bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 19:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: AliExpress - passa sig
PostPosted: Mon 20. Jan 2014 15:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Passið ykkur á að panta þarna. Það er ekki séns í helvíti að kvarta eftir að vara er móttekin.
Hún uppfærist sjálfkrafa "móttekin" ef DHL sendir handa, veit ekki með Fedex.
Panta aldrei aftur þarna fyrir einhverjar upphæðir.

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. Jan 2014 16:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Mín reynsla hefur alltaf verið góð. Man samt ekki hvort ég hafi notað PayPal, en þeir geta oft verið liðlegir við að aðstoða mann.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. Jan 2014 16:19 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
Thrullerinn wrote:
Passið ykkur á að panta þarna. Það er ekki séns í helvíti að kvarta eftir að vara er móttekin.
Hún uppfærist sjálfkrafa "móttekin" ef DHL sendir handa, veit ekki með Fedex.
Panta aldrei aftur þarna fyrir einhverjar upphæðir.

borgaðir þú ekki í gegnum paypal??
hef aldrei verslað hjá þeim en ef þú hefur greitt í gegnum paypal ættirðu að reina að fá þá í lið með þér ef þú hefur fengið vöru sem er annaðhvort í ólægi eða að varann upfilti ekki það sem stóð í auglísinguni

sjálfur nota ég alltaf paypal
var meðal annars að kaupa síma að utan í byrjun mánaðarins sem er ekki enþá búið að senda
hann á víst að fara í sendingu í kvöld eða á morgun en ef hann verður ekki sendur á morgun þá verð ég að kvarta í paypal :thdown:
borgar sig alltaf að hafa aukatriggingu :roll:

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. Jan 2014 16:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Já ok, það er sem sagt stundum valmöguleiki hjá seljanda að borga með paypal?
Eða eruð þið að krefjast þess?

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. Jan 2014 16:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
öll föt og skór eru líka of lítil hahaha

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. Jan 2014 18:24 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
Thrullerinn wrote:
Já ok, það er sem sagt stundum valmöguleiki hjá seljanda að borga með paypal?
Eða eruð þið að krefjast þess?

það eru oft nokrir valkostir um hvernig þú vilt borga og á flest öllum stöðum er paypal
og mjög margar síður taka ekki við öðru en paypal

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. Jan 2014 20:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Hef einu sinni pantað hjá Ali og gat ekki séð að Paypal væri í boði þar.

Paypal er aftur á móti í boði hjá DealExtreme (dx.com). Hef pantað 2-3 sinnum hjá þeim og engin vandamál.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. Jan 2014 20:26 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
litli bróðir minn er mikið að panta hjá dx.com og hefur alltaf allt staðið hjá þeim
versta er að ef þú ert með mikið í sömupöntun þá getur þetta tekið hrikalegann tíma að fá það sent, en endar samt alltaf á réttum stað

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. Jan 2014 23:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Fyrirgefið, en ég hef verið að panta af alibaba, ekki aliexpress. Sumar verksmiðjur bjóða upp á PayPal þar, en hef ekki prófað express.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 26. Jan 2014 13:42 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 17. Feb 2003 11:51
Posts: 1210
Location: Keflavík south
Hef einmitt lent í að þurfa fá aðstoð PayPal er ég var að versla frá Kína fyrir nokkrum árum , gegnum Ebay. En þeir eruð liðlegir og bakfæra greiðslurnar ef svik og prettir eru í spilinu.

Þetta vita krimmarnir og bjóða ekki upp á greiðslur með paypal þannig að endilega sniðganga bara þá aðila.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 26. Jan 2014 19:17 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Sep 2006 22:15
Posts: 710
aliexpress býður ekki uppá paypal. hef pantað 4x þar og allt staðist. keypti 2x samsung s2 á samtals 60þús með tolli og sendingu (2x pantanir). báðir voru þeir orginal og ónotaðir og mjög vel pakkaðir inn. Hef ekki prufað að kaupa skó eða föt enda þýðir ekkert að horfa á stærðir frá asíu.
í öðru tilvikinu gat hann ekki sent með DHL eins og ég borgaði fyrir og þá bauðst hann til þess af fyrra bragði að endurgreiða mér DHL sendinguna og senda vöruna frítt og kom hún bara viku seinna heldur hún hefði gert með DHL
Hinsvegar er full ástæða til að passa sig og lesa ALLT sem að stendur í auglýsingunni og í öllum dálkum. sérstaklega shipping and payment. processing time getur oft verið fánánlega langur þótt shipping time sé mjög stuttur. því shipping time er auðvitað bara sá tími sem það tekur að senda þegar hann er ´buinn að koma vörunni á pósthúsið.

_________________
BMW 735i E32
Subaru 1800 Turbo Yoda


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 28. Jan 2014 23:17 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Fri 18. Mar 2011 06:28
Posts: 108
JonHrafn wrote:
Hef einmitt lent í að þurfa fá aðstoð PayPal er ég var að versla frá Kína fyrir nokkrum árum , gegnum Ebay. En þeir eruð liðlegir og bakfæra greiðslurnar ef svik og prettir eru í spilinu.

Þetta vita krimmarnir og bjóða ekki upp á greiðslur með paypal þannig að endilega sniðganga bara þá aðila.



Það þarf ekkert að vera, ég og aðrir pöntuðum 8 bílalyftur sem að kostuðu rúmlega 2 milljónir allar saman, það hefði verið mun dýrara fyrir okkur ef við hefðum farið í gegnum paypal.
Það stóðst allt eins og stafur í bók með pöntunina, en fyrirtækið sem við keyptum lyfturnar af er í UK þannig að
við hefðum ekki þurft að fara langt til að ná í rassgatið á honumt..

En þetta er jú auðvitað misjafnt og mikil áhætta :)

_________________
E46 320D 02 í notkun
E60 545i 04
E39 540i 02
E36 325i 95
E34 525IX 93


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group