bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 19:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 03. Jan 2014 05:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Hver er ódýrasta/besta leiðin til þess að sækja framtjónaða Corollu sem er stödd utanvegar við Krýsuvíkur afleggjaran á Suðurstrandarveginum og já hún er BTW óökufær og fjóra til fimm metra fyrir neðan vegin sem er þakin klaka?

Ég hef ekki aðgang að jeppa til að draga bílinn upp og það er ekki hægt að keyra/ draga bílinn í spotta þannig að hann verður að fara upp á pall/ kerru og komast til Keflavíkur. Einnig vill ég komast sem ódýrast útúr þessu þar sem að þetta er ódýr bíll sem ekki er þess virði að gera við í það minnsta eins og tjónið leit út á slysstað og vill ég einnig fá hann sem fyrst til Keflavíkur svona áður en það verður framið skemmdarverk á honum :(

Ég er opinn fyrir öllum tillögum.


Mbk,
Arnar Már.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. Jan 2014 06:25 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Jul 2009 19:08
Posts: 681
Ef þú þekkir einhvern verktaka sem keyrir vörurbíl með krana þá gæturu kannski samið um að borga olíu á bílinn,
Eða þá tala við einhvern sem á jeppa sem væri til í að hjálpa þér og taka bílakerru á leigu. :arrow:

_________________
Þorleifur Kristmundsson.
Sími: 8666558

Subaru Legacy 02'

Image

Hjartað slær bmw


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 03. Jan 2014 08:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Kristján hefur verið að rukka 15þúsundin yfirleitt í þetta, sem að er rétt rúmlega fyrir olíunni í svona túr...

8995004

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Jan 2014 14:38 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 17. Feb 2003 11:51
Posts: 1210
Location: Keflavík south
Sammála Viktori,, Bílaflutningar Kristjáns


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. Jan 2014 18:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Flakið er komið inní aðstöðu, þökk sé Bílaflutningum Kristjáns.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group