bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
"Blönduóslöggan" https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=6487 |
Page 1 of 2 |
Author: | Thrullerinn [ Sat 19. Jun 2004 14:29 ] |
Post subject: | "Blönduóslöggan" |
Var tekinn í gærkvöldi á 110 km hraða á beinum breiðum vegi rétt hjá Blönduós. Aðstæður til aksturs voru frábærar. Síðan kem ég upp úr hvalfjarðargöngunum og það hleypur tófa eða eitthvað álíka kvikindi fyrir bílinn og ég stöðvaði bílinn til að kíkja. Á meðan ég var að tjékka á þessu þá ekur lögreglubíll framhjá. Ég keyri þann lögreglubíl uppi í grenjandi rigningu og í mjög slæmum aksturskilyrðum og viti menn, hann var á 110 km hraða og eineygður í þokkabót ![]() Mér finnst þetta ósanngjarnt ![]() |
Author: | ramrecon [ Sat 19. Jun 2004 20:19 ] |
Post subject: | |
já margir hverjir fasistar ![]() ![]() |
Author: | Alpina [ Sat 19. Jun 2004 22:58 ] |
Post subject: | |
Voru þetta ekki ÞRÆLAR ![]() ![]() |
Author: | Svezel [ Sun 20. Jun 2004 16:39 ] |
Post subject: | |
Blöndóslöggan er náttúrlega samasafn af pappakössum sem tekur vinnuna einum of alvarlega. |
Author: | Thrullerinn [ Sun 20. Jun 2004 17:05 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: Voru þetta ekki ÞRÆLAR ![]() ![]() Svezel wrote: Blöndóslöggan er náttúrlega samasafn af pappakössum sem tekur vinnuna einum of alvarlega.
Mér finnst þetta bara fúlt... Lögreglumaðurinn sem keyrði var þú frekar vandræðanlegur og sagði "þetta er nú það lægsta sem við tökum á". En hin löggan var eitthvað kvenmannsskass sem fór í pirrurnar á mér ![]() Hvað fær maður annars marga punkta fyrir svona brot ?? |
Author: | Bjarkih [ Sun 20. Jun 2004 20:08 ] |
Post subject: | |
Thrullerinn wrote: Alpina wrote: Voru þetta ekki ÞRÆLAR ![]() ![]() Svezel wrote: Blöndóslöggan er náttúrlega samasafn af pappakössum sem tekur vinnuna einum of alvarlega. Mér finnst þetta bara fúlt... Lögreglumaðurinn sem keyrði var þú frekar vandræðanlegur og sagði "þetta er nú það lægsta sem við tökum á". En hin löggan var eitthvað kvenmannsskass sem fór í pirrurnar á mér ![]() Hvað fær maður annars marga punkta fyrir svona brot ?? Þetta er EKKI það lægsta sem þeir taka á, ég var tekinn á 107 ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Og ég held að þú fáir enga punkta, ég var tekinn á 113 við Borgarnes í fyrra og fékk engann punkt þá. |
Author: | force` [ Sun 20. Jun 2004 20:39 ] |
Post subject: | |
ég var tekin á 119 við akranes í fyrrasumar og fékk 4 punkta ![]() |
Author: | Kristjan [ Sun 20. Jun 2004 21:08 ] |
Post subject: | |
force` wrote: ég var tekin á 119 við akranes í fyrrasumar og fékk 4 punkta
![]() Varstu á 60 km svæði?? http://police.is/displayer.asp?cat_id=275 |
Author: | force` [ Sun 20. Jun 2004 21:10 ] |
Post subject: | |
neibb, var við akranes afleggjarann á leið í bæinn frá borgarnesi |
Author: | bjahja [ Mon 21. Jun 2004 01:13 ] |
Post subject: | |
Það er enginn punktur fyrir 114 og undir........110 er lægsta og 4km skekkjumörk. Ég hef verið tekinn á 114 og 108 ![]() ![]() ![]() |
Author: | mmccolt [ Mon 21. Jun 2004 08:57 ] |
Post subject: | |
ég hef verið tekinn á 115 í átúnsbrekkuni 0g fékk 3 punkta og 50 þús í sekt ![]() |
Author: | Austmannn [ Mon 21. Jun 2004 09:30 ] |
Post subject: | |
Ég var tekin á 108km ----- skrifað 104km út af skekkjumörkunum....... ![]() ![]() ![]() |
Author: | vidarot [ Mon 21. Jun 2004 13:09 ] |
Post subject: | |
hehe ég get nú slegið þessu öllu við. Var tekinn á 102 á leiðinni upp kambana. Það fyndna við þetta var að gaurinn spurði mig hvort ég væri á hraðferð. ![]() Mig minnir að það hafi verið einhver 3500 kall. |
Author: | Thrullerinn [ Mon 21. Jun 2004 13:58 ] |
Post subject: | |
mmccolt wrote: ég hef verið tekinn á 115 í átúnsbrekkuni 0g fékk 3 punkta og 50 þús í sekt
![]() Fimmtíu þúsund ![]() ![]() |
Author: | force` [ Mon 21. Jun 2004 14:19 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Það er enginn punktur fyrir 114 og undir........110 er lægsta og 4km skekkjumörk. Ég hef verið tekinn á 114 og 108
![]() ![]() ![]() Það væri þá gaman að vita afhverju ég fékk 4 punkta .. ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |