bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvernig er ódýrast/best að sækja bíl utanvegar? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=64571 |
Page 1 of 1 |
Author: | ömmudriver [ Fri 03. Jan 2014 05:22 ] |
Post subject: | Hvernig er ódýrast/best að sækja bíl utanvegar? |
Hver er ódýrasta/besta leiðin til þess að sækja framtjónaða Corollu sem er stödd utanvegar við Krýsuvíkur afleggjaran á Suðurstrandarveginum og já hún er BTW óökufær og fjóra til fimm metra fyrir neðan vegin sem er þakin klaka? Ég hef ekki aðgang að jeppa til að draga bílinn upp og það er ekki hægt að keyra/ draga bílinn í spotta þannig að hann verður að fara upp á pall/ kerru og komast til Keflavíkur. Einnig vill ég komast sem ódýrast útúr þessu þar sem að þetta er ódýr bíll sem ekki er þess virði að gera við í það minnsta eins og tjónið leit út á slysstað og vill ég einnig fá hann sem fyrst til Keflavíkur svona áður en það verður framið skemmdarverk á honum ![]() Ég er opinn fyrir öllum tillögum. Mbk, Arnar Már. |
Author: | tolliii [ Fri 03. Jan 2014 06:25 ] |
Post subject: | Re: Hvernig er ódýrast/best að sækja bíl utanvegar? |
Ef þú þekkir einhvern verktaka sem keyrir vörurbíl með krana þá gæturu kannski samið um að borga olíu á bílinn, Eða þá tala við einhvern sem á jeppa sem væri til í að hjálpa þér og taka bílakerru á leigu. ![]() |
Author: | Angelic0- [ Fri 03. Jan 2014 08:25 ] |
Post subject: | Re: Hvernig er ódýrast/best að sækja bíl utanvegar? |
Kristján hefur verið að rukka 15þúsundin yfirleitt í þetta, sem að er rétt rúmlega fyrir olíunni í svona túr... 8995004 |
Author: | JonHrafn [ Sun 05. Jan 2014 14:38 ] |
Post subject: | Re: Hvernig er ódýrast/best að sækja bíl utanvegar? |
Sammála Viktori,, Bílaflutningar Kristjáns |
Author: | ömmudriver [ Sun 05. Jan 2014 18:31 ] |
Post subject: | Re: Hvernig er ódýrast/best að sækja bíl utanvegar? |
Flakið er komið inní aðstöðu, þökk sé Bílaflutningum Kristjáns. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |