjöruhreinsir. Það eru aðallega synthetic bónin. Caranuba bón þolir hreinsinn illa. Skoðaðu úrvalið sem er til, skoðaðu verðin og gúglaðu reviews og youtube myndbönd. ![]() Zed III wrote: Splash, með 40% vildarklúbbsafslætti. Ekki það sem ég er að leytast eftir, finnst líka gaman að þrífa bílinn sjálfur ![]() |
Author: | Xavant [ Mon 10. Feb 2014 12:31 ] |
Post subject: | Re: Hvernig þrífið þið og bónið bílinn ykkar ? |
Smula allan sand af bilnum. Saputvo hann med sapuvatni og nota migrofiber hanska ekki svamp!! Turka vatnid med apaskinni og blaes allt vatn ur ollum raufum med lofti! Bona svo med Meguiars tech 2 wax eda waxa bilinn med meguiars ultimate hard wax, turka af med hreinum migrofiber klut . Nota aldrei syru a felgurnar. Bona taer mjog reglulega og tvo taer med sapuvatni og svamp. Ef tad er fost drulla a felgunum eftir sapitvott ta bona eg tad af |
Author: | Angelic0- [ Mon 10. Feb 2014 12:36 ] |
Post subject: | Re: Hvernig þrífið þið og bónið bílinn ykkar ? |
Undirvinna undir bón skiptir höfuðmáli... |
Author: | GunniClaessen [ Mon 10. Feb 2014 23:44 ] |
Post subject: | Re: Hvernig þrífið þið og bónið bílinn ykkar ? |
Það getur verið gaman að dunda sér í bílaþrifum. Það eru til svo margar aðferðir til að gera þetta. Þetta snýst oftast bara um á hve hátt level þú vilt taka þetta. Alveg óþarfi að taka þetta út í öfgar en hér er dæmi um slíkt ![]() http://www.detailingworld.co.uk/forum/s ... hp?t=79859 Sjálfur myndi ég halda að ég taki milliveginn í þessu. Sápa: Appelsínugula Sonax sápan og ullar- eða microfiber hanski. Bón: Mothers Carnauba bón / Meguiars / Dodo Juice. Felgur: Tjöruhreinsir og bursti. Þurka af: Nokkrir microfiber klútar til að þurrka eftir sápu og síðan bón. Þetta er frekar þæginlega verðlagður pakki, fyrir utan Dodo juice en það er hágæða stöff. Mothers fæst í Höfðabílum og Meguiars í Málningavörum. Gangi þér vel. |
Author: | Misdo [ Tue 11. Feb 2014 00:06 ] |
Post subject: | Re: Hvernig þrífið þið og bónið bílinn ykkar ? |
yfirleitt er þetta svona hjá mér. tjöruhreinsir, sonax sápa, þurka af með (man ekki hvað þetta kallast klútnum sem míkist þegar hann blotnar) Bóna með Mothers carnabua, tek bónið af með sonax bón klút set sama bón á felgurnar. bóna svo ljós og rúður með sonax fljótandi bóni. |
Author: | Audrius [ Tue 11. Feb 2014 01:09 ] |
Post subject: | Re: Hvernig þrífið þið og bónið bílinn ykkar ? |
GunniClaessen wrote: Það getur verið gaman að dunda sér í bílaþrifum. Það eru til svo margar aðferðir til að gera þetta. Takk fyrir þetta flotta svar, er akkurat að leitast eftir svipuðum ráðum, get því miður ekki farið út í mikla öfga, notaði áður háþrýsti dælu og svoleiðis en nú vegna pláss skorts þarf ég að þrifa á bensínstöðvum þannig maður er smá limited.Þetta snýst oftast bara um á hve hátt level þú vilt taka þetta. Alveg óþarfi að taka þetta út í öfgar en hér er dæmi um slíkt ![]() http://www.detailingworld.co.uk/forum/s ... hp?t=79859 Sjálfur myndi ég halda að ég taki milliveginn í þessu. Sápa: Appelsínugula Sonax sápan og ullar- eða microfiber hanski. Bón: Mothers Carnauba bón / Meguiars / Dodo Juice. Felgur: Tjöruhreinsir og bursti. Þurka af: Nokkrir microfiber klútar til að þurrka eftir sápu og síðan bón. Þetta er frekar þæginlega verðlagður pakki, fyrir utan Dodo juice en það er hágæða stöff. Mothers fæst í Höfðabílum og Meguiars í Málningavörum. Gangi þér vel. Haldið áfram að pósta ef þið eruð með góð ráð og góðar hugmyndir. ![]() |
Author: | Audrius [ Tue 11. Feb 2014 21:22 ] |
Post subject: | Re: Hvernig þrífið þið og bónið bílinn ykkar ? |
Hvað er gott að nota til að taka í burtu svona pínu litla svarta bletti ? |
Author: | Benzari [ Tue 11. Feb 2014 21:48 ] |
Post subject: | Re: Hvernig þrífið þið og bónið bílinn ykkar ? |
Til dæmis http://www.turtlewax.com/shop/products/ ... ar-remover eða SONAX hardwax. |
Author: | halli7 [ Tue 11. Feb 2014 23:28 ] |
Post subject: | Re: Hvernig þrífið þið og bónið bílinn ykkar ? |
Audrius wrote: Hvað er gott að nota til að taka í burtu svona pínu litla svarta bletti ? Þetta kallast tjara |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |