Þetta var nú bara fyndið eins og 85% af því sem birtist á þessari stórmerkilegu síðu. Ég gerði nú einu sinni þau mistök að auglýsa bíl þarna og ruslið sem mér var boðið uppí er næg ástæða til þess að auglýsa ekki bíl þarna aftur.
Það er orðið helvíti slæmt þegar gírhnúðurinn er orðinn dýrari en bíllinn en samt er maður enn á svalasta og kraftmesta bílnum í bænum
Það er nú samt gaman að kíkja á þetta, tala nú ekki um þráðinn þar sem auglýst var eftir bílum á bílasýningu og sjá vonbrigðin hjá greyjunum þegar þeir áttuðu sig á því að japanskir ryðgaðir smábílar frá níunda áratugnum er eitthvað sem fólk vill ekki sjá á bílasýningum

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991
Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual