bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Range Rover (P38A) Reynsla
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=64944
Page 1 of 1

Author:  Bartek [ Sat 01. Feb 2014 15:02 ]
Post subject:  Range Rover (P38A) Reynsla

Er að spa að fá mér Range Rover (P38A)...
Image
Átti einhver herna svoleiðs bill... hvað á að hafa augun opin fyrir... Takk
KV Bartek

Author:  Alpina [ Sat 01. Feb 2014 18:28 ]
Post subject:  Re: Range Rover (P38A) Reynsla

Ingi,, Dr.E31 á 4.6,,, BARA töff 8)

Author:  Tasken [ Sat 01. Feb 2014 19:46 ]
Post subject:  Re: Range Rover (P38A) Reynsla

ég átti svona 4,6 í um ár æðislegar græjur að nota og gott að ganga um þetta EN notar afskaplega mikið af bensíni.
Reyndist vel fóru loftpúðar að aftan og það kostar helling, ætti minn ennþá ef hann hefði ekki notað svona drjúgt af bensíni

Author:  Angelic0- [ Sun 02. Feb 2014 04:04 ]
Post subject:  Re: Range Rover (P38A) Reynsla

Bartek, þú veist svarið....

Cherokee XJ, 4.0 High Output... nei, ekki minn !

Þú ert allavega að nota eldsneytið þar, svona P38 virkar ekki blautan og sóar bensíninu...

~13l/100km meðaleyðsla vs 22l/100km meðaleyðsla...

Author:  fart [ Sun 02. Feb 2014 08:42 ]
Post subject:  Re: Range Rover (P38A) Reynsla

Svona Cherokee eru fínir bílar. Flutti inn einn Limited fyrir einhverjum árum, tók hann með flugi frá usa :)

Fínt ride of flott power. Man ekki til þess að eyðslan hafi verið til vandræða.

En mig dauðlangar í bílinn hans Inga :) ég er orðinn svo vanur hraðanum hérna úti að þegar ég kem til Íslands hreyfist umferðin ekki og því skiptir powerið í bílnum minna máli.

Author:  Angelic0- [ Sun 02. Feb 2014 16:58 ]
Post subject:  Re: Range Rover (P38A) Reynsla

fart wrote:
Svona Cherokee eru fínir bílar. Flutti inn einn Limited fyrir einhverjum árum, tók hann með flugi frá usa :)

Fínt ride of flott power. Man ekki til þess að eyðslan hafi verið til vandræða.

En mig dauðlangar í bílinn hans Inga :) ég er orðinn svo vanur hraðanum hérna úti að þegar ég kem til Íslands hreyfist umferðin ekki og því skiptir powerið í bílnum minna máli.


Ég er búinn að vera að debate-a þetta við Bartek, hann hefur slæma reynslu af WJ bílnum, enda er WJ bíllinn drasl.... ZJ og WK eru líka ekkert jafn góðir heldur og XJ...

XJ er allt annar handleggur, enda var hann ekki framleiddur frá 1983-2001 af ástæðulausu.... feyki-góðir bílar ef að þeir fá rétt viðhald...

Author:  maxel [ Wed 05. Feb 2014 10:37 ]
Post subject:  Re: Range Rover (P38A) Reynsla

Sko..
Hann afi minn á mint XJ frá varnarsvæðinu með 2.8 V6 GM 8)
ekki að ég myndi ekki velja 4L HO framyfir það allan daginn...

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/