bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Klippiforrit https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=64626 |
Page 1 of 1 |
Author: | Thrullerinn [ Tue 07. Jan 2014 23:16 ] |
Post subject: | Klippiforrit |
Er einhver með hugmyndir hvaða (helst) freeware klippiforrit væri hentugt í að klippa stutt myndband? |
Author: | Maggi B [ Wed 08. Jan 2014 00:20 ] |
Post subject: | Re: Klippiforrit |
Öryggisafrit af adobe premiere pro |
Author: | gardara [ Wed 08. Jan 2014 01:09 ] |
Post subject: | Re: Klippiforrit |
Lightworks http://www.lwks.com/ |
Author: | bimmer [ Wed 08. Jan 2014 09:04 ] |
Post subject: | Re: Klippiforrit |
Premiere Pro [/DISCUSSION] |
Author: | ppp [ Wed 08. Jan 2014 14:35 ] |
Post subject: | Re: Klippiforrit |
Kannski smá overkill að recommenda þúsund dollara professional pakka fyrir einhvern sem vill bara klippa eitt video. Ég myndi prófa t.d. Windows Movie Maker. Að læra á það er ábyggilega eins og að drekka vatn, og ætti alveg að vera nóg ef þú þarft bara að klippa. http://windows.microsoft.com/en-us/wind ... 1=overview |
Author: | fart [ Thu 09. Jan 2014 07:59 ] |
Post subject: | Re: Klippiforrit |
ppp wrote: Kannski smá overkill að recommenda þúsund dollara professional pakka fyrir einhvern sem vill bara klippa eitt video. Ég myndi prófa t.d. Windows Movie Maker. Að læra á það er ábyggilega eins og að drekka vatn, og ætti alveg að vera nóg ef þú þarft bara að klippa. http://windows.microsoft.com/en-us/wind ... 1=overview Held að menn séu nú ekki að mæla með kaupum á þessu forriti þó þeir séu að mæla með notkun þess ![]() |
Author: | Thrullerinn [ Thu 09. Jan 2014 10:30 ] |
Post subject: | Re: Klippiforrit |
Vorum tveir að klippa þetta, hann kom með pínulitla macbook air. Hann hafði keypt IMovie fyrir langa löngu og við hentum því aftur inn á gamla leyfinu. Ehem, við skulum orða það bara að makkinn einfaldlega rústaði þessu, þvílíkur munur miðað við pc, filterarnir virkuðu (mjög) vel.. stabilation, background noise út, hraðar, hægar o.þ.h. Þetta var allt að virka fáranlega vel. Makkinn er með þetta, ekkert flóknara. Edit: setti upp lightworks, lúkkaði vel en þetta var ansi flókið og ekkert að fírast upp á nokkrum sek allavega ![]() |
Author: | bimmer [ Thu 09. Jan 2014 10:44 ] |
Post subject: | Re: Klippiforrit |
Ef þú ert með PC=movie maker já þá er makkinn með þetta. Premiere pro gerir allt sem þú vilt og vinnur vel með öðrum Adobe forritum. |
Author: | slapi [ Thu 09. Jan 2014 21:59 ] |
Post subject: | Re: Klippiforrit |
Ég er búinn að nota öll þessi forrit mismikið og ég set iMovie í fyrsta sætið meðaðvið fyrstu notkun á klippiforriti. premiere pro er klárlega lang flottasta forritið en tekur smá tíma að ná tökum á því. Síðan hef ég verið ánægðastur með Sony Vegas. Hefur allt sjónrænt eins og iMovie en öflugara í fídusum og létt í keyrslu. |
Author: | HPH [ Thu 09. Jan 2014 22:14 ] |
Post subject: | Re: Klippiforrit |
Edius frá Grass Valley ég skipti frá adobe Premiere pro yfir í edius vinnur ótrúlega hratt og les alla codeca. getur náð í Trial hérna http://www.grassvalley.com/products/edius_pro_7 En Þetta er bara á PC þetta forrit en ef þú ert að nota MAC þá er það Premiere pro ekki spurning. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |