bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Spurningar varðandi bíl (Stýris tengt) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=64752 |
Page 1 of 4 |
Author: | Audrius [ Thu 16. Jan 2014 23:00 ] |
Post subject: | Spurningar varðandi bíl (Stýris tengt) |
Góðan dag/kvöld er með eina spurningu hérna, Er með bíl sem er því miður ekki BMW en langar samt að spurja út í þetta. Hvað getur verið að þegar maður gefur í eða bremsar snögglega að stýrið fer mjög langt til vinstri eða hægri ? Veit að það gerist smá alltaf en þetta er gríðarlega mikið sem beygist til hliða. |
Author: | crashed [ Thu 16. Jan 2014 23:39 ] |
Post subject: | Re: Spurningar varðandi bíl (Stýris tengt) |
ónít lega öðrum meiginn, boginn dempari, bremsar of lítið einum meiginn, og vitlaust hjólabil t.d. |
Author: | Audrius [ Fri 17. Jan 2014 00:37 ] |
Post subject: | Re: Spurningar varðandi bíl (Stýris tengt) |
Það er allavega ekkert bilað eða brotið eða neitt svoleiðis. Þetta gerðist þegar ég skipti um dekk og fór í stærri. Sem sagt úr 14" yfir í 17". Er eithvað sem þarf að gera við bílinn þegar maður stækkar svona ? fyrir utan að balance dekkinn ? ![]() |
Author: | eiddz [ Fri 17. Jan 2014 00:44 ] |
Post subject: | Re: Spurningar varðandi bíl (Stýris tengt) |
Audrius wrote: Það er allavega ekkert bilað eða brotið eða neitt svoleiðis. Þetta gerðist þegar ég skipti um dekk og fór í stærri. Sem sagt úr 14" yfir í 17". Er eithvað sem þarf að gera við bílinn þegar maður stækkar svona ? fyrir utan að balance dekkinn ? ![]() Er réttur loftþrýstingur? Gæti verið of lítið öðrumegin |
Author: | srr [ Fri 17. Jan 2014 00:45 ] |
Post subject: | Re: Spurningar varðandi bíl (Stýris tengt) |
Audrius wrote: Það er allavega ekkert bilað eða brotið eða neitt svoleiðis. Þetta gerðist þegar ég skipti um dekk og fór í stærri. Sem sagt úr 14" yfir í 17". Er eithvað sem þarf að gera við bílinn þegar maður stækkar svona ? fyrir utan að balance dekkinn ? ![]() Hjólastilling gæti verið vitlaus. Verður meira vandamál með stærri dekkjum. |
Author: | Audrius [ Fri 17. Jan 2014 00:47 ] |
Post subject: | Re: Spurningar varðandi bíl (Stýris tengt) |
Já hugsaði það sjálfur að það gæti verið ekki sami þrýstingur eða ekki nægilega balanced. Það ætti ekki að vera neitt mál að láta laga það ? hugsa að ég fer aftur á staðinn sem ég lét gera þetta. En er eithvað meira sem gæti komið til greina ? ![]() |
Author: | Audrius [ Fri 17. Jan 2014 16:29 ] |
Post subject: | Re: Spurningar varðandi bíl (Stýris tengt) |
Spjallaði við mannin sem gerði þetta og hann sagði að þetta gæti verið annað hvort diskarnir á bílnum eða ég ætti að hjólastilla hann. Á erfitt með að trúa að þetta séu diskarnir þannig gæti það passað að það þarf að hjólastilla bílinn við svona breytingar ? Ef svo hvar er best að gera þetta ? svona bang for buck ? |
Author: | eiddz [ Fri 17. Jan 2014 21:32 ] |
Post subject: | Re: Spurningar varðandi bíl (Stýris tengt) |
Gæti líka verið að spyrnufóðringar séu orðnar slappar? Hvernig bíll er þetta annars? |
Author: | Audrius [ Fri 17. Jan 2014 23:11 ] |
Post subject: | Re: Spurningar varðandi bíl (Stýris tengt) |
VW Polo 2012. Á mjög erfitt með að trúa að eithvað sé ónýtt eða sé búið finnst líklegast að þetta sé eithver stilling. ATH Þetta gerist ekki fyrir en ég skipti yfir í 17" felgur og Low Profile dekk. ![]() |
Author: | BjarkiHS [ Sat 18. Jan 2014 11:35 ] |
Post subject: | Re: Spurningar varðandi bíl (Stýris tengt) |
Hefuru prufað að setja 14" undir aftur og taka rúnt ? |
Author: | Audrius [ Sat 18. Jan 2014 14:10 ] |
Post subject: | Re: Spurningar varðandi bíl (Stýris tengt) |
BjarkiHS wrote: Hefuru prufað að setja 14" undir aftur og taka rúnt ? Þá verður þetta allt fínt aftur.
|
Author: | Angelic0- [ Sat 18. Jan 2014 18:46 ] |
Post subject: | Re: Spurningar varðandi bíl (Stýris tengt) |
rétt offset á felgunum... |
Author: | Audrius [ Sat 18. Jan 2014 21:11 ] |
Post subject: | Re: Spurningar varðandi bíl (Stýris tengt) |
Angelic0- wrote: rétt offset á felgunum... Núna kem ég eins og dummie, Ekki allveg að fylgja þér þarna, hvað ertu að meina með offset ?
|
Author: | Aron [ Sat 18. Jan 2014 21:17 ] |
Post subject: | Re: Spurningar varðandi bíl (Stýris tengt) |
Audrius wrote: Angelic0- wrote: rétt offset á felgunum... Núna kem ég eins og dummie, Ekki allveg að fylgja þér þarna, hvað ertu að meina með offset ? |
Author: | Audrius [ Sun 19. Jan 2014 01:50 ] |
Post subject: | Re: Spurningar varðandi bíl (Stýris tengt) |
Aron wrote: Audrius wrote: Angelic0- wrote: rétt offset á felgunum... Núna kem ég eins og dummie, Ekki allveg að fylgja þér þarna, hvað ertu að meina með offset ? |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |