bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Að panta frá "Pelican Parts"
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=64574
Page 1 of 1

Author:  Omar_ingi [ Fri 03. Jan 2014 15:16 ]
Post subject:  Að panta frá "Pelican Parts"

Ég hef ekki pantað þarna áður, en lagar bara til að spurja hvort þetta sé ekki allveg rétt hjá mér og þarf ég að gera einhvað í "Step 2" :?:

Image
Image

Author:  gardara [ Fri 03. Jan 2014 15:40 ]
Post subject:  Re: Að panta frá "Pelican Parts"

Skref 2 er bara ef þú ert með einhverja afsláttarkóða hjá þeim.

þarft ekki að skrifa neitt meira inn, en það gæti verið snjallt að setja inn upplýsingar um bílinn í skrefi 4 og láta þá staðfesta að hluturinn passi í bílinn þinn :)

Author:  Omar_ingi [ Fri 03. Jan 2014 15:45 ]
Post subject:  Re: Að panta frá "Pelican Parts"

gardara wrote:
Skref 2 er bara ef þú ert með einhverja afsláttarkóða hjá þeim.

þarft ekki að skrifa neitt meira inn, en það gæti verið snjallt að setja inn upplýsingar um bílinn í skrefi 4 og láta þá staðfesta að hluturinn passi í bílinn þinn :)

Takk kærlega :) :thup:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/