bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 18:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: "Blönduóslöggan"
PostPosted: Sat 19. Jun 2004 14:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Var tekinn í gærkvöldi á 110 km hraða á beinum breiðum vegi rétt hjá Blönduós. Aðstæður til aksturs voru frábærar.

Síðan kem ég upp úr hvalfjarðargöngunum og það hleypur tófa eða eitthvað álíka kvikindi fyrir bílinn og ég stöðvaði bílinn til að kíkja. Á meðan ég var að tjékka á þessu þá ekur lögreglubíll framhjá. Ég keyri þann lögreglubíl uppi í grenjandi rigningu og í mjög slæmum aksturskilyrðum og viti menn, hann var á 110 km hraða og eineygður í þokkabót :hmm: !!

Mér finnst þetta ósanngjarnt :-k

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Jun 2004 20:19 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2004 20:05
Posts: 188
Location: Ísland
já margir hverjir fasistar ;) minn tekur djúpt í árina með þessum orðum :D

_________________
BMW e39 540i


http://members.cardomain.com/ramrecon


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 19. Jun 2004 22:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Voru þetta ekki ÞRÆLAR :idea: :idea:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Jun 2004 16:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Blöndóslöggan er náttúrlega samasafn af pappakössum sem tekur vinnuna einum of alvarlega.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Jun 2004 17:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Alpina wrote:
Voru þetta ekki ÞRÆLAR :idea: :idea:


Svezel wrote:
Blöndóslöggan er náttúrlega samasafn af pappakössum sem tekur vinnuna einum of alvarlega.


Mér finnst þetta bara fúlt...
Lögreglumaðurinn sem keyrði var þú frekar vandræðanlegur og sagði "þetta er nú það lægsta sem við tökum á". En hin löggan var eitthvað kvenmannsskass sem fór í pirrurnar á mér :evil:

Hvað fær maður annars marga punkta fyrir svona brot ??

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Jun 2004 20:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Thrullerinn wrote:
Alpina wrote:
Voru þetta ekki ÞRÆLAR :idea: :idea:


Svezel wrote:
Blöndóslöggan er náttúrlega samasafn af pappakössum sem tekur vinnuna einum of alvarlega.


Mér finnst þetta bara fúlt...
Lögreglumaðurinn sem keyrði var þú frekar vandræðanlegur og sagði "þetta er nú það lægsta sem við tökum á". En hin löggan var eitthvað kvenmannsskass sem fór í pirrurnar á mér :evil:

Hvað fær maður annars marga punkta fyrir svona brot ??


Þetta er EKKI það lægsta sem þeir taka á, ég var tekinn á 107 :evil: :evil: :evil: :burn: :burn: :burn: Það er BARA verið að refsa manni fyrir að hafa ekki efni á bíl með cruize control.
Og ég held að þú fáir enga punkta, ég var tekinn á 113 við Borgarnes í fyrra og fékk engann punkt þá.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Jun 2004 20:39 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
ég var tekin á 119 við akranes í fyrrasumar og fékk 4 punkta :evil:

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Jun 2004 21:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
force` wrote:
ég var tekin á 119 við akranes í fyrrasumar og fékk 4 punkta :evil:


Varstu á 60 km svæði??

http://police.is/displayer.asp?cat_id=275

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Jun 2004 21:10 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
neibb, var við akranes afleggjarann á leið í bæinn frá borgarnesi

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jun 2004 01:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Það er enginn punktur fyrir 114 og undir........110 er lægsta og 4km skekkjumörk. Ég hef verið tekinn á 114 og 108 :evil: <-- 108 af blöndóslöggunni :evil: :evil:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jun 2004 08:57 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 29. Dec 2003 01:11
Posts: 108
ég hef verið tekinn á 115 í átúnsbrekkuni 0g fékk 3 punkta og 50 þús í sekt :(

_________________
mmc colt 1,6 turbo / í uppgerð
subaru legacy 2,0 station / til sölu
e30 316, með álfelgum að aftan:) / seldur
hyundai sonata 3,0 v6 / seldur
Lada samara 1,5 / ónýtur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jun 2004 09:30 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 09:42
Posts: 573
Location: 700 Egilsstaðir
Ég var tekin á 108km ----- skrifað 104km út af skekkjumörkunum....... :evil: Það á að tjarga og fiðra suma sko :evil: :evil:

_________________
Gsm 841-1460 :naughty:
In the beginning the universe was created. This has made a lot of people angry and been widely regarded as a bad move."

Eina ástæðan fyrir því að Merc eru betri en Bmw er þetta dæmi með helvítis kasettuna hjá Bmw....wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jun 2004 13:09 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2004 14:25
Posts: 18
hehe ég get nú slegið þessu öllu við. Var tekinn á 102 á leiðinni upp kambana. Það fyndna við þetta var að gaurinn spurði mig hvort ég væri á hraðferð. :shock:

Mig minnir að það hafi verið einhver 3500 kall.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jun 2004 13:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
mmccolt wrote:
ég hef verið tekinn á 115 í átúnsbrekkuni 0g fékk 3 punkta og 50 þús í sekt :(


Fimmtíu þúsund :shock: :shock: ekki gaman !!

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 21. Jun 2004 14:19 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
bjahja wrote:
Það er enginn punktur fyrir 114 og undir........110 er lægsta og 4km skekkjumörk. Ég hef verið tekinn á 114 og 108 :evil: <-- 108 af blöndóslöggunni :evil: :evil:


Það væri þá gaman að vita afhverju ég fékk 4 punkta .. :-k

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group